Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2010, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2010, Blaðsíða 30
 dagskrá Miðvikudagur 28. júlígulapressan 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Brunabílarnir, Ævintýri Juniper Lee, Maularinn 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 10:15 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppátækjasamari en nokkru sinni fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 11:00 Tim Gunn‘s Guide to Style (2:8) (Tískuráð Tims Gunn) Tim Gunn úr Project Runway þáttunum heldur áfram að leggja línurnar í tísku og hönnun í þessum hraða og fjöruga lífsstílsþætti. hann setur venjulegar konur í allsherjaryfirhalningu bæði á sál og líkama, en þó einkum og sér í lagi með því að taka til í fataskápnum þeirra og draga fram það besta hjá viðkomandi. 11:45 Grey‘s Anatomy (7:17) (Læknalíf) Fjórða sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Ungu læknanemarnir eru orðnir að fullnuma og virðulegum skurðlæknum. Allir nema George, sem féll á lokaprófinu og þarf því að slást í hóp með nýju læknanemunum. Þeirra á meðal er systir Meredith. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 Ally McBeal (18:22) Ally tekur að sér að verja Victor þegar gömul kærasta hans lögsækir hann en verður fyrir nettu áfalli. Fish heldur áfram að þokast nær Lisu. 13:45 Ghost Whisperer (6:23) (Draugahvíslarinn) 14:40 E.R. (9:22) (Bráðavaktin) 15:30 Barnatími Stöðvar 2 Ofurmennið, Leðurblökumaðurinn, Brunabílarnir, Maularinn 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 The Simpsons (8:20) (Simpsons-fjölskyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:09 Veður 19:15 Two and a Half Men (12:24) (Tveir og hálfur maður) Charlie Sheen og John Cryer leika Harper-bræðurna gerólíku, Charlie og Alan, í þess- um vinsælu gamanþáttum. Enn búa þeir bræður saman ásamt Jake, syni Alans, og alltaf er Charlie sami kvennabósinn og Alan sami lánleysinginn. (12:24)Charlie ákveður að fara til sérfræðings og fá ráð um það hvernig best sé að hjálpa Alan við að losna við óöryggið. 19:40 How I Met Your Mother (10:20) (Svona kynntist ég móður ykkar) Í þessari þriðju seríu af gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn Ted kynnist móður barnanna sinna og hver hún í raun er. 20:05 Gossip Girl (18:22) (Blaðurskjóðan) Þriðja þáttaröðin um líf ungra og fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. Þótt dramatíkin sé ótæpileg þá snúast áhyggjur þessa unga fólks fyrst og síðast um hver baktali hvern, hver sé með hverjum og hvernig eigi að vera klæddur í næsta glæsipartíi. 20:50 Mercy (14:22) (Hjúkkurnar) Dramatísk þáttaröð í anda Grey‘s Anatomy og ER. Við fylgjumst með lífi og starfi þriggja kvenna sem vinna saman sem hjúkrunarfræðingar á Mercy-spítalanum í New Jersey. Þær eru allar einhleypar eða í samböndum sem færa þeim litla ánægju enda verja þær alltof miklum tíma í vinnunni þar sem baráttan upp á líf og dauða er daglegt brauð. 21:35 TRuE BlOOD (6:12) (Blóðlíki) Önnur þátta- röðin um forboðið ástarævintýri gengilbeinunnar Sookie og vampírunnar Bill en saman þurfa þau að berjast gegn mótlæti íbúa smábæjarins Bon Temps í Louisiana. Menn og vampírur búa þar saman en þó kannski ekki beint í sátt og samlyndi þrátt fyrir að komið sé á markað gerviblóð á flöskum sem ætlað er að svala blóðþorsta vampíranna. 22:30 Nip/Tuck (15:22) (Klippt og skorið) Fimmta serían af þessum vinsæla framhaldsþætti sem fjall- ar um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Sean McNamara og Christian Troy. Eftir að hafa brennt allar brýr að baki sér í Miami ákveða þeir að söðla um og opna nýja stofu í Mekka lýtalækninganna, Los Angeles, þar sem bíða þeirra ný andlit og ný vandamál. 23:10 The Closer (4:15) (Málalok) Fimmta þáttaröð þessarar rómantísku og gamansömu spennuþátt- araðar um Brendu Leigh Johnson en ásamt því að leiða sérstaka morðrannsóknadeild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los Angeles þarf hún að takast á við afar viðkvæmt einkalíf. 23:55 The Forgotten (1:17) (Hin gleymdu) Spennuþættir í anda Cold Case með Christian Slater í aðalhlutverki. Þættirnir fjalla um óbreytta borgara sem taka lögin í sínar hendur og klára rannsókn á ákveðnum sakamálum sem lögreglan hefur gefist upp. 00:40 The Wire (8:10) (Sölumenn dauðans) Fimmta syrpan í hörkuspennandi myndaflokki sem gerist á strætum Baltimore í Bandaríkjunum. Eiturlyf eru mikið vandamál og glæpaklíkur vaða uppi. 01:40 X-Files (9:24) (Ráðgátur) Fox Mulder trúir á meðan Dana Scully efast er þau rannsaka yfirnáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl reyna að hindra leit þeirra að sannleikanum. 02:25 Grey‘s Anatomy (7:17) (Læknalíf) 03:10 E.R. (9:22) (Bráðavaktin) 03:55 Sjáðu 04:25 Gossip Girl (18:22) (Blaðurskjóðan) 05:10 The Simpsons (8:20) (Simpsons-fjölskyldan) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 16:45 Sumarmótin 2010 (N1 mótið) 17:35 PGA Tour Highlights (RBC Canadian Open) 18:30 Veiðiperlur (Veiðiperlur) Flottur þattur þar sem farið er ofan i allt milli himins og jarðar sem tengist stangaveiði. Farið verður i veiði i öllum landshornum og landsþekktir gestir verða i sviðsljosinu. Einnig verður farið ofan i saumana a lifstil og matarmennsku i veiði. 19:00 Visa-bikarinn 2010 (FH - Víkingur Ólafsvík) 21:15 European Poker Tour 5 - Pokerstars (Barcelona 3) 22:10 Visa-bikarinn 2010 (FH - Víkingur Ólafsvík) 00:00 Poker After Dark (Poker After Dark) 18:00 Goals of the season (Goals of the Season 2008/2009) 19:00 Pl Classic Matches (Nottingham Forest - Man. Utd.) 19:30 Pl Classic Matches (Leeds - Liverpool, 2000) 20:00 Football legends (Eusebio) Magnaðir þættir þar sem fjallað er um marga af bestu knattspyrnumönnum heims fra upphafi. Að þessu sinni verður fjallað um Eusebio sem gerði garðinn frægan með Benfica. 20:30 HM 2010 (Þýskaland - Ástralía) 22:20 HM 2010 (Argentína - S-Kórea) 08:00 Match Point (Úrslitastigið) 10:00 Draumalandið (Draumalandið) 12:00 Ask the Dust Eldheit og rómantísk spennumynd um rithöfundinn Arturo Bandini. Hann kemur til Los Angeles til að skrifa skáldsöguna sem mun breyta lífi hans og hitta draumadísina sína sem er ljós yfirlitum. Þegar Camilla Lopez, mexíkósk þjónustustúlka með drauma um að giftast til fjár, kemur inn í líf hans þurfa þau bæði að takast á við eigin fordóma og annarra til að finna hamingjuna. Með aðalhlutverk fara Colin Farrel, Salma Hayek og Donald Sutherland. 14:00 Match Point (Úrslitastigið) 16:00 Draumalandið (Draumalandið) 18:00 Ask the Dust 20:00 Forgetting Sarah Marshall (Ástarsorg) 22:00 Into the Wild (Óbyggðaför) Ein áhrifamesta kvikmynd síðari ára. Mannbætandi, sannsöguleg saga byggð á samnefndri metsölubók, kvikmynduð af Sean Penn. Myndin segir frá ungum hugsjóna- manni í háskóla. Hann hélt einn og yfirgefin inn í óbyggðir Alaska þar sem hann hugðist lifa alfarið af landinu, veiða sér til matar og leita að tilgangi lífsins. Myndin var tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna og færði Eddie Vedder, söngvara úr Pearl Jam, Golden Globe verðlaunin fyrir lagið "Guaranteed". 00:25 Tristan + Isolde 02:30 Code 46 (Kóði 46) 04:00 Into the Wild (Óbyggðaför) 06:25 Köld slóð Íslenskur spennutryllir af bestu gerð um blaðamanninn Baldur sem fær til rannsóknar dularfullt andlát starfsmanns virkjunar úti á landi sem reynist hafa verið faðir hans. Baldur ákveður því að fara á vettvang og kynnist þar starfsmönnum virkjunarinnar sem eru hver öðrum grunsamlegri. 19:25 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 20:10 Falcon Crest II (7:22) (Falcon Crest II) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 Cougar Town (7:24) (Allt er fertugum fært) Gamanþáttur í anda Sex and the City með Courtney Cox úr Friends í hlutverki kynþokkafullrar en afar sjálfsóöruggrar einstæðrar móður unglingsdrengs. Hana langar að hitta draumaprinsinn en á erfitt með að finna réttu leiðina til þess enda að hennar mati engan veginn samkeppnishæf í stóra stefnumótaleiknum. 22:10 White Collar (Hvítflibbaglæpir) Spennu- og gamanþáttur um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjónustu sína við það að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 22:50 Gavin and Stacy (3:7) (Gavin og Stacey) Önnur þáttaröðin af þessari bresku gamanþáttaröð og sem áður er rómantíkin er allsráðandi. Í fyrstu þáttaröðinni kynntumst við parinu Gavin og Stacey, sem ákváðu að gifta sig eftir að hafa verið saman í mjög stuttan tíma. Nú eru hveitibrauðsdagarnir senn á enda og alvaran tekin við. 23:20 Talk Show With Spike Feresten (2:22) (Kvöldþáttur Spike Feresten) Spjallþáttur með Spike Feresten sem var einn af aðalhöfundum Seinfeld-þáttanna. Hann fær til sín öll stóru nöfnin í Hollywood þar sem þeir taka meðal annars þátt í alls kyns grínatriðum sem eru oftar en ekki ansi langt úti. 23:45 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 00:30 Falcon Crest II (7:22) (Falcon Crest II) 01:20 Fréttir Stöðvar 2 02:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:45 Rachael Ray (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:30 Bass Fishing (7:8) (e) 17:15 Rachael Ray 18:00 Dr. Phil 18:45 Girlfriends (16:22) (e) 19:05 Still Standing (9:20) (e) 19:30 Sumarhvellurinn (7:9) Fjörugur skemmti- þáttur þar sem allt getur gerst. Útvarpsstöðin Kaninn er á ferð og flugi um landið í sumar og stendur fyrir skemmtilegum viðburðum með þekktum tónlistarmönnum, skemmtikröftum og tilheyrandi glens og gleði. 19:55 King of Queens (16:23) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20:20 Top Chef (9:17) Bandarísk raunveruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Átta kokkar eru eftir og fyrst þurfa þeir að matreiða ljúffenga hamborgara. Síðan er komið að „veitingastaðastríðinu“ þar sem kokkunum er skipt í tvö lið sem þurfa að koma upp tveimur veitingastöðum og útbúa matseðil með gómsætum réttum sem heilla dómarana. Einn virtasti kokkur heims, Daniel Boulud, er gestadómari í þessum þætti. 21:05 How To look Good Naked 4 (2:12) Bresk þáttaröð þar sem lögulegar línur fá að njóta sín. Konur með alvörubrjóst, mjaðmir og læri hætta að hata líkama sinn og læra að elska lögulegu línurnar. 21:55 life (15:21) Bandarísk þáttaröð um lögreglu- mann í Los Angeles sem sat saklaus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. Maður er myrtur og skilinn eftir með munninn fullan af peningum í húsi sem vantar þakið á. Crews og Reese rannsaka málið og komast að því að fórnarlambið var svikahrappur sem féfletti fólk sem vildi láta gera við þakið hjá sér. 22:45 Jay leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:30 law & Order (13:22) (e) Bandarískur saka- málaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. Fontana og Green rannsaka grunsamlegt sjálfsmorð þunglynds blaðamanns eftir að vísbendingar eru um að einhver annar hafi átt þátt í dauða hans. 00:20 The Cleaner (6:13) (e) Vönduð þáttaröð með Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir eru byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf sitt því að hjálpa fíklum að losna úr viðjum vanans. William aðstoðar ríka konu sem vill finna uppdópaða tvíburasystur sína áður en erfðaskrá föðurs þeirra er opinberuð. 01:05 King of Queens (16:23) (e) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 01:30 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 20:00 Björn Bjarna Bjarni Harðarson fyrrum alþingismaður. 20:30 Mótoring Stígur Keppnis með sjóðheitt stöff úr mótorhjólaheiminumm í allt sumar. 21:00 Alkemistinn Viðar Garðarsson,Friðrik Eysteins- son og gestir skoða markaðsmálog auglýsingamál til mergjar. 21:30 Eru þeir að fá‘ann? Bender og félagar heimsækja Blöndu og Víðidalsá. sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó ínn grínmyndin Varúð! Fólk er beðið um að passa sig á börnunum í Vestmannaeyjum á Þjóðhátíð.  MyndflickMylife.coM 16.00 Norðan heiða Heimildarmynd um ferð hestamanna um Mývatnssveit sem gerð var árið 2003. Tuttugu hestamönnum á yfir 70 hestum var fylgt eftir í 6 daga á ferð um Þingeyjarsýslu. Fararstjóri var Hólmgeir Valdimarsson og var farið um Bárðardal, Engidal, Mývatn, Kröflusvæði, Eilífsvötn, Dettifoss, Jökulsárgljúfur, Þeystareyki og niður í Aðaldal. Framleiðandi myndarinnar er Plúsfilm. e. 16.35 Íslenska golfmótaröðin Þáttaröð um Íslandsmótið í golfi. Framleiðandi: Saga film. e. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var... jörðin (16:26) (Il était une fois... notre Terre) 18.00 Disneystundin 18.01 Alvöru dreki (21:21) (Disney‘s American Dragon: Jake Long) 18.23 Sígildar teiknimyndir (18:26) (Classic Cartoon) 18.30 Finnbogi og Felix (4:12) (Disney Phineas and Ferb) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 ljóta Betty (69:85) (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp óvenjulega stúlku sem vinnur á ritstjórn tískutímarits í New York. Þættirnir hlutu Golden Globe-verðlaun sem besta gamansyrpan og America Ferrera fékk verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. Meðal leikenda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. 20.55 Fornleifafundir (2:6) (Bonekickers) Breskur spennumyndaflokkur. Fornleifafræðingar frá Háskólanum í Bath grafa eftir merkum minjum og eiga í höggi við misindismenn. Meðal leikenda eru Hugh Bonneville, Julie Graham, Adrian Lester, Michael Maloney og Gugu Mbatha-Raw. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Alfreð Elíasson og loftleiðaævin- týrið (3:3) Heimildarmynd í þremur hlutum um Alfreð Elíasson og Loftleiðir eftir Sigurgeir Orra Sigurgeirsson. Í myndinni er sagt frá nokkrum ung- um mönnum, með Alfreð Elíasson í fararbroddi, sem byrjuðu með tvær hendur tómar og gerðu Loftleiðir að stærsta viðskiptaævintýri Íslands á 20. öld. Saga Alfreðs og Loftleiða var samofin sögu þjóðarinnar á 20. öld. Fyrirtækið var stofnað á lýðveldisárinu 1944 og varð fljótlega eitt stærsta fyrirtæki lýðveldisins og það langstærsta áður en yfir lauk. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 23.15 Af fingrum fram (Andrea Gylfadóttir) Jón Ólafsson píanóleikari spjallar við dægurlagahöf- unda og tónlistarfólk. Gestur hans í þessum þætti er Andrea Gylfadóttir. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.30 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.40 Dagskrárlok 30 afþreying 28. júlí 2010 MiðvikUDaGUr Vampíruþátturinn vinsæli True Blood hefur heldur betur slegið í gegn. Nú gengur sú saga um Holly- wood, að til standi að hreinsa þátt- inn og þannig opna hann fyrir yngri og breiðari áhorfendahóp. Eins og aðdáendur þáttanna vita þá er of- beldi, blóð, kynlíf og nekt að finna í þeim, og þess vegna eru þættirnir stranglega bannaðir börnum. Þættirnir hafa til þessa verið sendir út á HBO, sem er þekkt fyr- ir grófara efni en gengur og gerist. Hins vegar hafa vinsældir þáttanna verið svo miklar að HBO-menn íhuga núna að selja þá á kapalstöð sem nær til fleiri áhorfenda, en sagt er að þeir geti fengið allt að 800 þús- und dollurum fyrir þáttinn. Kapal- stöðvar reiða sig algjörlega á fjár- magn frá auglýsendum og til þess að tryggja það, þá má ekki ekki sýna neitt sem telst gróft. Því er um að gera að fylgjast með True Blood, á meðan þeir halda sér- stöðu sinni. Hreingerning í spilunum í sjónVarpinu á miðvikudag... stöð 2 kl. 21:35 TrueBlood Gæti misst bitið á næstu misserum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.