Fréttablaðið - 14.12.2015, Qupperneq 52
Victoria Beckham hefur undan-
farin ár stimplað sig inn sem
ein af best klæddu konum
heims. Klassísk föt með smá
tvisti eru áberandi, auk þess
sem hún klæðist mikið eigin
hönnun.
Sienna
Miller hefur
lengi verið í hópi
helstu tísku-
drottninga heims,
og á því varð engin
undantekning í ár.
Rauða dragtin frá
Thakoon á Met Gala
og tvískipti Céline-
kjóllinn stóðu upp úr.
Vikan 28.10–3.11.
01.11.-22.11.2015
Ævisögur2
Mikael með magnaða bók
Fréttablaðið
Stundin
Victoria
Beckham
konurnar
Best klæddu
2015
Afslappaður og klassískur
stíll eða áhætta á rauða
dreglinum, það var allt
eða ekkert í fatavali best
klæddu kvenna heims. Vín-
rautt, hvítt, tölur, pífur, silki
og flauel. Fréttablaðið tók
saman best klæddu stjörnu-
stelpurnar á árinu.
X-Factor dómarinn og söngkonan
Rita Ora var áberandi í fatavali á
árinu. Chanel, Versace og March-
esa voru í miklu uppáhaldi hjá
henni. Hún sló einnig í gegn með
annarri línu sinni fyrir Adidas.
Diane
Kruger
Söngkonan
Ellie Goulding
kom sterk inn í
ár, en stíll hennar
einkennist af
bóhem blandað
við „tomboy“.
Balmain og Stella
McCartney voru í
miklu uppáhaldi
hjá Ellie á árinu.
Fatahönnuðir slógust
um að fá að klæða
leikkonuna Rooney
Mara á árinu, en hún
vakti sérstaka athygli
fyrir óvenjulega en
fallega kjóla á rauða
dreglinum.
Leikkonan Diane Kruger
stígur sjaldan feilspor
þegar kemur að fatavali
og á því var engin undan-
tekning í ár. Þessi rauði
flauelskjóll frá Jason
Wu, sem hún klæddist í
Cannes, stóð upp úr.
Já, Kendall Jenner var
ólíkt systrum sínum
sérstaklega smekkleg
á árinu. Balmain var í
miklu uppáhaldi, en
hún var dugleg að taka
áhættu sem gekk upp.
Stórar kápur og víðar
buxur voru í miklu upp-
áhaldi.
Kendall
Jenner
Rooney
Mara
Rita Ora
Hin fjölhæfa franska
fyrirsæta Caroline de
Maigret ratar á alla lista
yfir best klæddu konur
heims, enda ein sú allra
glæsilegasta. Afslapp-
aður og töff stíll hennar
heillar alltaf.
Caroline de
Maigret
Sienna
Miller
1 4 . d e s e m b e r 2 0 1 5 m Á N U d A G U r32 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð
Lífið
Ellie
Goulding
1
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:2
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
A
C
-A
E
1
4
1
7
A
C
-A
C
D
8
1
7
A
C
-A
B
9
C
1
7
A
C
-A
A
6
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
5
6
s
_
1
3
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K