Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2013, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2013, Blaðsíða 27
Afþreying 27Mánudagur 15. apríl 2013 Einstök tískuráð í boði Kalla n Kalli Berndsen hjálpar fólki að líta betur út T ískuprinsinn Kalli Berndsen gefur áhorf- endum og þátttakend- um góð ráð í þættin- um Í nýju ljósi sem sýndur er á Stöð 2 á miðvikudags- kvöldum. Kalli hefur slegið í gegn í nýju þáttaröðinni þar sem hann gefur, líkt og í fyrri þáttaröðum, einstök tískuráð og kennir fólki að klæða sig, finna hárgreiðslu við hæfi og förðun. Það er Kalli sjálf- ur sem skapar hugmynda- fræðina að baki þáttunum sem gengur út á að hægt sé að skipta vaxtarlagi kvenna í fjórar gerðir; svokölluð VAXI-aðferð. Hann ráðlegg- ur konum og körlum á mis- munandi aldri og með mis- munandi vaxtarlag hvernig best sé að klæða sig til að ná fram því besta sem líkaminn hefur upp á að bjóða. Kalli þekkir tískuheiminn vel enda lengi starfað bæði hérlend- is og erlendis með mörgum þekktustu ljósmyndurum heims, frægum fyrirsætum, tónlistar mönnum og leikur- um. Meðal þeirra sem hann hefur unnið með eru Yoko Ono, Elle Macpherson, Rupert Everett, Jerry Hall, Björk og Sugababes. Hann hefur einnig unnið við tísku- þætti fyrir þekkt tímarit, svo sem US Vogue, L’Uomo Vogue, Dazed and Confused, Vanity Fair, GQ, Arena, Hello og OK. Grínmyndin Allt út um allt Úps. Smá slys. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 3 leikjum! Ivan Morovic (2575) hafði hvítt gegn Amador Rodriguez (2485) í stöðu dagsins sem kom upp á minningarmótinu um Capablanca árið 1996. Hvítur er tvöföldum skiptamun yfir en hefur veika kóngs- stöðu. Það skiptir miklu máli fyrir hvítan að bregðast fljótt við í sókninni og hann beitir skemmtilegri brellu til þess að koma drottningunni sinni nær g7-reitnum. 31. Hh8+!! Kxh8 32. Df8+ Kh7 33. Dxg7 mát Þriðjudagur 16. apríl 15.00 Alþingiskosningar 2013 - Forystusætið (Vinstrihreyf- ingin grænt framboð) e. 15.35 Fjölburar (Meet the Multiples) Bresk heimildamynd um fjölbura og foreldra þeirra. e. 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.20 Teitur (44:52) (Timmy Time) 17.30 Sæfarar (34:52) (Octonauts) 17.41 Leonardo (3:13) (Leonardo II) Bresk þáttaröð um Leonardo da Vinci á yngri árum. 18.09 Teiknum dýrin (7:52) (Draw with Oistein) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Góði kokkurinn (4:6) (The Good Cook) Bresk matreiðslu- þáttaröð. Simon Hopkinson, sem hefur fengið verðlaun fyrir skrif sín um mat og matargerð, eldar girnilega rétti af ýmsum toga. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Alþingiskosningar 2013 - Málefnið: Auðlindir og umhverfismál (Auðlindir og umhverfismál) Fulltrúar fram- boða til alþingiskosninganna mætast í sjónvarpssal og ræða um auðlindir og umhverfismál. Umsjón: Jóhanna Vigdís Hjalta- dóttir og Sigmar Guðmundsson. Textað á síðu 888. 21.10 Skólahreysti Í Skólahreysti keppa grunnskólar landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Haukur Harðarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2013 - Forystusætið (Björt framtíð) Guðmundur Steingrímsson situr fyrir svörum um stefnumál Bjartrar framtíðar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.55 Neyðarvaktin 7,2 (14:24) (Chicago Fire) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.40 Alþingiskosningar 2013 - Málefnið: Auðlindir og umhverfismál (Auðlindir og umhverfismál) Fulltrúar fram- boða til alþingiskosninganna mætast í sjónvarpssal og ræða um auðlindir og umhverfismál. Umsjón: Jóhanna Vigdís Hjalta- dóttir og Sigmar Guðmundsson. Textað á síðu 888. e. 01.10 Fréttir 01.20 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (6:22) 08:30 Ellen (124:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (60:175) 10:15 The Wonder Years (22:22) 10:40 Gilmore Girls (5:22) 11:25 Up All Night (11:24) 11:50 The Amazing Race (5:12) 12:35 Nágrannar 13:00 America’s Got Talent (17:32) (Hæfileikakeppni Ameríku) 14:20 America’s Got Talent (18:32) (Hæfileikakeppni Ameríku) 15:05 Sjáðu 15:35 Barnatími Stöðvar 2 (6:13) 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (125:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Kosningar 2013 - nýju fram- boðin 19:50 New Girl 7,9 (7:24) 20:15 Modern Family (19:24) 20:35 How I Met Your Mother (18:24) Sjöunda þáttaröðin um þau Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. Vinirnir ýmist styðja hvort annað eða stríða, allt eftir því sem við á. 21:00 Two and a Half Men (12:23) Í 21:25 White Collar 8,2 (4:16) Þriðja þáttaröðin um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunn- ingi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjónustu sína við að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 22:10 Weeds - NÝTT (1:13) Sjötta þáttaröðin um hina úrræðagóðu Nancy Boewden, sem ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. Hún gerði sér hinsvegar ekki grein fyrir í fyrstu hversu hættulegur og ótraustur hinn nýji starfsvettvangur hennar er, fyrir utan að vera kolólöglegur að sjálfsögðu. Eftir nokkur ár í bransanum hefur Nancy þó eignast bæði vini og óvini og má með sanni segja að enginn vinnudagur er eins í þessum harðsvíraða bransa. 22:45 The Daily Show: Global Editon (12:41) 23:10 Go On (12:22) 23:35 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (4:8) 00:00 Grey’s Anatomy (20:24) 00:45 Red Widow (3:8) 01:30 Girls (9:10) 02:00 Mad Men (11:13) 02:45 Rizzoli & Isles (15:15) 03:30 Modern Family (19:24) 03:50 How I Met Your Mother (18:24) 04:15 Two and a Half Men (12:23) 04:40 White Collar (4:16) 05:25 Up All Night (11:24) 05:50 Fréttir Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:20 Family Guy (15:16) 16:45 Dynasty (14:22) 17:30 Dr. Phil 18:15 Parenthood (2:16) 19:05 America’s Funniest Home Videos (32:48) 19:30 Everybody Loves Raymond (7:25) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:55 Will & Grace (12:24) 20:20 Design Star (3:10) Skemmti- legir þættir þar sem hönnuðir fá erfið verkefni og sá sem færastur er stendur uppi sem sigurvegari. 21:10 The Good Wife 7,9 (19:22) Vinsælir bandarískir verðlauna- þættir um Góðu eiginkonuna Alicia Florrick. Alicia ver fyrrum skjólstæðing sinn og nú gæti fremur lítili ákærai komið honum á bak við lás og slá fyrir lífstíð. 22:00 Elementary 7,6 (15:24) Vinsælir bandarískir þættir sem fjalla um besta einkaspæjara veraldar, sjálfan Sherlock Holmes. Honum til halds og trausts er Dr. Watson sem að þessu sinni er kona. Sögusviðið er New York borg nútímans. Dóttir fíkniefnasala er numin á brott en það vill svo til að Sherlock er fyrrverandi viðskiptavinur. 22:45 Hawaii Five-O (8:24) 23:35 HA? (12:12) Rýnt verður í brot af því besta úr HA? í þessum lokaþætti. 00:05 CSI (15:22) 00:55 Beauty and the Beast (9:22) Bandarísk þáttaröð þar sem þetta sígilda ævintýri er fært í nýjan búningi. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. Það er brúðkaup í uppsiglingu hjá föður Catherine en hún á í vandræðum með að finna herra til að fylgja sér. 01:40 Excused 02:05 The Good Wife (19:22) 02:55 Elementary (15:24) 03:40 Pepsi MAX tónlist 18:00 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 18:30 FA bikarinn (Chelsea - Man. City) 20:10 Ensku bikarmörkin 20:40 Spænski boltinn (Zaragoza - Barcelona) 22:20 Spænsku mörkin 22:50 Dominos deildin SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Lalli 07:05 Lalli 07:15 Refurinn Pablo 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:05 Svampur Sveinsson 08:25 Könnuðurinn Dóra 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Strumparnir 09:30 Histeria! 09:50 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:15 Ofurhundurinn Krypto 10:35 Ævintýri Tinna 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:05 Njósnaskólinn (1:13) 17:35 Ofurhetjusérsveitin 18:00 iCarly (31:45) 06:00 ESPN America 06:40 Arnold Palmer Invitational 2012 (4:4) 11:30 Golfing World 12:20 World Golf Championship 2013 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 World Golf Championship 2013 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 The Open Championship Official Film 1972 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Katrín Jakobs- dóttir formaður VG boðið á Hrafnaþing 21:00 Framboðsþáttur Framsóknar- flokkur 21:30 Framboðsþáttur Framsóknar- flokkur ÍNN 13:40 Muppets, The 15:15 Knight and Day 18:35 Muppets, The 20:10 Knight and Day 22:00 The Next Three Days 00:10 Season Of The Witch 01:45 The Mist 03:50 The Next Three Days Stöð 2 Bíó 12:40 Stoke - Man. Utd. 14:20 Southampton - West Ham 16:00 Newcastle - Sunderland 17:40 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:35 Arsenal - Everton 20:45 Ensku mörkin - neðri deildir 21:15 Sunnudagsmessan 22:30 Arsenal - Everton Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:20 Doctors (12:175) 19:00 Ellen (125:170) 19:40 Arnar og Ívar á ferð og flugi (4:5) 20:05 Veggfóður 20:50 Hotel Babylon (6:8) 21:45 Footballer’s Wives (4:8) 22:35 Arnar og Ívar á ferð og flugi (4:5) 23:00 Veggfóður 23:45 Hotel Babylon (6:8) 00:40 Footballer’s Wives (4:8) 01:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp Tíví 17:00 Simpson-fjölskyldan (3:22) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Gossip Girl (21:24) 18:35 Game Tíví 19:00 Friends (23:25) 19:25 How I Met Your Mother (7:24) 19:45 Simpson-fjölskyldan (21:25) 20:10 Crusoe (1:13) 20:55 FM 95BLÖ 21:20 Hellcats (13:22) 22:50 Game Tíví 23:15 Crusoe (1:13) 00:00 FM 95BLÖ 00:25 Hellcats (13:22) 01:10 Smallville (17:22) 01:55 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU Hjálpar fólki Kalli gefur þátttakendum og áhorfendum góð tískuráð. 2 8 9 6 3 5 7 4 1 1 3 5 7 4 8 2 6 9 4 6 7 9 1 2 3 5 8 7 9 8 5 6 1 4 3 2 3 1 6 4 2 9 8 7 5 5 2 4 8 7 3 9 1 6 6 4 2 1 8 7 5 9 3 9 7 3 2 5 6 1 8 4 8 5 1 3 9 4 6 2 7 3 7 4 6 9 8 5 1 2 5 6 1 7 2 3 9 8 4 2 9 8 1 4 5 3 6 7 9 8 2 4 1 7 6 3 5 7 3 6 8 5 2 1 4 9 1 4 5 9 3 6 7 2 8 6 2 9 5 8 1 4 7 3 8 5 7 3 6 4 2 9 1 4 1 3 2 7 9 8 5 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.