Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2010, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2010, Blaðsíða 15
SKILARÉTTUR Réttur til að skila vöru er ávallt að lágmarki 14 dagar frá kaupum vörunnar. Þetta á við um vörur sem keyptar eru í verslun, jafnt og þær sem keyptar eru í gegnum internetið. Í seinna tilvikinu getur neytandinn hætt við kaupin næstu 14 daga og er það lögbundinn réttur hans. Vanalega er ekki hægt að skila útsöluvörum nema samið sé um það. Allar upplýsingar um skilarétt og inneignarnótur fást á vefsíðu neytenda- samtakanna, ns.is. STARCRAFT 2 LENTUR Tölvuleikurinn sem aðdáendur hafa beðið í ofvæni eftir er kominn til Íslands. Leikurinn er Starcraft 2 sem er framhald leiksins Starcraft. Starcraft kom út árið 1998, og er enn spilaður vítt og breitt í dag. Nýi leikurinn kom í búðir í gær og fékk góðar viðtökur aðdáenda. Í leiknum er hægt að spila þrjú kyn – menn, eða annað af tveimur mismunandi geimverukynjum. Kynin þrjú berjast í leiknum grimmilega um yfirráð. Hann fæst á 8.999 krónur í Elko og í BT. MIÐVIKUDAGUR 28. júlí 2010 NEYTENDUR 15 Í auglýsingunni, sem hýst var á job.is, var lýst eftir fólki í stjórnunar-stöðu á Le Meridien-hótelinu í London. Við nánari könnun sést að þetta hótel er ekki til. Staðsetningin hýsir ekki Le Meridien-hótel, heldur AJW Marriott-hótel. Prettir af þessari gerð eru ekki óalgengir, en í slíkum svikum er notast við atvinnuauglýs- ingar og fólki boðið starf á góðum kjörum. Fölsuðu auglýsingarnar eru oft vel hannaðar, og erfitt getur reynst að koma auga á fimbulfamb- ið. Netfangið sem bent var á er lem- eridienlonhotels@hotelsuks.com. Það er gert til þess að líkja eftir þekktri síðu, hotels.uk.com. En við- bætt „s“ og skortur á punkti greinir þessi tvö í sundur. Ef síðan sem á að hýsa netfangið er heimsótt, kemur í ljós að engin vefsíða er hýst þarna, heldur einungis tómt skráarsafn. Enn fremur skilar „google“-leit að „lemeridienlonhotels“ ansi víðtæk- um niðurstöðum. Alls er auglýst eft- ir starfsfólki fyrir hin og þessi störf hjá Le Meridien á 1.580 stöðum, því hljóta svindlararnir að hafa verið duglegir, eða þá að það vantar ein- faldlega svona marga starfsmenn hjá hótelkeðjunni. Sá sem hafði samband við blað- ið hafði sótt um starf hjá svindlur- unum. Þar fékk hann þau skilaboð að hann hefði verið ráðinn á góð- um kjörum, og væri undir Wolfgang nokkrum Neumann. Athuga ber að umræddur Neumann er stórlax í hótelbransanum í Þýskalandi og ná- grenni, en kemur ekki nálægt hótel- rekstri í London. En nafnið hljómar kunnuglega, og margir tengja það hugsanlega við hótelbransann. Svona svindl eru send út í stórum stíl. Þó að einungis einn af hverjum þúsund láti glepjast af þeim græða samt svikararnir stórlega. Þau eru hönnuð til þess að líkjast alvöru at- vinnutilboðum, og það er gert með því að skapa netföng sem líkjast ósviknum netföngum, og með því að skálda upp eða nota óspart nöfn sem hljóma áreiðanlega. Helsti akk- ilesarhæll svona pretta er lélegt mál- far svikarans. Oftast tala þessir menn ekki almennilega ensku, og það sést á óviðeigandi notkun stórra og lít- illa stafa, klúðurslegu orðalagi og óheppilegri notkun flókinna orða, að um svindl er að ræða. Í mánudagsblaði DV voru tekn- ar fram nokkrar leiðir sem nýtast til þess að koma auga á svona svindl. Örugg- asta leiðin er að reiða aldrei fram greiðslu þegar samskipti eru einungis á netinu. En ef slíkt er gert er nauð- syn að fá einhvers konar tryggingu í stað greiðslunnar. Þegar DV hafði samband við job.is var auglýs- ingin fjarlægð. Svindlarar auglýsa á Íslandi Haft var samband við DV vegna auglýs- ingar sem sett var upp á job.is. Í umræddri auglýsingu var lýst eftir fólki í stjórnun- arstöðu á Le Meridien-hótelinu í London. Vandamálið er bara, að þetta hótel er ekki til. Um er að ræða svindlara, sem lokka fé út úr fólki með loforði um starf. Nígeríusvindl á job.is Margir hafa fallið í þá gryfju að greiða fjármuni til nígeríu- svindlara. SVONA VARAST ÞÚ NÍGERÍUSVINDLARA Íslensk kona fék k á dögunum s end- an bréfpóst, þa r sem henni e r til- kynnt að hún ha fi unnið 130 mil ljón- ir í lottói, eða rú mlega 800.000 e vrur. Um er að ræða svokallað „Níg eríu- svindl“ þar sem háar fjárhæðir eða mikilvægar per sónuupplýsinga r eru sviknar út úr f órnarlambinu. Sam- kvæmt vefsíðu Interpol eru gl æpir af þessu tagi al gengir og talið er að milljarðar evra tapist árlega ve gna pretta af ýmsum gerðum. Í bréfin u er það ítrekað að þ etta séu seinustu for- vöð til að grípa þessa ógnarháu fjár- hæð og er kona n beðin um að segja engum frá því . Menn sem s emja svindl á borð við þetta svífast ein skis og hefur fólk ver ið myrt á lokasti gum slíkra svikamylla . Í boði fjármálar áðuneytis Bréfið er hlaðið fölsuðum stimp lum, merkjum frá spæ nskum ríkisstofn un- um, þar á meða l er stimpill spæ nska fjármálaráðuney tisins, sem á að standa fyrir lotte ríinu. Spænska ríkið er sem sagt að g efa pening til út lend- inga í gríð og e rg. Til að kórón a svo kennivaldið er m eira að segja un dir- skrift frá varafo rstjóra „lottóstjó rnar- innar“. Í raun er merkjum og sti mpl- um svo ofaukið í bréfinu að auðs éð er að þetta eru pret tir. Það eru til nokk rar öruggar leið ir til þess að sjá hvo rt þetta sé svindl . Ein af þeim er að fle tta einfaldlega n afn- inu á lotteríinu sem þú átt að hafa unnið í upp á ne tinu. Bréfið til dæ mis nefnir „Euromill iones“-lotteríið, en ef leitað er á Googl e að slíku happd rætti finnst það hver gi. Upp kemur hins vegar „Euromilli ons“, sem er til. Þ um- alputtareglan er sú að enginn vin nur í lottói sem spilar ekki í því. En þa ð eru fleiri leiðir til að glöggva sig á pre ttun- um. Sægur af málfar svillum Ein af þessum leiðum er að fy lgjast með málfarsvil lum og óviðeig andi notkun stórra st afa og er allt slí kt yf- irstrikað í meðf ylgjandi mynd. Sem dæmi má nefn a „Winning“ í stað „winnings“, og notkun þriggja upp- hrópunarmerkja , sem fáar ríkiss tofn- anir temja sér. S vo má benda á að í bréfinu stendur „þitt heppna naf n“, en venjulega teljast manneskjur he ppn- ar, en ekki nöfn. Benda má enn frem- ur á tvær klisjur sem eru oft not aðar í bréfum og tölvu póstum af þessu tagi. Sú fyrri er að tala um einhve rs konar tölvudrát t nafna. Enginn slík- ur gagn agrunnur er til, sem myndi innihalda öll nö fn heimsins, han n er þá í það minnsta fremur leynileg ur ef hann er til. Sú s einni er að skrif a allt- af upphæðina m eð bókstöfum ef tir að hún hefur verið skrifuð með tölu stöf- um. Þessu er sv o oft víxlað, þar sem tölustafir eru sk rifaðir með bók stöf- unum. Þetta er í besta falli mishe ppn- uð tilraun til a ð líkja eftir form leg- um bréfum. En það eru til allfló knari svindl, sem auðv eldara er að falla fyr- ir. Spænski fangin n Netsvindl í dag er oft útgáfa af mun eldri, klassísku svindli. Eitt hið elsta í heimi kallast „ Spænski fangin n“ og er svindl af þeirr i gerð þekkt alve g frá 19. öldinni. Í e inni útgáfu Spæ nska fangans felst að trúnaðarmaður ein- hvers dularfulls , auðugs manns hef- ur samband vi ð fórnarlamb. H ann segir að auðma ðurinn, sem er góð- vinur hans, ha fi verið fangel sað- ur, oftast fyrir e ngar sakir, á Sp áni. Hann biður fór narlambið að s afna fé fyrir einhver s konar kostna ði og þá muni hann launa honum r íku- lega. En auðvit að er ekki hæg t að láta í ljós hver d ularfulli auðma ður- inn sé, því að ha nn er í raun ekk i til. Í ofanálag fylgir o ft loforð um að fórn- arlambið fái að kvænast fagurri dótt- ur auðmannsin s. Vandamálin sem fylgja því að fá f éð greitt aukast alltaf og fórnarlambið þarf sífellt að r eiða fram meira fé þ angað til allt fé ð er uppurið, eða þa ngað til fórnarla mb- ið áttar sig á pre ttunum. Almennt í svon a svindli eru að - stæður skálda ðar upp þar sem höfðað er til g óðmennsku, gr æðgi eða trúgirni fór narlambsins. Á góð- inn er gríðarleg ur, og þannig fr eista margir gæfunn ar, í góðri trú um gæsku svikara ns. Auðvelt e r að koma auga á flest svindl, en nú- tímasvindl er o ftast hannað á mun snilldarlegri há tt. Loforð um skjót fenginn gróða Það er ekki allt s vindl þannig að fyrr- verandi nígerís kur bankastjóri vilji hjálp þína til að leysa út milljar ðana sína og lofi rík ulegum launum fyr- ir. Oft er notast við vel þekktar o g ör- uggar heimasíðu r á borð við eBa y og Amazon, og stó r fyrirtæki á bor ð við Western Union og TNT-sendi ngar- þjónustuna. Sem dæmi um svin dl á eBay er að einhv er reynir að selja vöru á mjög lágu verð i, en dregur svo upp- boðið til baka. Þá er haft sam band við þá sem buðu í vöruna með tö lvu- pósti og þeim bo ðið að kaupa han a án milligöngu eBay , jafnvel á enn l ægra verði. Þá er oft s endingarseðill fr á fyr- irtækjum á borð við TNT sýndur , sem á að sýna fram á að varan sé á leið- inni. Eftir það e r fórnarlambið b eðið um að borga m eð pósti, en var an er í raun ekki á le iðinni. Fórnarla mbið endar þá uppi m eð enga vöru og létt- ari buddu. Ef grunur leikur á slíku svindli e r gott að hafa sam band við fyrirtæ kin sem eiga að sta nda að sending unni, til að sannreyn a að rétt sé að mál- um staðið. Ann að ráð er að stu nda DÍSILOLÍA Algengt verð VERÐ Á LÍTRA 193,4 kr. VERÐ Á LÍTRA 190,4 kr. Algengt verð VERÐ Á LÍTRA 193,1 kr. VERÐ Á LÍTRA 190,1 kr. Algengt verð VERÐ Á LÍTRA 194,5 kr. VERÐ Á LÍTRA 194,5 kr. BENSÍN Algengt verð VERÐ Á LÍTRA 193,0 kr. VERÐ Á LÍTRA 190,0 kr. Algengt verð VERÐ Á LÍTRA 193,1 kr. VERÐ Á LÍTRA 190,1 kr. Algengt verð VERÐ Á LÍTRA 193,4 kr. VERÐ Á LÍTRA 193,4 kr. EKTA BELGÍSKA R VÖFFLUR Á Þingeyri fyrir finnst kaffihús sem selur ósviknar b elgískar vöfflur . Það er rekið í ný uppgerðu húsi á Fjarðargötu 5 í bænum, sem ei g- endurnir sjálfir unnu hörðum höndum við að gera upp. Það e r ekki nóg með a ð vöfflurnar séu ósviknar, heldu r er staðurinn í eigu Belga. Vöfflujár nið er einnig frá Belgíu, og segir eigandinn upp - skriftina hafa fy lgt járninu. Hva ð sem því líður er þetta hugguleg - ur staður sem e r þess virði að v era heimsóttur. Þar kostar ein vaffl a með sultu 650 k rónur, en kaffib olli kostar 300 krón ur. RÁNDÝRT PRÓT EIN n Lastið fær Lau gardalslaug fyrir óvenju hátt verð lag. Óánægður v ið- skiptavinur Lau gardalslaugarin nar hafði sambandi við DV. Hann h afði ætlað að kaupa sér próteindrykk í verslun laugar innar, en blöskr - aði heldur betur verðið þar á bæ . Í Bónus kostar um ræddur drykkur , Hámark, 169 kró nur, en í Laugardalslaug er hann rúmlega 90 prós entum dýrari. Hann ko st- ar þar 330 krónu r, og bætti viðskiptav inur við að þetta vær i hæsta verð á þessari vöru se m hann hefði séð. SENDIÐ LOF EÐA LAST Á NEYTEN DUR@DV.IS TOPP TÍAN n Lofið að þessu sinni fer til veit- ingastaðarins Ti an á Grensásveg i. Ánægður viðski ptavinur hafði s am- band við DV og sagði reynslu sín a þar hafa verið m jög ánægjulega. Gott andrúmslo ft og framúrskar andi matur er á Tian, og verðlagið er ekki of hátt. Þ jónustan var fín og áreiðanle g. Viðskipta- vinurinn greidd i 1.350 krónur fyrir máltíðina, s em voru margir mis mun- andi réttir, en þa ð er tilboð fyrir tvo e ða fleiri. LOF&LAST 14 NEYTEND UR UMSJÓN: SÍMON ÖRN REYNISSON sim on@dv.is 26. júlí 2010 MÁN UDAGUR TÖLVUR FRA MTÍÐARINN AR GÆTU HUGSAÐ SJÁ LFSTÆTT Ran nsóknir við Ply- mouth-háskóla í Bandaríkjunum gætu skapað al gjörlega nýja kynslóð af tölvu m. Verkefnið sný st um að skapa t ölvu sem hermir eftir sam skiptum taugafr umna. Þetta hef ur áður verið gert, en aldrei fy rr á eins flókinn máta. Ef verkefn ið heppnast vel gæti það leit t af sér tölvur se m hugsa, taka á kvarðanir og hafa jafnvel tilfin ningar. Tölvan á að herma eftir h egðun heil- ans og gæti fær t tölvutækni í al gjörlega nýjan b úning. E L D S N E Y T I SÍMON ÖRN RE YNISSON blaðamaður skri far: simon@ dv.is ...stundum e r treyst á hjarta- gæsku og trú fórna r- lambsins á mannky nið. Svikabréf Viðtak andi er beðinn um að skrá allar sínar persónule gu upplýsingar á pl aggið og senda. Persónuþjófnað ur Nethrappar re yna oft að narra kreditkortanúm er og aðrar persónulegar up plýsingar út úr f órnarlömbum. einfaldlega ekk i viðskipti á n etinu utan síðna á bo rð við eBay, því það er alltaf varasa mt. En tilhugs unin um skjótfengin n gróða getur b lind- að menn. Höfðar ekki bar a til græðgi En ekki höfðar allt svindl til gr æðgi manna, því st undum er tre yst á hjartagæsku o g trú fórnarla mbs- ins á mannkyn ið. Oft er vitn að í Jesú og guð, ti l að sýnast rétt sýnir menn. Sem dæ mi um eitt siðl aust svindl af þessa ri gerð er að sv indl- arinn hefur sa mband við fór nar- lambið og segis t vera að deyja. Ekki nóg með það, h eldur á svindla rinn börn, sem han n biður fórnarl amb- ið að ættleiða. Þá þarf auðvita ð að borga ættleið ingarkostnað, lög- fræðikostnað o g annað slíkt sem svikarinn lýgur til um. Fórnarl amb- ið fær jafnvel a ð tala við „mó ður“ svikarans, sem talar af tilfinn ingu um göfuga dren ginn sinn sem s é að deyja úr alnæm i. Milljónir eru svo sviknar út úr f órnarlambinu, sem vill einungis ge ra vel. Ógrynni tegund a af svindli Sannleikurinn er sá að það eru til ógrynnin ö ll af mismuna ndi svindli og það eykst bara með degi hverjum. Nýja r og nýjar aðf erðir myndast í sífel lu, en allar teg und- ir svindls eiga eitt sameiginle gt. Í öllum þessum tilvikum er fó rnar- lambið beðið u m að reiða af h endi annaðhvort pe ning eða persó nu- upplýsingar. H vort tveggja g etur nýst svindluru num, en flesti r eru á höttunum ef tir peningum. Ef sú er raunin eru þeir helst að s ækj- ast eftir upplýs ingunum til þe ss að geta gert fölsu ðu skjölin sín trú- verðugri í augu m fórnarlambs ins. Aðrir nýta þær þó í annarlegr i til- gangi, svo sem til persónuþjó fnað- ar. Þar eru per sónuupplýsing arn- ar notaðar til þ ess að falsa skj öl og annað slíkt. Þumalputtareg lan er sú að lá ta aldrei persón uupplýsingar eða pening í hend ur neins sem hef- ur samband vi ð þig frá útlön dum. Sérstaklega ekk i ef um er að r æða stór fyrirtæki, þ ví að litlar sem eng- ar líkur eru á þ ví að það sé að hafa samband að fy rra bragði og þ á eru nánast alltaf sv indlarar á ferð. LEIÐRÉTTIN G: KOKTEIL SÓSA ER SELD SÉR Misskilningur v arð á milli starfsfólks Hyrn unnar og blaðam anns um verðið þar í úttekt síðu stu neytendaop nu. Þá var tekið inn í verðið á ostbor garamáltíð kokt eilsósa, sem kos tar auka 130 krónur , og fylgir ekki m eð venjulega. Þv í er verðið í Hyrnu nni 130 krónum lægra en blaðið sagði frá í seinu stu viku, eða 1.1 10 krónur í stað 1.240. Blaðið bið st velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTTIN G: FYRIRVAR I FÉLL ÚT Veg na tæknilegra mist aka féll fyrirvari úr seinustu umf jöllun neytenda - síðu DV, sem va r um verð í ýmsu m vegasjoppum landsins. Þar va nt- aði stjörnu við þ rjá staði, sem át ti að gefa til kyn na að viðkoman di staður byði ekki upp á gos með hamborgaramá ltíðinni. Enn frem ur er vert að taka f ram að verðið va r á ostborgara, f rönskum og gos i, og var þessi má ltíð kölluð „ham borgari“ til stytt ingar. Þeir staðir sem bjóða ekki upp á gos innifa lið í máltíðinni v oru veitingaskál inn Víðigerði, Shell s kálinn á Eskifirð i og Pylsuvagnin n á Selfossi. MÁNUDAGUR 26. júlí 2010 NEYTENDUR 15 Svikabréf Í bréfi nu er tilkynnt að það séu síðustu forvöð a ð grípa gullgæsi na, 130 milljóna króna lo ttóvinning. Hér eru nokkra r góðar aðferði r sem nota má til þess að sannreyna rafr ænan póst og uppræta svi ndl: HVAÐ ER TIL RÁÐA? Sa nnreyndu póstin n: Þú getur séð hvort umræddu r póstur sé þaðan sem han n er sagður vera . Með því að finn a út hvernig sýn a á „headers“ á raf pósti, getur þú s éð rafrænt kenn ileiti sendand- ans, eða IP-tölu hans. Þetta er o ftast undir flipa sem kallast „Sho w full headers“, í því sk eyti sem þú vilt sannreyna. Þega r þú gerir þetta, færð þú mikið magn af upplýsingum um skeytið, sem eru vanalega ek ki sýndar. Þar á me ðal er IP-talan. H ún samanstend ur af fjórum taln a- runum, allt frá 0 upp í 255, sem eru aðskildar m eð punkti (til dæ mis 254.168.7.3). Þe ssa tölu getur þ ú svo rakið. Á ve fsíðum á borð v ið www. ip-adress.com/i p_tracer slærð þ ú inn töluna í he ild sinni, og getu r þá séð frá hvaða la ndi skeytið kem ur í raun. Athug a ber þó að þett a er ekki óskeikult, og hæ gt er að villa fyri r um hvað staðs etningu IP-tölu varðar. Sa nnreyndu vefsíð urnar: Slíkt hið s ama má gera við vefsíður á síð- unni. Hægt er a ð kanna hvort v efhlekkurinn se m póstur bendi r á, sé í raun síða hjá þekktu fyrirt æki, eða einung is fölsuð. Þetta e r til dæmis hægt að gera með þv í að kanna staðs etningu heimas íðu fyrir- tækisins, og ber a hana saman v ið staðsetningu síðunnar sem b ent er á í póstinum. Einn ig er hægt að ha fa einfaldlega sa mband við fyrir tækið, með fyrirspurn u m málið. K annaðu allar gre iðslur: Ein útgáf a af svindli er að svindlarinn segist hafa greit t of mikið fyrir h lut sem fórnarla mbið er að selja . Hann biður það að senda sér ef tirstöðvarnar, þv í að þetta hafi verið mistök, eð a gefur einhverj a álíka útskýring u. Þetta er að öl lum líkindum svindl , og engin greið sla er á leiðinni. Greiðslan getur verið fölsuð, til dæmi s með eftirlíking u af ávísun, og e ngin greiðsla va rð í raun. Það er mik ilvægt að láta hv orki vöru né ver ðmæti af hendi fyrr en borist hefur gre iðsla í beinhörð um peningum. Sa nnreyndu staðre yndir: Gott er að reyna á staðrey nd sem svikarinn reynir að telja þér trú um hjá þriðja að ila. Fáðu upplýs - ingar hjá Wester n Union, ef hann segir greiðsluna vera þar. Gáðu hvort sendingin sé í raun í vörslu TNT-sendingarþ jónustunnar me ð því að hafa samban d við hana. Góð leið gegn bréfu m er að athuga hvort heimilisfangið s em bréfið er sen t frá sé yfirhöfuð til, en það er au ðvelt að gera á netinu á vefsíðum á bo rð við map24.co m. V ertu óttalaus: Ek ki óttast svikahr appinn, jafnvel þótt þú hafir þegar gefið hon um upp persón uupplýsingar. Þ eir eru aðeins á höttunum eftir peningunum þí num, en ef þú g efur skýrt í skyn að þú hafir ekki áhuga á viðskip tum við þá, og æ tlir að hundsa a llar samskiptatilrau nir þeirra í framt íðinni munu þei r að endingu ge fast upp. Óþarfi er a ð hreyta í þá fúk yrðum eða kalla þá svikara, held ur skaltu segja að þ ú hafir ekki áhu ga á viðskiptunu m lengur. Þeir m unu á endanum átta sig á því að ekk ert fé er að hafa frá þér, og hald a á gjöfulli mið. 26. júlí 2010 TÍU ÓDÝRIR Í MIÐBORGINNI mánaðarins kostar til að mynda 758 krónur. Þarna færðu líka allt það grænmeti sem þú girnist, og því er máltíðin ekki of óholl. Nonnabiti Hafnarstræti 9 Bátarnir hans Nonna eru sveittir og löðrandi í nonna- sósu, og jafnvel mestu átvögl eru södd eftir einn slíkan. Ekki beinlínis hollt, en mikill matur og góður. Hægt er að fá bát fyrir 1.090 krónur, og 100 krónu afsláttur er í hádeginu. Hlöllabátar Ingólfstorgi Hlöllabátar eru hér um bil alveg eins og bátarnir hans Nonna. Kosta svipað, jafn mikill matur og eins brauð. Menn greinir þó á hvor þessara staða hefur herslumun- inn í sveittum bátum, og því er það látið liggja á milli hluta. Hádegistilboð er á Hlöllabátum, en það er bátur að eigin vali og gosdrykkur fyrir 1.100 krónur. Noodle Station Skólavörðustíg 21a Núðlusúpan á Noodle Station er fyrsta flokks og ódýr. Hún er matarmikil og algjörlega ósvikin tælensk núðlu- súpa. Fyrir 850 krónur færð þú súpu með annað hvort kjúklingi eða nautakjöti, og dulúðin drýpur úr kjötinu. Ali Baba við Ingólfstorg Ali Baba býður upp á falafel, kebab og fleira austurlenskt góðmeti. Mörg tilboð eru undir 1.000 krónum með gosi, og fyrir þá upphæð er hægt að fá matarmikla og ljúf- fenga rúllu. Mmmmm restaurant & take away Laugavegi 42 Frískur staður sem býður upp á samlokur, kökur og ann- an léttan mat. Bróðurpartur matseðilsins er undir 1.000 krónum og því ætti buddan ekki að léttast um of. Noodle Station Dularfull og ósvikin núðlusúpa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.