Fréttablaðið - 14.12.2015, Side 22

Fréttablaðið - 14.12.2015, Side 22
Þessar eru tilnefndar Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2015 voru tilkynntar í byrjun mánaðarins. 15 bækur voru tilnefndar í þremur flokkum, barna- og ungmennabóka, fagurbókmennta og fræðibóka og rita almenns efnis. Þetta er í 27. sinn sem tilnefningarnar eru kynntar. Smári Geirsson Stórhvalaveiðar við Ísland til 1915 Útgefandi Sögufélag Gunnar Helgason Mamma klikk! Útgefandi Mál og menning Hermann Stefánsson Leiðin út í heim Útgefandi Bókaútgáfan Sæmundur Þórdís Gísladóttir Randalín, Mundi og afturgöngurnar Útgefandi Bjartur Hallgrímur Helgason Sjóveikur í München Útgefandi JPV útgáfa Gunnar Theodór Eggertsson Drauga-Dísa Útgefandi Vaka Helgafell Einar Már Guðmundsson Hundadagar Útgefandi Mál og menning Jón Kalman Stefánsson Eitthvað á stærð við alheiminn Útgefandi Bjartur Arnar Már Arngrímsson Sölvasaga unglings Útgefandi Sögur útgáfa Páll Baldvin Baldvinsson Stríðsárin 1938-1945 Útgefandi JPV útgáfa Auður Jónsdóttir Stóri skjálfti Útgefandi Mál og menning Gunnar Þór Bjarnason Þegar siðmenningin fór fjandans til – Íslendingar og stríðið mikla 1914- 1918 Útgefandi Mál og menning Héðinn Unnsteinsson Vertu úlfur – Wargus esto Útgefandi JPV útgáfa Hildur Knútsdóttir Vetrarfrí Útgefandi JPV útgáfa Dagný Kristjánsdóttir Bókabörn Útgefandi Háskólaút- gáfan Flokkur barna- og ungmennabóka Flokkur fagurbókmennta Flokkur fræðibóka og rita almenns efnis ÚTGEfAnDi | 365 miðlar ehf. Skaftahlíð 24 | s. 512 5000 ÁByrGðArMAðUr Svanur Valgeirsson VEffAnG visir.is UMSJónArMEnn AUGlýSinGA Jón Ívar Vilhelmsson| jonivar@365.is | s. 512-5429 *Gildir fyrir eina áskrift. Viðskiptavinir sem taka þessu tilboði fyrir 31. desember halda þessum kjörum í eitt ár. Fáðu þér áskrift í síma 1817 eða á 365.is FÁÐU STÖÐ 3 Á BETRA VERÐI Í VETUR STÖÐ 3 +ENDALAUST TAL +1 GB Í GSM 1.990 kr. til 31. desember* BóKAJól Kynningarblað 14. desember 20152 SKRUDDA Landnám Íslands, forsendur þess og aðdragandi. Landnámsbýlið Hólmur í Nesjum. Æviferill Megasar, verk umdeildasta listamanns þjóðarinnar, breiskleiki, hrösun og upprisa. „Óttar Guðmundsson hefur unnið mikið afrek með bók sinni um Megas.“ Hrafn Jökulsson, Facebook „Sérlega vel skrifuð og áhugaverð frásögn, sem býr yfir sálfræðilegri dýpt.“ – Gyrðir Elíasson „... mesta hrós sem ég get gefið nokkru riti.“ – Benedikt Jóhannesson, Heimur „Lýsingarnar á vináttu þeirra og samskiptum eru skrifaðar af hlýju og nærfærni og stíllinn er fádæma flottur.“ – Friðrika Benónýsdóttir, Fréttatíminn www.skrudda.is 1 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :2 5 F B 0 5 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 A C -D 0 A 4 1 7 A C -C F 6 8 1 7 A C -C E 2 C 1 7 A C -C C F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 5 6 s _ 1 3 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.