Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2013, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2013, Blaðsíða 24
24 Afþreying 1. júlí 2013 Mánudagur DiCaprio og Foxx saman á ný n Fara með aðalhlutverkin í væntanlegri kvikmynd W arner Bros hefur fengið kvikmynda- réttinn á óút- kominni skáldsögu S. Craig Zahler og munu stórstjörnurnar Leonardo DiCaprio og Jamie Foxx fara með aðalhlutverkin. DiCaprio verður auk þess framleiðandi myndarinnar ásamt Jenni- fer Davisson Killoran, sem áður hefur framleitt myndir á borð við Ides of March og Red Riding Hood. Þá mun Zahler sjálfur skrifa handritið upp úr bók sinni. Bókin, sem ber heitið Mean Business On North Ganson Street, er nú í próförk og verð- ur seld til útgefenda á næstu vikum. Um er að ræða glæpa- sögu sem fjallar um tvo lög- reglumenn í Missouri er reyna að koma í veg fyrir frekari morð á lögreglumönnum inn- an deildar sinnar. Sagan hefst á því að persóna DiCaprio fell- ur í ónáð á gamla vinnustaðn- um og er í kjölfarið send til Missouri. Þar er hann paraður saman við persónu Foxx, sem hefur álíka vafasama fortíð og hann sjálfur, og í sameiningu reyna þeir að ná fram réttlæti, hvað sem það kostar. Það er nóg að gera hjá bæði DiCaprio og Foxx um þessar mundir. Fyrir helgi var myndin White House Down frumsýnd, en Foxx fer með aðalhlutverk í henni ásamt Channing Tatum, en auk þess eru að minnsta kosti fjórar myndir með kappan- um væntanlegar á næsta ári. Þá fer DiCaprio með aðal- hlutverkið í nýjustu mynd Martin Scorsese, The Wolf of Wall Street, en hún verður frumsýnd þann 15. nóvember næstkomandi. dv.is/gulapressan Skiljið allar skoðanir eftir við dyrnar dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Svartur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák Dragutin Sahovic og Milan Matulovic í Belgrad árið 1969. 26. ...Da1+!! 27. Bxa1 Hxa1 mát Krossgátan Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 1. júlí 17.20 Fæturnir á Fanneyju (25:39) (Franny’s Feet II) 17.32 Spurt og sprellað (42:52) (Buzz and Tell) 17.37 Töfrahnötturinn (32:52) (Magic Planet) 17.50 Angelo ræður (26:78) (Angelo Rules) 17.58 Kapteinn Karl (26:26) (Comm- ander Clark) 18.10 Grettir (26:54) (Garfield Shorts) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Matartíminn – Píslarvætti húsmóðurinnar (1:5) (Så er det mad - Husmoderens martyri- um) Dönsk matreiðsluþáttaröð um breytingar á matarvenjum þarlendra frá því á sjöunda áratugnum og til okkar daga. Á sjöunda áratugnum stóðu húsmæður með stirðnað bros í eldhúsinu því að matargerð var þungbær skylda. Og þær sem höfðu gaman af því að elda áttu að þegja um það svo að þær spilltu ekki píslarvætti hinna. Fyrir því fann sælkerinn Grete Grumme þegar hún varð sjónvarpskokkur. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Reiðhjól, skeið, epli (Bicicleta, cuchara, manzana) Verðlaunuð spænsk heimildamynd um alsheimersjúkdóminn. 21.15 Hefnd (18:22) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu, Amöndu Clarke, sem sneri aftur til The Hamptons undir dulnefninu Emily Thorne með það eina markmið að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Spilaborg 8,9 (9:13) (House of Cards) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. Þingflokksformað- urinn Francis Underwood veit af öllum leyndarmálum stjórn- málanna og er tilbúinn að svíkja hvern sem er svo að hann geti orðið forseti. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Þættirnir eru byggðir á breskri þáttaröð frá 1990 þar sem Ian Richardson var í aðalhlutverki. 23.15 Leyndardómur hússins (5:5) (Marchlands) Breskur mynda- flokkur í fimm þáttum um þrjár fjölskyldur sem búa í sama húsinu árið 1968, 1987 og í nú- tímanum. Dularfullt lát ungrar telpu tengir sögu fjölskyldnanna saman. Meðal leikenda eru Alex Kingston, Dean Andrews og Shelley Conn. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.00 Fréttir 00.10 Dagskrárlok 08:05 Malcolm In the Middle (13:22) (Lois’ Sister (100th eps.)) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (114:175) 10:15 Wipeout 11:05 Hawthorne (3:10) 11:50 Falcon Crest (6:28) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (22:37) 14:25 American Idol (23:37) 15:10 ET Weekend 16:00 Lukku láki 16:25 Ellen 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:58 Simpson-fjölskyldan (5:22) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (7:23) 19:35 Modern Family 20:00 Kingdom of Plants 20:50 Nashville (2:21) 21:35 Suits (13:16) 22:20 Boss (3:10) Önnur þáttaröðin með Kelsey Grammer í hlutverki borgarstjóra Chicago sem svífst einskis til að halda völdum en hann á marga óvini sem eru ávallt tilbúnir að koma höggi á hann. 23:15 The Big Bang Theory 8,6 (4:24) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 23:40 Mike & Molly (14:23) Gaman- þáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. Það skiptast á skin og skúrir í sambandinu og ástin tekur á sig ýmsar myndir. 00:00 Two and a Half Men 6,9 (22:23) 00:25 White Collar (14:16) Þriðja þáttaröðin um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunn- ingi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjónustu sína við að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 01:10 Weeds (11:13) 01:40 The Following (1:15) Magnaður spennuþáttur með Kevin Bacon í hlutverki fyrrverandi alríkislög- reglumanns. 02:25 The Following (2:15) 03:10 Undercovers (5:13) 03:50 Nashville (2:21) 04:35 Suits (13:16) 05:20 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (42:48) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 07:35 Everybody Loves Raymond (25:25) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 08:00 Cheers (8:22) Endursýningar frá upphafi á þessum vinsælu þáttum um kráareigandann og fyrrverandi hafnaboltahetj- una Sam Malone, skrautlegt starfsfólkið og barflugurnar sem þangað sækja. 08:25 Dr. Phil Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarps- sal. 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:00 The Good Wife 7,8 (20:23) Þáttaröð með stórleikkonunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. Lockhart og Gardner sækja mál fyrir hönd verktaka sem segir sig snuprað- an af stóru olíufyrirtæki. Úrslitin eru tilkynnt í kosningabaráttu Peters. 16:45 Judging Amy (19:24) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 17:30 Dr. Phil Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarps- sal. 18:15 Top Gear Australia (2:6) Ástr- alska útgáfa Top Gear þáttanna hefur notið mikilla vinsælda en þátturinn er í umsjá þeirra Shane og Ewens. 19:05 America’s Funniest Home Videos (43:48) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:30 Everybody Loves Raymond (1:25) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:55 Cheers (9:22) 20:20 Parenthood (13:18) 21:10 Hawaii Five-0 (19:24) 22:00 NYC 22 (4:13) 22:45 CSI: New York (12:22) 23:25 Law & Order (10:18) 00:15 Last Comic Standing (1:10) 01:40 Hawaii Five-0 (19:24) 02:30 NYC 22 (4:13) Spennandi þættir um störf nýliða í lögreglunni í New York þar sem grænjöxlum er hent út í djúpu laugina á fyrsta degi. 03:15 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi mörkin 2013 08:15 Pepsi mörkin 2013 15:20 Pepsi deildin 2013 (Víkingur Ó - ÍA) 17:10 Pepsi mörkin 2013 18:25 Sumarmótin 2013 19:10 Pepsí-deild kvenna 2013 21:15 Messi & Friends 22:55 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin - Kiel) 00:15 Pepsí-deild kvenna 2013 SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Lalli 07:05 Lalli 07:10 Refurinn Pablo 07:15 Litlu Tommi og Jenni 07:40 Brunabílarnir 08:05 Svampur Sveinsson 08:25 Dóra könnuður 08:50 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:10 Strumparnir 09:35 Waybuloo 09:55 Lína langsokkur 10:20 Áfram Diego, áfram! 10:40 Doddi litli og Eyrnastór 10:50 Histeria! 11:10 Ofuröndin 11:35 Lalli 11:40 Lalli 11:45 Refurinn Pablo 11:50 Litlu Tommi og Jenni 12:15 Svampur Sveinsson 12:40 Dóra könnuður 13:05 Mörgæsirnar frá Madagaskar 13:30 Strumparnir 13:55 Waybuloo 14:15 Lína langsokkur 14:40 Áfram Diego, áfram! 15:05 Doddi litli og Eyrnastór 15:15 Histeria! 15:40 Ofuröndin 16:05 Lalli 16:10 Lalli 16:15 Refurinn Pablo 16:20 Litlu Tommi og Jenni 16:40 Svampur Sveinsson 17:00 Dóra könnuður 17:20 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:40 Strumparnir 18:00 Waybuloo 18:20 Lína langsokkur 18:45 Áfram Diego, áfram! 19:05 Doddi litli og Eyrnastór 19:15 Histeria! 19:35 Ofuröndin 06:00 ESPN America 06:15 AT&T National 2013 (4:4) 11:15 Golfing World 12:05 AT&T National 2013 (4:4) 17:05 PGA Tour - Highlights (24:45) 18:00 AT&T National 2013 (4:4) 23:00 Champions Tour - Highlights (12:25) 23:55 ESPN America SkjárGolf 20:00 Frumkvöðlar Elínóra Inga leitar uppi frumkvöðla Íslands 20:30 Golf fyrir alla Brautarholts- völlur 2:6 21:00 Eldhús meistaranna Grillað á þakinu 5:6 21:30 Suðurnesjamagasín Sagt hefur það verið ÍNN 12:50 Last Night 14:20 Sammy’s Adventures 15:45 Let’s Talk About the Rain 17:25 Sammy’s Adventures 18:50 Last Night 20:20 Let’s Talk About the Rain 22:00 Safe House 23:55 In Bruges 01:40 This Means War 03:15 Safe House Stöð 2 Bíó 16:05 Messi & Friends 17:45 Man. Utd. - Man. City 19:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:00 Stuðningsmaðurinn (Sigurður Helgason) 20:35 Man. City - Southampton 22:15 Stuðningsmaðurinn (Sigurður Helgason) 22:50 PL Classic Matches (Man. City - Man. United, 1993) 23:20 Norwich - Man. City Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20:00 Sjálfstætt fólk (Eyþór Arnalds) 20:25 Matarást með Rikku (7:10) 20:55 The Practice (10:21) 21:35 Cold Case (9:24) 22:20 Sjálfstætt fólk (Eyþór Arnalds) 22:45 Matarást með Rikku (7:10) 23:10 The Practice (10:21) 23:50 Cold Case (9:24) 00:35 Tónlistarmyndbönd krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Þeir sem slá holu í höggi eru kallaðir... druna 2 eins líflaus skálm attaeyða stífan fersk ----------- hverfur pikk atvinnu-vegi ósigri áttund ----------- hærra tóm keyrið eldstæðifugl bátur ---------- grastopp spriklsmurt hægur óðagoti Sameinast á ný Foxx og DiCaprio í hlutverkum sínum sem Django og Calvin Candie í myndinni Django Unchained.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.