Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2013, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2013, Side 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 15.–16. apríl 20136 42. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr. Lokason?! Einfalda eftirnöfnin n Kolbeinn Sigþórsson var á skot- skónum með félagsliði sínu Ajax um helgina eins og svo oft áður. Miðað við hvað hann hefur verið liðtækur í markaskorun mætti ætla að sjón- varpsmenn sem lýsa leikjum í hol- lensku deildinni væru búnir að læra eftirnafn kappans. Svo virðist ekki vera eins og Elvar Geir Magnússon, rit- stjóri Fótbolta.net veitti athygli um helgina. „Lýsendur ESPN tala um Sigþórsson sem Sigurdsson. Auð- veldast að kalla alla Ís- lendinga það bara,“ skrifar ritstjórinn á Twitter-síðu sína og vísar þar til Gylfa Þórs Sigurðssonar sem er frægasti íslenski fótbolta- maðurinn um þessar mundir. Frambjóðandi í fatla n „Allir mínir samherjar aðstoða mig“ E rna Indriðadóttir, fram- bjóðandi Samfylkingarinn- ar í Norðausturkjördæmi, er handleggsbrotin eftir að hafa orðið fyrir hvimleiðu óhappi. „Þetta er bara svo fáránlegt að það er varla hægt að segja frá því,“ segir Erna sem fékkst þó að lokum til að upplýsa blaðamann um ófarir sín- ar. „Ég var stödd í sumarbústað og ætlaði að taka mynd af barnabörn- unum mínum. Ég gekk aftur á bak upp tröppurnar og horfði ekk- ert aftur fyrir mig. Svo endaði það af einhverjum ástæðum þannig að ég steyptist á hausinn. Ég hélt á myndavélinni í hægri og bar fyrir mig vinstri höndina. Og þar sem ég er rétthent þá var þetta lán í óláni.“ Erna segir að handleggsbrotið hafi ekkert með kosningaslaginn að gera. „Kosningaslagurinn er ekki svo harður að handleggurinn brotni,“ segir hún en viðurkennir þó að handleggsbrotið geri henni erfitt fyrir í kosningabaráttunni. „Þetta flækir auðvitað málin. Það er varla hægt að skrifa á tölvu eða laga á sér hárið. Og stundum er jafnvel erfitt að klæða sig.“ Til allrar hamingju finnur Erna fyrir gríðarlegum stuðn- ingi innan flokks. „Já, allir mínir samherjar aðstoða mig!“ segir hún og nefnir sérstaklega Kristján Möll- er, oddvita Samfylkingarinnar í kjör- dæminu. Aðspurð hvort handleggs- brotið gerði Samfylkingunni erfitt fyrir sagði Erna: „Nei nei. Samfylk- ingin er með svo góðan málstað. Það þarf meira en þetta til að gera henni erfitt fyrir.“ n johannp@dv.is Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Þriðjudagur Barcelona 16°C Berlín 10°C Kaupmannahöfn 10°C Ósló 6°C Stokkhólmur 9°C Helsinki 3°C Istanbúl 10°C London 15°C Madríd 18°C Moskva 8°C París 16°C Róm 19°C St. Pétursborg 9°C Tenerife 20°C Þórshöfn 8°C Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3 7 6 4 5 3 6 0 3 4 2 1 3 1 3 0 4 2 6 4 5 7 3 5 2 7 1 7 9 6 5 6 5 3 5 1 1 0 5 -2 3 -1 1 -5 2 -2 2 -7 2 -4 4 0 2 1 2 0 1 3 2 3 9 4 6 4 3 -1 2 1 6 0 4 -2 1 -2 1 -6 1 -2 1 -8 1 -3 3 1 2 3 3 -3 2 2 2 2 7 3 3 2 8 5 10 5 7 3 7 2 4 2 2 -3 5 0 4 -3 2 -2 3 3 3 3 6 2 5 4 5 5 10 6 11 6 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Rigning, slydda, él Minnkandi norðanátt í dag, yfirleitt 5–10 m/s síðdegis. Rigning eða slydda austanlands og snjókoma eða él fyrir norðan, annars úrkomu- lítið. Hiti 1–8 stig, hlýjast syðst, en kringum frostmark norðanlands. Á þriðjudag verður austlæg átt 5–13 m/s, en hægari austan til á landinu. Dálítil rigning eða slydda suðvest- anlands og él fyrir norðan, annars úrkomulítið. Hiti 0–6 stig, mildast syðst, en vægt frost á Norður- og Austurlandi. upplýSinGar af vEdur.iS Reykjavík og nágrenni Mánudagur 15. apríl Evrópa Mánudagur Minnkandi norðaustanátt. Hiti 3–6 stig. +7° +1° 7 3 05.56 21.02 9 9 14 15 16 11 6 8 5 16 21 16 7 2 20 Bíða í röðum Flugvöllurinn í Vatnsmýri er umdeildur en þar er ávallt nóg að gera eins og sjá má. Hér bíða flugvélarnar í röðum eftir næsta verkefni í kuldanum.Myndin -3 1 5 9 5 6 1 3 01 3 5 2 6 6 4 8 6 6 10 Ekki kosningaslagurinn „Kosningaslagurinn er ekki svo harður að handleggur- inn brotni,“ segir Erna Indriðadóttir, frambjóðandi Samfylkingarinnar í Norð- austurkjördæmi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.