Fréttablaðið - 14.12.2015, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 14.12.2015, Blaðsíða 19
Húsráð Í snjó og slabbi blotna margir í fæturna. Þá er gott að troða dagblöðum í skóna á milli þess sem þeir eru í notkun en þau sjúga vel í sig alla bleytu. Bíldshöfða 12 - 110 Rvík. - 5771515 - www.skorri.is Tilvalin jólagjöf Hleður og vaktar rafgeyminn þinn í vetur. 12v 5,5A12v 0,8A 15% Jólaafsláttur af þessum frábæru hleðslutækjum C M Y CM MY CY CMY K �������������������������� ������������������������������������ sífellt færist í vöxt að fólk gefi heimatilbúin matvæli í jólagjöf enda eru slíkar gjafir oft frumlegar, óvenjulegar og yfirleitt afar gómsætar. Edda S. Jónasdóttir er þó enginn ný- græðingur á þessu sviði enda gefið slíkar gjafir í þrjá áratugi við mikla gleði ættingja og vina. „Fyrstu árin var þetta nær ein- göngu eitthvað sætt sem ég gaf, t.d. jólasælgæti eða smákökur. Við systurnar og móðir mín út- bjuggum þá heimalagað jólasæl- gæti og ég gaf vinum mínum í jólagjöf ásamt því jólasælgæti og smákökum sem ég hóf að búa til eftir að ég hóf sambúð.“ Innihald jólapakkans breytist milli ára. Sumar vörur sjást á hverju ári á meðan aðrar komast bara í pakkann í eitt skipti. „Það fer eftir því hvort mér líkaði við nýju vöruna eða ekki. Það er al- gjörlega mitt eigið bragðskyn sem ræður þeirri ákvörðun. Með tím- anum hef ég bætt við heimabök- uðum brauðum, t.d. döðlubrauði, bananabrauði, kúmenbrauði, hrökkkexi og rúgsigtimjölsbrauði. Einstaka sinnum hef ég útbúið lauksultu, karamellusósu, papr- ikukryddaðar hnetur og ofnbak- aða tómata. Það fer allt eftir því hve mikinn tíma ég hef í eldhús- inu hvað framleitt er.“ Gott Í pakkann MatarGJaFIr uM JólIn Heimatilbúinn matvara er frumleg og skemmti- leg tilbreyting í jóla pakkann. Slíkar jólagjafir henta öllum aldurshópum. VeIsla uM JólIn Edda S. Jónasdóttir hefur um 30 ára skeið gefið vinum og ættingjum heimatilbúinn mat í jólagjöf sem mælist vel fyrir. myndir/vilhElm www.weber.is Tilvalið í jólapakka grillarans Sjávarbarinn • Grandagarði 9 sjavarbarinn.is • 517 3131 Skötuhlaðborðið vinsæla er á Sjávarbarnum við Granda garð alla daga fram að jólum, jafnt í hádeginu sem á kvöld in og allan daginn á Þorláksmessu og dagana á undan. SKÖTUHLAÐBORÐ SJÁVARBARSINS Missterk skata – Saltfiskur – Siginn fiskur – Skötustappa – Plokkfiskur – Fiskibollur – Síldarréttir – Sviðasulta – Fjölbreytt meðlæti 2.900 KR. Á MANN SKÖTUHLAÐBORÐ FRAM AÐ JÓLUM 900 kr. afsláttur af skötuhlaðborðinu 9.-20. desember, aðeins 2.000 kr. á mann. Klipptu miðann út og hafðu hann með þér. Gildir ekki 21-22. des. og á Þorláksmessu. AFSLÁTTAR­ MIÐI Allt um skötuhlaðborðið á sjavarbarinn.is og á Facebook Skemmtipakkinn Þeir sem eru áskrifendur að Skemmtipakkanum eiga gott í vændum um hátíðarnar og öll fjölskyldan finnur sér þætti og kvikmyndir við hæfi. Njóttu Skemmtipakkans í desember. 365.is Sími 1817 *Gildir til 31. des. 2015 fyrir áskrifendur að völdum tilboðspökkum 365. FRÁBÆR DAGSKRÁ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 1 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :2 5 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 A C -B 7 F 4 1 7 A C -B 6 B 8 1 7 A C -B 5 7 C 1 7 A C -B 4 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 5 6 s _ 1 3 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.