Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2011, Blaðsíða 21
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Mánudagur 29. ágúst 2011
Mánudagur 29. ágúst
30 ára
Guillermo Alberto Román Cornejo Samtúni
4, Reykjavík
Paul Richard Fawcett Túngötu 1, Suðureyri
Eðvarð Örn Kristinsson Holtagötu 2, Súðavík
Lukasz Neumueller Brúarási 14, Reykjavík
Magnús Ingólfsson Blöndubakka 1, Reykjavík
Jóhann Davíð Kristjánsson Kleppsvegi 144,
Reykjavík
Einar Sveinbjörnsson Heiðarbæ 2, Selfossi
Alma Steinarsdóttir Njálsgötu 87, Reykjavík
Enok Holm Þorvaldsson Súlutjörn 1, Reykja-
nesbæ
Kolbeinn Daníel Þorgeirsson Kvíslartungu 14,
Mosfellsbæ
Sigmar Arnarsson Hólabraut 15, Akureyri
Ásbjörn Þorvaldsson Hlíðarvegi 48, Kópavogi
Rögnvaldur Snorri Björnsson Kristnesi 13,
Akureyri
40 ára
Bojan Ilievski Heiðarholti 20b, Reykjanesbæ
Thomas Beckers Löngumýri 11, Garðabæ
Marina Lazareva Garðhúsum 14, Reykjavík
Bjarni Magnússon Traðarbergi 23, Hafnarfirði
Jón Þór Önundarson Birtingakvísl 22, Reykjavík
Eydís Líndal Finnbogadóttir Steinsstaðaflöt
21, Akranesi
Guðlaug Helga Jónasdóttir Jörfagrund 26,
Reykjavík
Ester Anna Eiríksdóttir Hólakoti, Akureyri
Kristrún Þórkelsdóttir Túnfit 5, Garðabæ
Gunnar Stefán Larsson Þiljuvöllum 7, Nes-
kaupstað
Jóhann Ingi Pálsson Engihjalla 19, Kópavogi
Sólveig Kristbjörg Vagnsdóttir Suðurvangi
25c, Hafnarfirði
Þorsteinn Ragnar Ólafsson Hvammsdal 7,
Vogum
Bjarni Þórarinn Sigurðsson Þorláksgeisla 76,
Reykjavík
Sara Soroya Chelbat Berjavöllum 2, Hafnarfirði
Anna Helgadóttir Hagamel 53, Reykjavík
Helga Kristinsdóttir Klapparhlíð 1, Mosfellsbæ
Vigdís Ósk Ómarsdóttir Bogabraut 15, Skaga-
strönd
Vilhjálmur Davíð Sveinbjörnsson Klukkubergi
17, Hafnarfirði
Erlingur Alfreð Jónsson Núpalind 4, Kópavogi
Eiríkur Brynjólfsson Vínlandi, Egilsstöðum
50 ára
Einar Valsson Flúðaseli 92, Reykjavík
Guðrún Elín Björnsdóttir Víðimýri 8, Sauðárkróki
Pétur Hrafn Ármannsson Sólheimum 25,
Reykjavík
Guðmundur A Guðmundsson Smáragötu 6,
Reykjavík
Smári Örn Baldursson Víðidal 3, Reykjanesbæ
Sigurður M. Sigurðsson Austurbraut 1, Reykja-
nesbæ
Unnsteinn Smári Jóhannsson Laxárholti,
Borgarnesi
Ásdís Björg Þórbjarnardóttir Esjugrund 41,
Reykjavík
Ingibjörg Unnur Ragnarsdóttir Funafold 38,
Reykjavík
Ingibjörg Jóhannesdóttir Stórahjalla 39,
Kópavogi
60 ára
Hrafnhildur Hilmarsdóttir Reykjanesvegi 4,
Reykjanesbæ
Valgerður Árnadóttir Álfhólsvegi 137c, Kópavogi
Sigríður Svanhildur Sörensen Klukkubergi 21,
Hafnarfirði
Gunnhildur Höskuldsdóttir Írabakka 30,
Reykjavík
Helga Helgadóttir Holtaseli 42, Reykjavík
Borghildur Anna Jónsdóttir Vatnsstíg 19,
Reykjavík
Níels Helgason Torfum, Akureyri
Aðalbjörn Þorsteinsson Skipholti 60, Reykjavík
Guðmundur Jónasson Eyjavöllum 6, Reykja-
nesbæ
Rúnar Jósefsson Fellsbraut 7, Skagaströnd
Helgi Sigurjónsson Lynghólsvegi 21, Mosfellsbæ
Vigdís Jónsdóttir Skúlagötu 46, Reykjavík
70 ára
Ásgeir Jónasson Stekkjartröð 7, Egilsstöðum
Helga Hauksdóttir Öldugötu 26, Reykjavík
Matthildur Haraldsdóttir Mánatúni 4, Reykjavík
Gylfi Jónsson Miðhúsum, Borgarnesi
Sesselja Bjarnadóttir Berjarima 36, Reykjavík
Reynir Ásgrímsson Hafnargötu 5, Vogum
75 ára
Jónas Halldórsson Sveinbjarnargerði 2, Akureyri
Þuríður Benediktsdóttir Hrísalundi 12e, Akureyri
Ingibjörg Hafliðadóttir Barðastöðum 9,
Reykjavík
Sigríður Eiríksdóttir Birtingaholti 4, Flúðum
Erna Aðalheiður Guðjónsdóttir Hátúni 4,
Reykjavík
Kristín Helgadóttir Grundarlandi 16, Reykjavík
80 ára
Halldór Bóas Jónsson Berjavöllum 2, Hafnarfirði
Gunnar Gunnarsson Skarðsbraut 17, Akranesi
Magdalena Ólafsdóttir Háaleitisbraut 22,
Reykjavík
Svanhildur Guðmundsdóttir Arnartanga 23,
Mosfellsbæ
Óskar Sigurfinnsson Meðalheimi, Blönduósi
Halldór Hjálmarsson Sævangi 19, Hafnarfirði
Bjarni Bjarnason Háaleitisbraut 39, Reykjavík
Árni Jónsson Garðavegi 3, Hafnarfirði
85 ára
Kristín Þ. Ottesen Strýtuseli 20, Reykjavík
Lilja Guðrún Eiríksdóttir Kópavogsbraut 1a,
Kópavogi
Kamilla Guðbrandsdóttir Kríuhólum 4, Reykjavík
Guðbjörg Guðmannsdóttir Sigluvogi 14,
Reykjavík
Páll Guðmundsson Unnarbraut 10, Seltjarnarnesi
Sigríður Þorláksdóttir Ottesen Reynigrund
27, Kópavogi
Ester Benediktsdóttir Hvassaleiti 56, Reykjavík
Ragnheiður Kristinsdóttir Hraunvangi 3,
Hafnarfirði
90 ára
Ólafía Guðmundsdóttir Hvassaleiti 58, Reykjavík
Þriðjudagur 30. ágúst
30 ára
Krzysztof Nogal Kringlumýri 8, Selfossi
Reynir Ásberg Jómundsson Áshildarholti,
Sauðárkróki
Þórunn Aðalheiður Hjelm Skógarbraut 1106,
Reykjanesbæ
Þórey Gunnarsdóttir Drekavöllum 20,
Hafnarfirði
Daði Guðjónsson Stóragerði 6, Vestmannaeyjum
Arnbjörn Sigurðsson Marteinslaug 5, Reykjavík
Jón Orri Guðjónsson Eikarlundi 6, Akureyri
40 ára
Vishnu Priya Pudutchari Guðrúnargötu 2,
Reykjavík
Alberto Fabian Bonasera Maltakri 1, Garðabæ
Már Þórarinsson Gulaþingi 13, Kópavogi
Erna Karen Sigurbjörnsdóttir Kirkjuteigi 33,
Reykjavík
Bergsveinn Birgisson Hofslundi 15, Garðabæ
Sigrún Brynja Haraldsdóttir Svanavatni,
Hvolsvelli
Jón Þór Ström Drápuhlíð 31, Reykjavík
Katrín Ingibjörg Steinarsdóttir Vallargötu
27, Þingeyri
Vala Hrönn Viggósdóttir Miðstræti 10,
Reykjavík
Herdís Birgisdóttir Keilugranda 4, Reykjavík
Helga Hjálmarsdóttir Skagabraut 11, Garði
50 ára
Robert Chapman Skúlagötu 44, Reykjavík
Svanhildur Jónsdóttir Kaplaskjólsvegi 93,
Reykjavík
Vilhjálmur Hróarsson Strandgötu 19, Ólafsfirði
Ingibjörn G. Hafsteinsson Brekkustíg 17,
Reykjanesbæ
Anna Sigurðardóttir Reynihvammi 9, Kópavogi
Guðrún Sigmundsdóttir Fjarðarási 2, Reykjavík
Guðríður Arna Ingólfsdótti
Stórateigi 24, Mosfellsbæ Katrín Málfríður
Björnsdóttir
Miðgarði 1b, Egilsstöðum Þorsteinn Hilmars-
son
Miðsölum 8, Kópavogi Ingunn Stefanía Einars-
dóttir
Brúnási 3, Garðabæ Leó Svanur Reynisson
Garðbraut 33, Garði Albert Guðmundur Har-
aldsson
Fjarðarstræti 59, Ísafirði
60 ára
Svala Jóhannsdóttir Efstasundi 44, Reykjavík
Örn Jóhannsson Fannafold 237, Reykjavík
Nanna Sigríður Guðmannsdóttir Holti,
Blönduósi
Kristín S. Árnadóttir Dalsgerði 4a, Akureyri
Jóhannes Axelsson Borgarhlíð 2d, Akureyri
Hildur Hermannsdóttir Blesastöðum 3,
Selfossi
Stefán Eiríksson Lækjarbergi 50, Hafnarfirði
Ingibjörg Snorradóttir Laugarásvegi 22,
Reykjavík
Valgeir Daðason Kristnibraut 43, Reykjavík
Erling Kristinsson Bjarkardal 28, Reykjanesbæ
Guðbjörg Guðjónsdóttir Suðurhlíð 38c,
Reykjavík
Sigrún Brynja Hannesdóttir Hindarlundi 6,
Akureyri
70 ára
Sigurður Guðmundsson Þrastarási 4,
Hafnarfirði
Rósa Björnsdóttir Hvíteyrum, Varmahlíð
Bjarni Sigurgrímsson Hjallavegi 12, Reykjavík
80 ára
Jóhann Ólafsson Austurvegi 5, Grindavík
María Eiríksdóttir Merkilandi 2c, Selfossi
Guðrún Halldórsdóttir Ægissíðu 3, Hellu
Elsa Þorvaldsdóttir Suðurgötu 21, Sandgerði
85 ára
Magnús Guðmundsson Dvalarheimilinu Höfða,
Akranesi
Ólöf Pétursdóttir Bugðulæk 12, Reykjavík
Jón Þorbjörn Einarsson Mánatúni 4, Reykjavík
Afmælisbörn
Til hamingju!
B
öðvar fæddist í
Reykjavík en hefur
alla tíð búið á Akra-
nesi. Hann stundaði
nám við Barnaskóla
Akraness og Iðnskóla Akraness.
Árið 1963 lauk Böðvar sveins-
prófi i netagerð og síðar meist-
araprófi í sömu grein. Hann tók
síðan fiskimannapróf frá Stýri-
mannaskólanum í Reykjavík
árið 1968.
Böðvar starfaði við sjó-
mennsku nánast allan sinn
starfsferil eða til ársins 1993. Þá
hóf hann rekstur á eigið fyrir-
tæki, Eldvörn, sem er fyrirtæki
í eldvarnaþjónustu. Hann seldi
fyrirtækið í desember 2009.
Fjölskylda
Böðvar kvæntist 29.5. 1965,
Elsu Ingvarsdóttur, f. 10.8.
1944, verslunarmanni og síð-
ar skólaliða. Foreldrar hennar
voru Ingvar Árnason verka-
maður og Steinunn Jósefsdótt-
ir, húsmóðir á Akranesi.
Börn Böðvars og Elsu eru
Harpa, f. 10.3.1963, húsmóðir í
Reykjavík, en maður hennar er
Ólafur Magnús Halldórsson og
eru börn þeirra Vignir Þór sem
á soninn Magnús Þór, Guðný
Eygló, Ágúst Elí og Böðvar Ingi;
Hafdís, f. 21.9. 1969, löggiltur
endurskoðandi, búsett í Garða-
bæ en maður hennar er Arnald-
ur Loftsson og eru börn þeirra
Valdís, Bjarki og Elsa Kristín;
Bryndís, f. 30.12. 1971, grunn-
skólakennari, búsett á Akra-
nesi en maður hennar er Sigur-
jón Örn Stefánsson og eru börn
þeirra Elvar og Freyja María.
Systkini Böðvars eru
Guðfinna, f. 26.8. 1927, bú-
sett í Hafnarfriði; Hörður, f.
30.12.1929, búsettur á Akra-
nesi; Sigríður, f. 2. 3.1943, bú-
sett á Akureyri.
Foreldrar Böðvars voru Jó-
hannes Arngrímsson, f. 29.10.
1906, d. 4.6. 1972, klæðskera-
meistari á Akranesi, og Alma
Eggertsdóttir, f. 15.3. 1905, d.
30.7. 2001, verkakona og hús-
móðir. Þau bjuggu lengst af á
Akranesi.
Ætt
Jóhannes var sonur Arn-
gríms B. Arngrímssonar, b.
á Landakoti á Álftanesi, og
Jóhönnu Magnúsdóttur frá
Landakoti.
Alma var dóttir Eggerts Þor-
björns Böðvarssonar smiðs og
Guðfinnu Jónsdóttur, húsfreyju
í Hafnarfirði.
S
igurður fæddist í
Reykjavík en ólst upp
hjá móður sinni og að
hluta hjá móðurfor-
eldrum í Hafnarfirði.
Hann var í Engidalsskóla og
Víðistaðaskóla í Hafnarfirði.
Frá þrettán ára aldri og
til 1999 starfaði Sigurður hjá
Póst- og símamálastofnun öll
jól og sumur, við bréfburð.
Hann starfaði síðan hjá Essó
sumarið 1999.
Sigurður stofnaði, ásamt
öðrum, fyrirtækið Framherja
ehf, haustið 1999 en það fyr-
irtæki er nú TAS tækniþjón-
usta. Hann starfaði hjá fyrir-
tækinu á árunum 1999–2006
og var framkvæmdastjóri þess
frá 2003, var umsjónarmaður
tölvumála hjá Ernst & Young
Endurskoðun 2006–2008 en
hefur verið framkvæmdastjóri
TAS tækniþjónustu frá 2008.
Sigurður er knattspyrnu-
dómari og hefur dæmt leiki
í Íslandsmótum neðri deilda
karla og kvenna, er í lyfja-
prófunarhópi Íþrótta- og ól-
ympíusambands Íslands og
hefur séð um framkvæmd
lyfjaprófa á vegum sambands-
ins. Þá er hann félagi í Stefni,
félagi ungra sjálfstæðismanna
í Hafnarfirði.
Fjölskylda
Hálfsystkini Sigurðar, sam-
feðra, eru Sigrún Ingólfsdóttir,
f. 6.7. 1954, verslunarmaður á
Siglufirði; Inga Kolfinna Ing-
ólfsdóttir, f. 14.4. 1960, búsett
í Borgarnesi; Haukur Ingólfs-
son, f. 10.4. 1965, búsettur á
Kjalarnesi; Rósa Ingólfsdóttir,
f. 19.12. 1969, viðskiptafræð-
ingur og skrifstofustjóri hjá
ríkisskattstjóra á Vestfjörðum,
búsett á Ísafirði.
Foreldrar Sigurðar eru Álf-
hildur Erna Hjörleifsdóttir, f.
20.4. 1952, fulltrúi hjá Trygg-
ingastofnun ríkisins, bú-
sett í Hafnarfirði, og Ingólfur
Hauksson, f. 4.11. 1933, fyrrv.
vélamaður hjá Vegagerð ríkis-
ins.
A
tli Viðar fæddist á Ak-
ureyri og ólst þar upp.
Hann var sjómaður á
síðutogurunum á Ak-
ureyri í fjölda ára en
flutti síðan á Eskifjörð þar sem
hann stundaði sjómennsku,
rak fiskvinnslufyrirtæki, lönd-
unarfyrirtæki og var umboðs-
maður ýmissa aðila sem þjón-
ustuðu sjávarútveg á staðnum.
Atli hefur tekið virkan þátt í
félagsstörfum á Eskifirði. Hann
var í Lionsklúbbnum um ára-
bil og vann ýmis störf á vegum
Sjálfstæðisflokksins. Auk þess
hefur hann stundað bridds og
stangveiðar af kappi.
Fjölskylda
Atli Viðar kvæntist 26.05.1969
Bennu Stefaníu Buch Rósants-
dóttur, f. 1.2. 1946, húsmóður
og verkakonu. Hún er dóttir
Rósants Sigvaldasonar, kaup-
manns á Akureyri, og Sigrúnar
Jensdóttur húsmóður en þau
eru bæði látin.
Dætur Atla og Bennu Stef-
aníu eru Dagmar Ósk Atladótt-
ir f. 23.10. 1969, leikskólakenn-
ari, búsett á Egilsstöðum en
hún er í sambúð með Halldóri
Stefánssyni, sérfræðingi hjá
Náttúrustofu Austurlands, og
eiga þau tvö börn; Inga Sigrún
Atladóttir f. 8.4. 1971, kennari,
guðfræðingur og bæjarfulltrúi
í sveitarfélaginu Vogum en eig-
inmaður hennar er Eric dos
Santos, líffræðingur hjá Haf-
rannsóknarstofnun, og eiga
þau þrjú börn; Kristjana Atla-
dóttir, f. 14.1. 1974, kennari á
Eskifirði, en eiginmaður henn-
ar er Pétur Fredrikssen mat-
ráður og eiga þau þrjú börn;
Júlía Rós Atladóttir, f. 9.8. 1976,
kennari, lyfjatæknir og deild-
arstjóri hjá Distica, búsett í
sveitarfélaginu Vogum, en eig-
inmaður hennar er Hermann
Björnsson, heimavinnandi, og
eiga þau fjögur börn.
Foreldrar Atla Viðars eru
Dagmar Jóhannesdóttir, f.
10.11.1911, d. 17.6. 2006, hús-
móðir og verkakona, og Skarp-
héðinn Jónasson, f. 11.1. 1917,
d. 28.12. 1990, bifreiðastjóri á
Húsavík.
Ætt
Dagmar var dóttir Jóhannes-
ar Júlínussonar, skipstjóra á
Akureyri, f. 8.8.1879, í Kirkju-
hvammssókn, og Jórunnar
Jóhannsdóttir húsmóður, f.
24.12. 1874, í Möðruvallasókn.
Skarphéðinn var sonur
Jónasar Bjarnasonar verk-
stjóra, f. 4.5.1885, að Hrauns-
höfða í Öxnadal, og Kristjönu
Guðbjargar Þorsteinsdótt-
ur, f.18.11.1886, að Engimýri í
Öxnadal.
Atli Viðar Jóhannsson
Fyrrv. framkvæmdastjóri og sjómaður
Böðvar Jóhannesson
Netagerðarmeistari og stýrimaður á Akranesi
Sigurður H. Álfhildarson
Framkvæmdastjóri TAS tækniþjónustu
70 ára á þriðjudag
70 ára á mánudag
30 ára sl. sunnudag