Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2013, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2013, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 1.–2. júlí 2013 72. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr. SUMARHÚS OG FERÐALÖG Gas-kæliskápar 100 og 180 lítra Gas-hellur Sólarrafhlöður og fylgihlutir. 10-125w Gas-ofnar Gas-vatnshitarar 5 - 14 l/mín Kælibox gas/12v/230v Gas-eldavélar Sólarrafhlöður fyrir húsbíla og fellihýsi. Bíldshöfði 12 •110 Reykjavík • 577 1515 • skorri.is • Opið virka daga frá kl. 8.15 til 17.30 Led-ljós Kannski ný- skriðinn úr einum slík- um! Teiknar burstabæi n Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra veitti fyrir helgi viðtöku eintaki af bók Hjörleifs Stefánssonar, Af jörðu - Íslensk torfhús, í útgáfuboði Crymogeu að Barónsstíg. Sigmundur, sem er snjall ræðumaður, flutti skemmti- lega og fjörlega tölu um torfhús og áhuga sinn á byggingarlist. For- sætisráðherrann ljóstraði því með- al annars upp að stund- um, þegar hann sæti fundi og væri að hlusta á fólk, teiknaði hann stundum burstabæi, sér til skemmtunar og afþreyingar. Ráðherra er greinilega ýmislegt til lista lagt. Þingkonu mistókst að tæla prins n Jóhanna María vill mann af konungsættum E ins og DV greindi frá í síð- asta blaði var Jóhanna María Sigmundsdóttir í prinsaleit í Gautaborg fyrir skemmstu. „Hef ca. 5 tíma til að finna mér mann af konungsættum hérna í Gauta- borg,“ sagði þessi yngsti þingmaður Íslandssögunnar á Facebook-síðu sinni og vakti stöðuuppfærslan mikla kátínu meðal vina hennar. Þeirra á meðal var Vigdís Hauksdóttir sem hvatti samflokkskonu sína til dáða. „Er prinsinn ekki á lausu ???“ spurði hin litríka Vigdís. Amorsörvar þingkonunnar virð- ast hins vegar hafa geigað, því í sam- tali við DV segist hún enn einhleyp. „Ég er alveg laus við það,“ segir Jó- hanna aðspurð hvort hún hafi nælt sér sænskan prins. Foreldrar Jóhönnu eru bændur á Látrum og sjálf nam hún búfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands. Carl Philip Svíaprins hefur einnig stund- að nám við landbúnaðarháskóla, ekki á Íslandi heldur í Alnarp í Sví- þjóð. Honum gekk hins vegar ekki vel í skólanum og náði ekki einu ein- asta prófi. Því gæti þingkonan brugð- ið á það ráð að bjóða prinsinum í einkatíma í búfræði í Alþingishúsinu og heilla hann með visku úr djúpum brunni búfræðiþekkingar sinnar. Þrátt fyrir stuttan þingferil hefur Jóhanna vakið verðskuldaða athygli fyrir vasklega framkomu. Í jómfrúar- ræðu sinni fjallaði hún þá vá sem heimilisofbeldi er, bæði á Íslandi og í veröldinni allri. En það er ekki bara í þingsalnum sem Jóhanna blómstrar heldur einnig á veraldarvefnum. Á Facebook-síðu sinni fer hún um víð- an völl og snertir á ólíkustu málum. Hún hefur meðal annars sett fram hugmyndir um hvernig við getum bætt heiminn. „Hafið þið pælt í því, hvað heimurinn gæti verið betri, ef fólk myndi stundum anda djúpt inn og út, og segja svo „Aðgát skal höfð í nærveru sálar“,“ segir hún í nýlegri stöðuuppfærslu. n baldure@dv.is Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Þriðjudagur Barcelona 22°C Berlín 20°C Kaupmannahöfn 18°C Ósló 18°C Stokkhólmur 21°C Helsinki 16°C Istanbúl 24°C London 20°C Madríd 25°C Moskva 25°C París 21°C Róm 27°C St. Pétursborg 20°C Tenerife 23°C Þórshöfn 11°C Veðrið Hæglætisveður Víða skúrir á í dag, einkum síðdegis. Hiti 5–15 stig, hlýjast suðvestan til. upplýSinGar af veDur.iS Reykjavík og nágrenni Mánudagur 1. júlí Evrópa Mánudagur Hæg norðlæg átt og léttskýjað að mestu, en líkur á skúrum síðdegis. Hiti 7–14 stig. +7° +14° 2 5 03.03 23.59 10 16 20 22 23 22 23 18 25 25 21 18 19 26 Blíðviðri Útitaflið við Lækjargötu hefur öðlast nýjan tilgang. Mynd SIgTRygguR ARIMyndin 6 10 9 12 9 9 9 8 68 Búfræðiást Ástarsamband Jóhönnu og Carls Philip er skrifað í skýin. V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 6.8 11 4.5 12 0.8 13 4.9 11 11.3 9 9.9 7 13.4 8 6.5 8 4.7 9 4.7 6 1.0 8 6.4 10 3.9 11 2.6 10 4.7 8 4.7 15 6.7 9 4.2 12 4.0 12 4.4 11 2.2 4 1.6 9 1.3 5 2.3 10 3.7 11 7.7 10 5.6 7 5.9 5 7.8 9 3.7 11 3.9 11 5.8 11 7.9 7 6.5 9 4.6 10 6.0 9 7.3 6 1.9 8 4.3 8 1.7 10 4.7 3 2.1 10 4.0 5 5.9 11 7.5 7 3.6 11 4.5 12 5.0 11 5.4 5 3.6 10 6.6 11 3.5 10 3.9 9 4.3 9 5.1 10 9.1 11 1.2 13 4.8 11 1.2 11 5.4 14 5.9 8 4.5 12 0.7 13 5.3 11 8 3 3 5 4 6 7 3 5 7 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.