Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2010, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2010, Page 7
Dagskrá: Föstudagur: • Föstudagsfjör í Réttinni Laugardagur: • Kl. 16.00 – krakkaball í Réttinni Hljómsveitin „Góðir landsmenn” stjórna leikjum og fjöri • Kl. 22.00 – Brekkusöngur Óvæntar uppákomur í brekkunni. • Kl. 24.00 – Stórdansleikur með hljómsveitinni „Góðir landsmenn” Aldurstakmark 20 ár Sunnudagur: • Kl. 16.00 – Barna- og unglingagolfmót GÚ - Pizzahlaðborð og verðlaunaafhending á eftir. Mæting í Réttina kl. 15.30 skráning í mótið fer fram í Réttinni. • Kl. 23.00 – Kappreiðafjör 2010 DJ - Réttin Þjónusta: Hestaleiga fyrir vana sem óvana. Golfvöllurinn - Skráning í rástíma er í Réttinni fyrir leik. Sundlaugin Hlíðalaug - sundlaug og þar er hægt að fá matvöru og gas, einnig er bensínstöð á staðnum tjaldstæði með rafmagni og vatnssalerni. Réttin er opin alla daga kl. 9 - 20 virka daga en lengur um helgar. Í Réttinni er léttur grillmatseðill með pizzum, hamborgurum, heimilismat í hádeginu og súpu- og köku dagsins. Verslunarmannahelgin í Úthlíð Tjaldstæði, golfvöllur, hestaleiga, sundlaug, verslun, veitingastaður, kirkja Afgreiðslutími: Réttin, sundlaugin og golfvöllurinn verða opin frá kl. 9.00 alla verslunarmannahelgina. Rástímar í golf bókaðir í Réttinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.