Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2010, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2010, Síða 25
Framundan eru tímar þar sem við þurfum að horfa til framtíðar og sjá tækifærin sem eru og geta orðið, hlúa að uppbyggingu, krafti og metnaði, treysta hvert öðru og vinna saman. Þekkingarmiðlun er samfélagslega ábyrgt fyrirtæki með fjögur megingildi að leiðarljósi sem eru metnaður, fag- mennska, þjónusta og ábyrgð. Tilgangur okkar er að miðla þekkingu og styðja við bakið á þeim sem vilja bæta heiminn, samfélagið, vinnustaðinn eða sjálfa sig. Þekkingarmiðlun hefur starfað fyrir yfir 1000 vinnustaði á Íslandi undanfarin 9 ár. Fjöldi vinnustaða sem keyptu námskeið og fyrirlestra árið 2010 var 150. Á árinu kenndu 22 leiðbeinendur um 15.900 nemendum á 657 námskeiðum og fyrirlestrum. Flest þeirra voru sér- sniðin að óskum vinnustaða. Leiðbeinendur gáfu þetta árið vinnuframlag sem nemur um 300 klukkustundum í þágu samfélagsmála. ABC barnahjálp nutu fjárhagslegs styrks. Við horfum björtum augum til framtíðar og óskum þér gleðilegs nýs árs. Höfum hugfast að framtíðin er í okkar höndum. Gerum 2011 að besta ári Íslandssögunnar! www.thekkingarmidlun.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.