Fréttablaðið - 14.12.2015, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 14.12.2015, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 9 2 . t ö l u b l a ð 1 5 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 1 4 . d e s e M b e r 2 0 1 5 Fréttablaðið í dag skoðun Guðmundur Andri Thorsson skrifar um Kevi. 16 sport Draumadráttur fyrir strákana okkar í París. 18-20 Menning Af sjónvarpsóperu. 26 lÍfið Ólafur Darri leikur í nýrri stuttmynd Nönnu Kristínar. 34 plús 2 sérblöð l fólk l  lÍfið *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 10 DAGAR TIL JÓLA OPIÐ TIL 22 Í KVÖLD Í S L E N S K H Ö N N U N O G R I T S N I L L D Í Þ Á G U F A T L A Ð R A B A R N A O G U N G M E N N A S T Y R K T A R F É L A G L A M A Ð R A O G F A T L A Ð R A Sölutímabil 5. – 19. desember S K Y R G Á M U R saMfélag Hópur fólks vinnur nú að því að koma albanskri fjölskyldu, sem flutt var úr landi aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku, aftur heim til Íslands. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir að fundað verði í dag um fjármögnun og utanumhald verkefnisins með lögmönnum. Brottflutningur fjölskyldunnar hefur vakið reiði í samfélaginu vegna þess að sonur hjónanna Kastrijot og Xhuliu, hinn þriggja ára gamli Kevi, er með slímseigjusjúk- dóm. Sjúkdómurinn er lífshættu- legur og veldur sýkingum í líffærum. Barnalæknirinn Kristján Dereksson tjáði sig um sjúkdóminn á föstudag og sagði ólíklegt að Kevi myndi lifa til tíu ára aldurs. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins er fjölskyldan komin til Albaníu og líður vel miðað við aðstæður. Þau hafa verið í sambandi við íslenska hópinn og fengið fréttir um þeirra mál þýddar yfir á móður- málið. Katrín Oddsdóttir lögmaður seg- ist ekki sjá neitt því til fyrirstöðu að fjölskyldan sæki um hæli hér að nýju. „Þau eru ekki búin að klára allar kæruleiðir miðað við það sem komið hefur fram í fjölmiðlum.“ Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins er einnig sá möguleiki fyrir hendi að sækja um ríkisborgararétt fyrir fjölskylduna í stað þess að sækja um hæli. Fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gær að allsherjarnefnd Alþingis ætli að skoða mál fjölskyldunnar og hvort rétt hafi verið staðið að umsókn þeirra. – snæ Vilja koma Kevi heim Ekkert er því til fyrirstöðu að albanska fjölskyldan sem vísað var úr landi á fimmtudag sæki aftur um hæli hér á landi, að mati lögmanns. Unnið er að fjár- mögnun og skipulagningu þess að koma fjölskyldunni aftur til Íslands  Það stendur í lögunum að það skuli tryggja hælisleitendum nauðsynlega heilbrigðis- þjónustu. Að sjálfsögðu er það nauðsynleg heilbrigðis- þjónusta fyrir þetta barn að fá aðstoð. Það er fráleitt að halda því fram að hann hefði ekki átt að fá hana endur- gjaldslaust á meðan hann var hérna.“ Katrín Oddsdóttir lögmaður uMhverfi Almenn ánægja ríkir með nýtt loftslagssamkomulag sem sam- þykkt var í París á laugardag. Umhverfisráðherra segir að erfitt sé að meta til hvaða aðgerða íslensk fyrir- tæki og almenningur þurfi að grípa svo að markmið um losun gróðurhúsaloft- tegunda náist. Fyrst og fremst þurfi að eiga sér stað hugarfarsbreyting. Markmið samkomulagsins er að hlýnun jarðar verði ekki meiri en tvær gráður á Celsius. – snæ / sjá síðu 8 Loftslagsmálin komin í höfn Jólasýning Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur fór fram í gær í Skautahöllinni í Laugardal. Sýningin var hin glæsilegasta en nemendur sýndu sína útgáfu af Jóla- sögu eftir Charles Dickens. Þessar skautadrottningar renndu sér tignarlega eftir svellinu íklæddar búningum sem minna á þriðja áratug síðustu aldar. FRéttabLaðið/anton 1 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :2 5 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 A C -8 6 9 4 1 7 A C -8 5 5 8 1 7 A C -8 4 1 C 1 7 A C -8 2 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 1 3 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.