Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2013, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2013, Blaðsíða 26
26 Afþreying 15. apríl 2013 Mánudagur Nýju framboðin kynnt n Kosningaumfjöllun Stöðvar 2 hefst fyrir alvöru Í dag, mánudag, hefst kosn- ingaumfjöllun Stöðvar 2 fyrir alvöru. Í þættinum í kvöld fá áhorfendur að kynnast nýju framboðunum til alþingiskosninganna. Forsvarsmenn allra flokka takast á um málefnin sem mestu skipta í hverju kjördæmi. Oddvitar kjör- dæmanna sitja fyrir svörum fréttamanna Stöðvar 2 og kjós- enda í opinni dagskrá alla virka daga fram að kosningum. Þá mæta í þáttinn fulltrúar 5–6 efstu flokkanna samkvæmt skoðanakönnunum en í fyrstu tveimur þáttunum er fjöldan- um skipt niður í tvo þætti. Frá og með 17. apríl verða þættir helgaðir hverju kjör- dæmi þar sem oddvitar stærstu flokkanna sitja fyrir svörum fréttamanna og kjós- enda. Á sumardaginn fyrsta tak- ast svo formenn stærstu flokk- anna á í beinni útsendingu. Stjórnendur þáttanna eru Kristján Már Unnarsson og Lóa Pind Aldísardóttir. dv.is/gulapressan Upplýsingar Krossgátan dv.is/gulapressan Krókur á móti bragði Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 15. apríl 15.30 Silfur Egils e. 16.50 Landinn e. 17.20 Fæturnir á Fanneyju (14:39) (Franny’s Feet II) 17.31 Spurt og sprellað (31:52) (Buzz and Tell) 17.38 Töfrahnötturinn (21:52) (Magic Planet) 17.51 Angelo ræður (15:78) (Angelo Rules) 17.59 Kapteinn Karl (15:26) (Comm- ander Clark) 18.12 Grettir (15:54) (Garfield Shorts) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Draumagarðar (1:4) (Drømme- haver) Dönsk þáttaröð um garðskipulag og blómarækt. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Dýra líf – Jarðkattarsaga (5:5) (Planet Earth Live: A Meerkat’s Tale) Fræðslumynda- flokkur frá BBC. Fylgst er með ungum dýrum í villtri náttúrunni. Kvikmyndagerðarmennirnir fóru víða og í þáttunum fáum við að sjá svartbjarnarhúna stíga fyrstu skrefin og eins ljónshvolp, fílskálf, makakíapa og jarðkött. Lífsbarátta þeirra er á stundum erfið og það er margt að varast. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.00 Löðrungurinn (7:8) (The Slap) Ástralskur myndaflokkur byggður á metsölubók eftir Christos Tsiolkas um víðtækar afleiðingar sem einn löðrungur hefur á hóp fólks. Meðal leikenda eru Jonathan LaPa- glia, Sophie Okonedo og Alex Dimitriades. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2013 - Forystusætið (Vinstrihreyf- ingin grænt framboð) Katrín Jakobsdóttir situr fyrir svörum um stefnumál Vinstrihreyf- ingarinnar græns framboðs. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.55 Glæpurinn III 8,1 (9:10) (Forbrydelsen III) Dönsk sakamálaþáttaröð. Ungri telpu er rænt og Sarah Lund rannsóknarlögreglumaður í Kaupmannahöfn fer á manna- veiðar. Við sögu koma stærsta fyrirtæki landsins, forsætisráð- herrann og gamalt óupplýst mál. Meðal leikenda eru Sofie Gråbøl, Nikolaj Lie Kaas, Morten Suurballe, Olaf Johannessen og Thomas W. Gabrielsson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.55 Kastljós e. 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (5:22) 08:30 Ellen (123:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (59:175) 10:15 Wipeout 11:05 Making Over America With Trinny & Susannah (1:7) (Tískulöggurnar í Ameríku) 11:50 Hawthorne (6:10) 12:35 Nágrannar 13:00 America’s Got Talent (15:32) (Hæfileikakeppni Ameríku) 14:20 America’s Got Talent (16:32) (Hæfileikakeppni Ameríku) 15:10 ET Weekend 16:00 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (124:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Kosningar 2013 - nýju fram- boðin 19:50 New Girl (6:24) 20:15 Glee (14:22) Fjórða þáttaröðin um metnaðarfulla kennara og nemendur í menntaskóla sem skipa sönghóp skólans og leggja allt í sölurnar til að gera flottar sýningar. 21:00 Suits 2 8,8 (2:16) Önnur þáttaröðin um hinn eitursnalla Mike Ross, sem áður fyrr hafði lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. Lögfræðingurinn harðsvíraði, Harvey Specter, kemur auga á kosti kauða og útvegar honum vinnu á lögfræðistofunni. Þó Ross komi úr allt annarri átt en þeir sem þar starfa nýtist hann afar vel í þeim málum sem inn á borð stofunnar koma. 21:45 Game of Thrones (3:10) Þriðja þáttaröðin um hið magnaða valdatafl og blóðuga valda- baráttu sjö konungsfjölskyldna í Westeros en allar vilja þær ná yfirráðum yfir hinu eina sanna konungssæti, The Iron Throne. 22:35 Big Love (3:10) Fimmta serían um Bill Henrickson sem lifir svo sannarlega margföldu lífi. Hann á þrjár eiginkonur, þrjú heimili og sjö börn, auk þess rekur hann eigið fyrirtæki sem þarfnast mikillar athygli. 23:35 Modern Family (18:24) 00:00 How I Met Your Mother (17:24) 00:30 Two and a Half Men (11:23) 00:55 White Collar (3:16) 01:40 Episodes (7:7) 02:10 The Killing (11:13) 02:55 Borderland 04:40 Suits 2 (2:16) 05:25 Fréttir Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:45 Judging Amy (8:24) 17:30 Dr. Phil 18:15 Top Gear USA (7:16) 19:05 America’s Funniest Home Videos (13:48) 19:30 Everybody Loves Raymond (6:25) 19:55 Will & Grace (11:24) 20:20 Parenthood 7,6 (2:16) Þetta er þriðja þáttaröðin af Parent- hood en en þættirnir eru byggðir á samnefndri gamanmynd frá 1989. Ron Howard leikstýrði myndinni og er hann aðalfram- leiðandi þessarra þátta sem hlotið hafa mjög góða dóma hjá gagnrýnendum. 21:10 Hawaii Five-0 7,2 (8:24) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpa- menn í skugga eldfjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þátt- um. Skjólstæðingur sálfræðings er myrtur og böndin beinast að meðferðaraðilanum sem var með óhreint mjöl í pokahorninu. 22:00 CSI (15:22) CSI eru einir vinsælustu þættir frá upphafi á SkjáEinum. Ted Danson er í hlutverki Russel yfirmanns rann- sóknardeildarinnar í Las Vegas. Kona er sökuð um að vera valdur af dauða manns en rannsóknar- deildin hefur ekki trú á því. 22:50 CSI: New York - NÝTT (1:22) Vinsæl bandarísk sakamála- þáttaröð um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. 23:30 Law & Order: Criminal Intent (7:8) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um störf rann- sóknarlögreglu og saksóknara í New York. Leikari á stórri Broadway sýningu er myrtur í miðri leikræðu og virðist sem allir leikarar í verkinu gætu hafa framið morðið. 00:20 The Bachelorette (10:12) Bandarísk þáttaröð. Emily Maynard fær að kynnast 25 vonbiðlum í þessari áttundu þáttaröð af The Bachelorette. Strákarnir sem komust lítt áfram í þáttunum segja nú frá sinni upplifun. 01:50 Hawaii Five-0 (8:24) 02:40 Pepsi MAX tónlist 07:00 FA bikarinn 14:00 2013 Augusta Masters 19:00 Dominos deildin 21:00 Spænsku mörkin 21:30 Ensku bikarmörkin 22:00 Meistaradeild Evrópu 22:30 Spænski boltinn 00:10 Dominos deildin SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Lalli 07:05 Lalli 07:15 Refurinn Pablo 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:05 Svampur Sveinsson 08:25 Könnuðurinn Dóra 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Strumparnir 09:30 Histeria! 09:50 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:10 Ævintýri Tinna 10:35 Ofurhundurinn Krypto 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:05 Tommi og Jenni 17:30 Ofurhetjusérsveitin 17:55 iCarly (30:45) 06:00 ESPN America 07:10 Ryder Cup 2012 (2:3) 18:00 Golfing World 18:50 Ryder Cup 2012 (3:3) 01:10 Golfing World 02:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Bubbi og Lobbi Kosninga- krónika 6:8 20:30 Eldhús meistaranna Stefán og frú í Vitanum í Sandgerði bjóða upp á ævintýralega krabbamáltíð 21:00 Frumkvöðlar 201.þáttur Elínóru um íslenska frumkvöðla 21:30 Suðurnesjamagasín Illviljuð vinstri stjórn á förum,sól rís hjá Suðurnesjamönnum ÍNN 12:40 Ice Age 14:00 Dodgeball: A True Underdog Story 15:35 The Seven Year Itch 17:20 Ice Age 18:40 Dodgeball: A True Underdog Story 20:15 The Seven Year Itch 22:00 Milk 00:05 Savage Grace 01:40 From Paris With Love 03:10 First Snow 04:50 Milk Stöð 2 Bíó 07:00 Stoke - Man. Utd. 14:55 Everton - QPR 16:35 Sunnudagsmessan 17:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:45 Enska úrvalsdeildin 20:30 PL Classic Matches 21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:00 Ensku mörkin - neðri deildir 22:30 Newcastle - Sunderland Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:20 Doctors (11:175) 19:00 Ellen (124:170) 19:40 Í sjöunda himni með Hemma Gunn 20:45 Eldsnöggt með Jóa Fel 21:20 The Practice (12:13) 22:05 Eldsnöggt með Jóa Fel 22:35 Í sjöunda himni með Hemma Gunn 23:40 The Practice (12:13) 00:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp Tíví 17:05 Simpson-fjölskyldan (2:22) 17:30 ET Weekend 18:15 Gossip Girl (20:24) 19:00 Friends (22:25) 19:25 Simpson-fjölskyldan (20:25) 19:50 How I Met Your Mother (6:24) 20:15 Don’t Tell the Bride (4:6) 21:00 FM 95BLÖ 21:25 The Lying Game (10:20) 22:10 The O.C (17:25) 22:55 Don’t Tell the Bride (4:6) 23:50 FM 95BLÖ 00:15 The Lying Game (10:20) 01:00 The O.C (17:25) 01:50 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Fyrsta fóstra íslandssögunnar. froskur vinnuvélin kögur slæmar sólguð mánuður níða 2 eins næringin ílát rám spendýr fljótið stoppar káma veisla ---------- óðagot næring feiti ----------- greind sæmd ----------- drykkur brella ----------- kvendýr hljómföll ásmegin ----------- skankana Leiðir umfjöllun Lóa Pind leiðir kosningaumfjöllun Stöðvar 2 ásamt Kristjáni Má.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.