Fréttablaðið - 14.12.2015, Qupperneq 19
Húsráð
Í snjó og slabbi blotna margir í fæturna. Þá er gott
að troða dagblöðum í skóna á milli þess sem þeir
eru í notkun en þau sjúga vel í sig alla bleytu.
Bíldshöfða 12 - 110 Rvík. - 5771515 - www.skorri.is
Tilvalin jólagjöf
Hleður og vaktar rafgeyminn þinn í vetur.
12v 5,5A12v 0,8A
15%
Jólaafsláttur af
þessum frábæru
hleðslutækjum
C M Y CM MY CY CMY K
��������������������������
������������������������������������
sífellt færist í vöxt að fólk gefi heimatilbúin matvæli í jólagjöf enda eru slíkar
gjafir oft frumlegar, óvenjulegar
og yfirleitt afar gómsætar. Edda
S. Jónasdóttir er þó enginn ný-
græðingur á þessu sviði enda
gefið slíkar gjafir í þrjá áratugi
við mikla gleði ættingja og vina.
„Fyrstu árin var þetta nær ein-
göngu eitthvað sætt sem ég gaf,
t.d. jólasælgæti eða smákökur.
Við systurnar og móðir mín út-
bjuggum þá heimalagað jólasæl-
gæti og ég gaf vinum mínum í
jólagjöf ásamt því jólasælgæti og
smákökum sem ég hóf að búa til
eftir að ég hóf sambúð.“
Innihald jólapakkans breytist
milli ára. Sumar vörur sjást á
hverju ári á meðan aðrar komast
bara í pakkann í eitt skipti. „Það
fer eftir því hvort mér líkaði við
nýju vöruna eða ekki. Það er al-
gjörlega mitt eigið bragðskyn sem
ræður þeirri ákvörðun. Með tím-
anum hef ég bætt við heimabök-
uðum brauðum, t.d. döðlubrauði,
bananabrauði, kúmenbrauði,
hrökkkexi og rúgsigtimjölsbrauði.
Einstaka sinnum hef ég útbúið
lauksultu, karamellusósu, papr-
ikukryddaðar hnetur og ofnbak-
aða tómata. Það fer allt eftir því
hve mikinn tíma ég hef í eldhús-
inu hvað framleitt er.“
Gott Í pakkann
MatarGJaFIr uM JólIn Heimatilbúinn matvara er frumleg og skemmti-
leg tilbreyting í jóla pakkann. Slíkar jólagjafir henta öllum aldurshópum.
VeIsla uM JólIn Edda S. Jónasdóttir hefur um 30 ára skeið gefið vinum og ættingjum heimatilbúinn mat í jólagjöf sem mælist vel
fyrir. myndir/vilhElm
www.weber.is
Tilvalið í jólapakka grillarans
Sjávarbarinn • Grandagarði 9
sjavarbarinn.is • 517 3131
Skötuhlaðborðið vinsæla er á Sjávarbarnum við Granda garð
alla daga fram að jólum, jafnt í hádeginu sem á kvöld in og
allan daginn á Þorláksmessu og dagana á undan.
SKÖTUHLAÐBORÐ SJÁVARBARSINS
Missterk skata – Saltfiskur – Siginn fiskur – Skötustappa
– Plokkfiskur – Fiskibollur – Síldarréttir – Sviðasulta
– Fjölbreytt meðlæti 2.900 KR. Á MANN
SKÖTUHLAÐBORÐ FRAM AÐ JÓLUM
900 kr. afsláttur af
skötuhlaðborðinu
9.-20. desember,
aðeins 2.000 kr.
á mann.
Klipptu miðann
út og hafðu hann
með þér.
Gildir ekki 21-22. des.
og á Þorláksmessu.
AFSLÁTTAR
MIÐI
Allt um skötuhlaðborðið á sjavarbarinn.is og á Facebook
Skemmtipakkinn
Þeir sem eru áskrifendur að Skemmtipakkanum eiga gott í
vændum um hátíðarnar og öll fjölskyldan finnur sér þætti og
kvikmyndir við hæfi. Njóttu Skemmtipakkans í desember.
365.is Sími 1817
*Gildir til 31. des. 2015 fyrir áskrifendur að völdum tilboðspökkum 365.
FRÁBÆR
DAGSKRÁ
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
1
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:2
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
A
C
-B
7
F
4
1
7
A
C
-B
6
B
8
1
7
A
C
-B
5
7
C
1
7
A
C
-B
4
4
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
5
6
s
_
1
3
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K