Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2010, Blaðsíða 21
Olga Ágústsdóttir
HÚSFREYJA OG FORNBÓKASALI Á AKUREYRI
Olga fæddist í Bolungarvík en ólst
upp á Ísafirði og í Æðey í Ísafjarðar-
djúpi. Hún stundaði nám við VÍ og
við samvinnuskólann Vaar Gard í
Stokkhólmi í Svíþjóð.
Olga stundaði verslunar- og skrif-
stofustörf hjá KEA, starfaði í gjald-
eyrisdeild sænska sambandsins
KF í Stokkhólmi, var fræðslufull-
trúi hjá SÍS, starfaði sem þjónn hjá
skipafélaginu MS Thore í Gauta-
borg og sigldi þá kringum hnött-
inn, var deildarstjóri hjá Kaupfélagi
Borgfirðinga á Akranesi, fulltrúi hjá
ferðaskrifstofunni Útsýn, kennari við
Grunnskóla Akureyrar og hefur verið
húsfreyja í Kaupangi, auk þess sem
hún á og hefur starfrækt fornbóka-
söluna Fróða á Akureyri sl. aldar-
fjórðung.
Olga hefur starfað að kvenfélags-
málum og var ritari Sambands ey-
firskra kvenna, var dálkahöfundur í
Tímanum í tvö ár, skrifaði greinar í
Hlyn, blað samvinnustarfsmanna og
í Samvinnuna, auk þess sem hún var
með fasta þætti um matreiðslu í Degi
á Akureyri.
Fjölskylda
Olga giftist 19.12. 1964 Kristjáni
Hannessyni, f. 16.4. 1928, bónda.
Hann er sonur Hannesar Kristjáns-
sonar, bónda í Víðigerði í Eyjafjarð-
arsveit, og Laufeyjar Jóhannesdótt-
ur húsfreyju sem bæði eru látin.
Börn Olgu og Kristjáns eru Val-
gerður Kristjánsdóttir, f. 19.8. 1965,
fiskeldis- og rekstrarfræðingur
og um árabil framkvæmdastjóri
Laxár og síðar kaupfélagsstjóri á
Hvammstanga en nú kúabóndi á
Mýrum í Húnavatnssýslu, en mað-
ur hennar er Karl Guðmundsson,
bóndi á Mýrum og eru börn henn-
ar Eðvarð Þór, Ársæll, Kristján og
Olga; Sigríður Kristjánsdóttir, f.
23.9. 1967, landfræðingur, kenn-
ari og dr. í skipulagsfræðum, bú-
sett í Kópavogi, gift dr. Lúðvík Elías-
syni hagfræðingi og eru synir þeirra
Elías, Kristján og Hannes; dr. Helga
Kristjánsdóttir, f. 24.6. 1969, hag-
fræðingur og kennari við Háskóla
Íslands en sonur hennar er Kristján;
Hannes Kristjánsson, f. 12.11. 1973,
sjávarútvegs- og tölvunarfræðingur
en kona hans er Elva Ásgeirsdóttir
hjúkrunarfræðingur og eru dætur
þeirrar Ásdís og Björk; Ágúst Krist-
jánsson, f. 7.4. 1977, flugmaður, bú-
settur í Reykjavík en kona hans er
Sólveig Sveinsdóttir skrifstofumað-
ur; Laufey Kristjánsdóttir, f. 19.7.
1979, lögfræðingur, búsett í Reykja-
vík en maður hennar er Hlífar Ing-
ólfsson matreiðslumeistari.
Systkini Olgu: Rannveig G. Ág-
ústsdóttir, f. 22.4. 1925, d. 2.8.
1996, framkvæmdastjóri Rithöf-
undasambands Íslands, var gift
Lofti Loftssyni verkfræðingi; Helga
Kristín Ágústsdóttir, f. 10.5. 1926,
fyrrv. framkvæmdastjóri hjá STEF
í Reykjavík, gift Ágústi Stefánssyni
loftskeytamanni; Guðrún Ágústs-
dóttir, f. 27.7. 1929, d. 13.6. 2008,
landsímaritari í Reykjavík, var gift
Paul Heide úrsmið; Elías Valdi-
mar Ágústsson, f. 17.11. 1932, bif-
reiðastjóri og fyrrv. starfsmaður
Skeljungs í Reykjavík, kvæntur Reg-
ínu Stefnisdóttur hjúkrunarkonu;
Guðmundur Ágústsson, f. 2.2. 1939,
d. 5.6. 2004, hagfræðingur og úti-
bússtjóri Íslandsbanka, var kvænt-
ur Moniku Maríu Karlsdóttur; Ás-
gerður Ágústsdóttir, f. 12.8. 1941,
starfsmaður hjá Flugleiðum, var
gift Vilhelm G. Kristinssyni frétta-
manni; Auður Ágústsdóttir, f. 18.6.
1944, lengi búsett í Stavanger í Nor-
egi, nú starfsmaður við Landspítala
háskólasjúkrahús, var gift Ásmundi
Jónssyni tæknifræðingi.
Foreldrar Olgu voru Sigurður
Ágúst Elíasson, f. 28.8. 1885, d. 13.9.
1969, kaupmaður og yfirfiskmats-
maður á Vestfjörðum, og Valgerð-
ur Kristjánsdóttir, f. 21.11. 1900, d.
29.9. 1963, húsmóðir.
Ætt
Sigurður Ágúst var sonur Elíasar
Sigurðssonar, sjómanns í Bolung-
arvík, á Sandeyri, í Bæjum og Æðey,
og Rannveigar Guðríðar Guð-
mundsdóttur, húsfreyju í Æðey.
Valgerður var dóttir Kristjáns
Þorkelssonar, sjómanns og segla-
saumara á Kolbeinslæk í Súðavík,
og k.h., Helgu Sigurðardóttur hús-
freyju.
30 ÁRA
Eva Leonie Thoroddsen Raftahlíð 78,
Sauðárkróki
Kristín Birgisdóttir Bogaslóð 14, Höfn í
Hornafirði
Jónína Björk Vilhjálmsdóttir Goðakór 5,
Kópavogi
Fjóla Ákadóttir Aðalstræti 67, Akureyri
Ágústa Erlingsdóttir Rauðási 21, Reykjavík
Hilmar Guðlaugsson Fagurhólstúni 15,
Grundarfirði
Sigurður Hannesson Grenimel 22, Reykjavík
Erling Þór Gylfason Dverghamri 13, Vest-
mannaeyjum
Elín Elísabet Hreggviðsdóttir Sómatúni
18, Akureyri
Lúðvík Gunnarsson Dalbraut 31, Akranesi
Hallfríður Valdimarsdóttir Hellisbraut 52,
Reykhólahreppi
Páll Ragnar Pálsson Birkihlíð 17, Sauðárkróki
Jóhann Torfi Hafsteinsson Bjarkarstíg 7,
Akureyri
40 ÁRA
Kjartan Þorbjörnsson Sóltúni 9, Reykjavík
Dómhildur J. Ingimarsdóttir Holtabraut
8, Blönduósi
Magnús Jónsson Akurgerði 27, Reykjavík
Marta Kristjana Pétursdóttir Sólvallagötu
39, Reykjavík
Alfa Björk Kristinsdóttir Rauðumýri 14,
Akureyri
Bylgja Gunnlaugsdóttir Gnitakór 3,
Kópavogi
Einar Friðgeir Björnsson Hjallahlíð 1,
Mosfellsbæ
Jóhanna Björk Kristinsdóttir Foldarsmára
1, Kópavogi
Árný Lilja Árnadóttir Raftahlíð 14, Sauð-
árkróki
Guðjón Guðbjörnsson Ytri-Grímslæk, Selfossi
Hlynur Guðjónsson Vesturbraut 22, Hafn-
arfirði
Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir Egilsgötu
18, Reykjavík
50 ÁRA
Elísabet Guðrún Birgisdóttir Strandgötu
10, Neskaupstað
Gísli Ingason Hæðarseli 24, Reykjavík
Gísli Ólafsson Hellnafelli 6, Grundarfirði
Mieczyslaw Holk Lebinski Dvergabakka
20, Reykjavík
Eyjólfur Kolbeinn Eyjólfsson Frostafold
20, Reykjavík
Eiríkur Arnarson Baughúsum 30, Reykjavík
Ólöf Kristín Einarsdóttir Grenibergi 5,
Hafnarfirði
Guðrún Helga Sigurðardóttir Rúgakri 3,
Garðabæ
Hörður Ingi Sveinsson Heiðarbraut 2, Garði
Örn Smári Gíslason Húsalind 5, Kópavogi
Andrés Magnússon Grettisgötu 22c,
Reykjavík
Vilborg Kristín Oddsdóttir Skipholti 54,
Reykjavík
Sigríður Björnsdóttir Álfhólsvegi 71,
Kópavogi
Þuríður Stefánsdóttir Keilufelli 9, Reykjavík
Þorsteinn Skúli Ingason Faxaskjóli 24,
Reykjavík
60 ÁRA
Ingibjörg Eiríksdóttir Vesturhólum 3,
Reykjavík
Steinunn Anna Óskarsdóttir Nökkvavogi
12, Reykjavík
Nga Thi Le Hverfisgötu 102b, Reykjavík
Józef Ptaszek Suðurgötu 7, Vogum
Guðmundur Finnsson Varmaland Grenihlíð
5, Borgarnesi
Erna S. Kjærnested Marargrund 6, Garðabæ
Ingimundur Sigurðsson Hlíðarvegi 29,
Ólafsfirði
Eiríkur Þorleifsson Vörðubergi 20, Hafn-
arfirði
Örn Ármann Jónsson Fálkakletti 9, Borg-
arnesi
Davíð Jóhannesson Austurmýri 19, Selfossi
Aðalgeir Georg Daði Johansen Efstahrauni
5, Grindavík
70 ÁRA
Brynjar Friðleifsson Seljahlíð 11e, Akureyri
Hrafnhildur Pedersen Hólmgarði 21,
Reykjavík
Þorsteinn Sigurðsson Eyrarholti 6, Hafn-
arfirði
Guðfinna Guðlaugsdóttir Greniteigi 51,
Reykjanesbæ
Hjördís Hjörleifsdóttir Tindaflöt 8, Akranesi
75 ÁRA
Jónína B. Thorarensen Hlaðbæ 1, Reykjavík
Ólöf Vilhelmína Ásgeirsdóttir Hæðargarði
34, Reykjavík
Álfheiður Eiríksdóttir Helluvaði 21,
Reykjavík
80 ÁRA
Sigurlaug Sigurðardóttir Vallarbraut 11,
Akranesi
Guðmundur Þorsteinsson Barðastöðum
9, Reykjavík
Jóhannes Hjálmarsson Seljahlíð 13a,
Akureyri
Ólöf Jóhannsdóttir Kópavogsbraut 1a,
Kópavogi
Jón Eggert Hvanndal Álfaskeiði 123, Hafn-
arfirði
Gunnlaug Eygló Sigfúsdóttir Efstaleiti 71,
Reykjanesbæ
Hrefna Hannesdóttir Svarthömrum 7,
Reykjavík
90 ÁRA
Samúel H. Björnsson Blikabraut 3, Reykja-
nesbæ
Guðný Sveinsdóttir Reynihvammi 25,
Kópavogi
30 ÁRA
Chen Elías Zhang Urðarbakka 18, Reykjavík
Agnieszka Krupa Stankiewicz Túngötu 17,
Patreksfirði
Slawomir Narojczyk Melavöllum, Reykjavík
Henný Sif Bjarnadóttir Löngulínu 11,
Garðabæ
Pétur Björn Thorsteinsson Kárastíg 3,
Reykjavík
Elva Dögg Kristjánsdóttir Blikastíg 10,
Álftanesi
Júlía Helgadóttir Heimalind 14, Kópavogi
Hjörtur Ingi Magnússon Þverá 2, Varmahlíð
Davíð Sigurður Snorrason Víðimel 52,
Reykjavík
Ragnar Þórarinsson Þverási 53, Reykjavík
Linda Björk Unnarsdóttir Marteinslaug 5,
Reykjavík
Gunnar Jón Ólafsson Súlutjörn 27, Reykja-
nesbæ
Elvar Árni Sigurðsson Víðimýri 16, Nes-
kaupstað
Óli Heiðar Jónsson Hjallavegi 11, Reykjavík
Hálfdán Mörður Gunnarss Ottesen Klepps-
vegi 74, Reykjavík
40 ÁRA
Petar Ivancic Snægili 10, Akureyri
Maria Teresa Falabella Njarðargötu 43,
Reykjavík
Robert Jan Janiszewski Álfhólsvegi 32,
Kópavogi
Isaac K. Kato Engjateigi 17, Reykjavík
Kwang Bok Jo Skipholti 20, Reykjavík
Jóhanna Sigurvinsdóttir Vallholti 13,
Akranesi
Signý Marta Böðvarsdóttir Logafold 154,
Reykjavík
Inga Hafdís Sigurjónsdóttir Safamýri 38,
Reykjavík
Guðmann Ólfjörð Guðmannsson Rauðu-
mýri 19, Akureyri
Agnar Guðmundsson Faxabraut 66, Reykja-
nesbæ
Haraldur Guðbrandsson Hásteinsvegi 30,
Vestmannaeyjum
Guðrún Hallfríður Elíasdóttir Túnbergi,
Hellissandi
Kristín G. Scheving Skipholti 1, Ólafsvík
Dagrún Guðlaugsdóttir Borgartanga 2,
Mosfellsbæ
Barbara Þóra Kjartansdóttir Laufskógum
8, Hveragerði
Elías Jóhann Róbertsson Vallholti 18,
Ólafsvík
Guðrún Íris Þorleiksdóttir Eyjabakka 2,
Reykjavík
50 ÁRA
Arna Sæmundsdóttir Hraunbæ 102h,
Reykjavík
Sigrún Sigurðardóttir Drápuhlíð 4, Reykjavík
Helena Snæfríður Rúriksdóttir Krókamýri
76, Garðabæ
Halldór Grétarsson Tryggvagötu 28, Selfossi
Sigbjörn Ármann Tunguvegi 86, Reykjavík
Guðríður Guðmundsdóttir Steinsstaðaflöt
9, Akranesi
Hjálmtýr Ingason Drangakór 1, Kópavogi
Helga Björg Stefánsdóttir Erluhrauni 4,
Hafnarfirði
Sævar Pétursson Tunguási 9, Garðabæ
Jóhanna Salvör Erlendsdóttir Dalseli 38,
Reykjavík
60 ÁRA
Dagþór S. Haraldsson Stapaseli 11, Reykjavík
Þór Fannar Löngulínu 27, Garðabæ
Hólmfríður Davíðsdóttir Mýrarvegi 115,
Akureyri
Þorbjörg Jónsdóttir Víkurströnd 13, Sel-
tjarnarnesi
Erla Ólafsdóttir Bogaslóð 12, Höfn í Hornafirði
Örn Sigurbjartsson Hringbraut 121, Reykjavík
Anna G. Sverrisdóttir Grjótaseli 13, Reykjavík
Rögnvaldur Jóhannesson Hindarlundi 14,
Akureyri
70 ÁRA
Aizhi Wen Háaleitisbraut 43, Reykjavík
Svava Björnsdóttir Andrésbrunni 8, Reykjavík
Kristjana R. Birgisdóttir Ugluhólum 4,
Reykjavík
Þorvaldur Þ. Baldvinsson Mímisvegi 5,
Dalvík
Steinunn Helgadóttir Þverási 20, Reykjavík
Kristín Gísladóttir Hæðagarði 13, Höfn í
Hornafirði
Gunnar Jón Kristjánsson Barðastöðum 9,
Reykjavík
Eyjólfur Haraldsson Næfurholti 2, Hafnarfirði
75 ÁRA
Guðrún Guðmundsdóttir Ásgerði, Flúðum
Sigríður Jónsdóttir Stigahlíð 95, Reykjavík
Kristján Friðriksson Torfufelli 48, Reykjavík
Ólafur Kristjánsson Logafold 112, Reykjavík
Helga Þ. Torfadóttir Grandavegi 45, Reykjavík
Hiltrud Hildur Guðmundsdóttir Vogabraut
32, Akranesi
Daníel Hafliðason Búð 2, Hellu
80 ÁRA
Elsa Árnadóttir Miðstræti 15, Bolungarvík
Pálmi K. Arngrímsson Mánagötu 15,
Reykjavík
Sigrún Aðalsteinsdóttir Jötunfelli, Akureyri
85 ÁRA
Ingibjörg Aðalh. Gestsdóttir Hverfisgötu
121, Reykjavík
90 ÁRA
Jóhanna Pálína Kristófersdóttir Lindargötu
57, Reykjavík
TIL HAMINGJU HAMINGJU
AFMÆLI MIÐVIKUDAGINN 28. JÚLÍ
Einar fæddist á Stapa í Hornafirði
og ólst þar upp. Á sínum yngri árum
vann hann í vegagerð og starfaði við
herstöðina á Stokksnesi.
Einar flutti að Þinganesi 1958 og
stundaði þar búskap síðan, en flutti
á Höfn í Hornafirði um aldamót-
in. Með búskapnum stundaði hann
ýmis störf, þ.á m. löggæslu. Hann
var flokksstjóri hjá Vegagerð ríkisins í
Hornafirði á árunum 1975-88, hóf þá
störf hjá Kaupfélagi Austur-Skaftfell-
inga og síðar hjá Borgey hf. og Skinn-
ey Þinganes þar sem hann starfaði
um nokkurra ára skeið.
Einar hefur alla tíð verið mik-
ill áhugamaður um söng en hann
söng með kirkjukór Bjarnanessókn-
ar um áratugaskeið, með Karlakór
Hornafjarðar um langt árabil og hef-
ur sungið með ýmsum kvartettum í
gegnum tíðina.
Einar sat í sýslunefnd fyrir Nesja-
hrepp í fjögur ár og var fyrsti vara-
maður fyrir Framsóknarflokkinn í
bæjarstjórn Hornafjarðar.
Fjölskylda
Einar kvæntist 6.1. 1962 Hönnu
Jónsdóttur, f. 5.10. 1937, húsfreyju í
Þinganesi. Hún er dóttir Jóns Jóns-
sonar Malmquist, b. í Akurnesi í
Hornafirði, og Halldóru Guðmunds-
dóttur húsfreyju.
Börn Einars og Hönnu eru Jón
Malmquist, f. 20.12. 1957, bóndi að
Jaðri í Suðursveit, kvæntur Gunn-
hildi Elísabetu Ingimarsdóttur hús-
freyju og eru börn þeirra Hanna, f.
22.12. 1977, Maríanna, f. 7.8. 1979
og Bjarni Malmquist, f. 25.2. 1987;
Sigurbjörg, f. 22.8. 1959, húsmóðir á
Hornafirði, gift Haraldi Jónssyni vél-
smið og eru börn þeirra Einar, f. 16.5.
1985, Helga, f. 30.8. 1988, og Baldvin,
f. 19.8. 1990; Þórhallur, f. 6.10. 1963,
verkamaður á Höfn, kvæntur Örnu
Ósk Harðardóttur verkakonu og
eru börn þeirra Hörður, f. 9.3. 1989,
Heba Björg, f. 18.6. 1991, og Eggert
Helgi, f. 12.6. 1995; Halldór, f. 27.7.
1967, bóndi í Þinganesi, kvæntur
Olgu Sveinbjörgu Sigurbjörnsdótt-
ur bónda og húsfreyju og eru syn-
ir þeirra Einar Björn, f. 3.1. 1990, og
Hannes, f. 4.6. 1993; Þórdís, f. 2.10.
1969, hótelstjóri á Hótel Höfn, gift
Gísla Má Vilhjálmssyni matreiðslu-
meistara og eru börn þeirra Felix Þór,
f. 21.1. 1995, og Sigríður, f. 28.5. 1998.
Systkini Einars eru Sigurður, f.
6.4. 1928, bóndi á Stapa í Hornafirði,
kvæntur Guðnýju Valgerði Gunnars-
dóttur; Rannveig, f. 20.10. 1929, fyrrv.
húsfreyja á Dynjanda í Hornafirði,
gift Jens Olsen.
Foreldarar Einars voru Sigurberg-
ur Sigurðsson, f. 4.4. 1896, d. 29.12.
1985, bóndi á Stapa, og k.h., Björg
Einarsdóttir, f. 26.8. 1900, d. 17.12.
1977, húsfreyja.
Einar Sigurbergsson
FYRRV. BÓNDI Í ÞINGANESI Í HORNAFIRÐI
TIL HAMINGJU
AFMÆLI FIMMTUDAGINN 29. JÚLÍ
MIÐVIKUDAGUR 28. júlí 2010 UMSJÓN: KJARTAN GUNNAR KJARTANSSON kjartan@dv.is ÆTTFRÆÐI 21
75 ÁRA Á FIMMTUDAG
75 ÁRA Á MIÐVIKUDAG