Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
Mánudagur
og Þriðjudagur
29.–30. ágúst 2011
98. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr.
Frestum
bara
jólunum!
Bubbi frestar
jólaplötu
n Bubbi Morthens, sem hefur átt mik-
illi velgengni að fagna með hljóm-
sveit sinni Sólskuggunum að undan-
förnu, hefur ákveðið að slá útgáfu á
boðaðri jólaplötu sinni á frest – um
eitt ár að minnsta kosti. Bubbi hafði
greint frá því fyrr í sumar að hann
væri byrjaður að vinna í jólaplötu og
hann ætlaði að fá ýmsa listamenn til
liðs við sig, þeirra á meðal hina ný-
giftu söngkonu Önnu
Mjöll Ólafsdóttur.
Ekki er vitað hvers
vegna Bubbi frest-
aði jólaplötunni,
en ekki er ólíklegt
að gott gengi Sól-
skugganna spili þar
eitthvað inn í.
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni
Kaupmannahöfn
H I T I Á B I L I N U
Osló
H I T I Á B I L I N U
Stokkhólmur
H I T I Á B I L I N U
Helsinki
H I T I Á B I L I N U
London
H I T I Á B I L I N U
París
H I T I Á B I L I N U
Tenerife
H I T I Á B I L I N U
Alicante
H I T I Á B I L I N U
3-5
14/8
3-5
13/7
3-5
11/8
3-5
13/10
5-8
11/8
0-3
14/11
0-3
14/11
3-5
14/11
Hægur vindur af suð-
vestri. Hætt við rigningu
fyrir hádegi en léttir svo
til eftir hádegi. Milt
+14° +9°
3 1
06:00
20:55
í dag
Hvað segir veður-
fræðingurinn
Veðrið þessa vikuna ein-
kennist af hægum vindi
framan af vikunni og um
miðja vikuna hlýnar
svo um munar,
sér í lagi á Norð-
austurlandi og gætu
hæstu hitatölur
skotist í 18–20 stig.
Almennt verður vikan
vætusamari sunnan og
vestan til en mikið af því
úrkomulofti sem nálgast er
heldur efnislítið. Horfur alla
næstu viku eru á DV.is
Veðurspá fyrir landið í dag
Hæg suðvestlæg eða breytileg
átt. Rigning vestan og norðvest-
an til með morgninum og hætt
við lítilsháttar súld norðan til.
Styttir upp og léttir til þegar líður
á daginn, en síst á norðaustan- og
austanverðu landinu. Hiti 10–17
stig hlýjast suðaustanlands.
Veðurspá morgundagsins
Sunnan 3–8 m/s, en stífari á
annesjum vestan til. Dálítil rign-
ing sunnan og vestan til annars
léttskýjað en hætt við þokulofti
á Norður- og Austurlandi. Hiti
12–19 stig, hlýjast á Norðaustur-
og Austurlandi en mun svalara í
þokuloftinu.
Horfur á miðvikudag
Hæg austlæg átt. Skýjað austan-
lands og sums staðar við sjávar-
síðuna en bjart veður til lands-
ins. Hiti 8–17 stig, hlýjast á
vesturhelmingi landsins.
Víða bjart veður eftir hádegi
Norðurlöndin verða öll í rign-
ingu á morgun og hitatölurnar
eru komnar niður fyrir tuttugu
stigin. sumarblíða er enn á
meginlandinu.
15/12
16/12
19/15
17/14
16/12
16/12
23/18
31/24
15/10
15/11
18/14
18/16
17/14
15/12
23/17
33/25
15/11
15/12
18/15
18/15
17/15
15/12
22/18
33/23
15/10
14/10
18/12
17/14
18/14
15/11
23/18
33/24
Mán Þri Mið Fim
16
16
16
19
17
15
27
31
Mánudagur
klukkan 15.00
3-5
18/12
5-8
13/9
3-5
14/11
3-5
12/9
5-8
13/10
5-8
13/10
3-5
12/8
5-8
11/8
3-5
17/12
5-8
14/9
3-5
14/10
3-5
13/11
5-8
12/9
5-8
13/10
3-5
13/10
5-8
11/10
8-10
13/10
5-8
13/9
8-10
15/8
3-5
12/8
8-10
14/10
5-8
12/10
5-8
13/8
5-8
11/8
8-10
13/9
5-8
13/9
8-10
15/10
3-5
12/8
8-10
13/10
5-8
13/8
5-8
12/8
5-8
11/8
13
12
12
12 13
9
12
15
1712
13 10
3-5
12/10
3-5
12/9
3-5
11/8
3-5
12/11
5-8
14/10
0-3
14/11
0-3
16/10
3-5
15/11
3-5
14/8
3-5
15/12
3-5
13/8
3-5
13/11
5-8
13/10
0-3
15/12
0-3
14/11
3-5
13/9
3-5
13/6
3-5
15/12
3-5
13/10
3-5
13/10
5-8
14/12
0-3
13/11
0-3
13/10
3-5
13/9
55
5
5
3
3
3
3
32
2
5
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
Reykjavík Egilsstaðir
Stykkishólmur Höfn í Hornafirði
Patreksfjörður Kirkjubæjarklaustur
Ísafjörður Vík í Mýrdal
Sauðárkrókur Hella
Akureyri Selfoss
Húsavík Vestmannaeyjar
Mývatn Keflavík
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös
S
amkvæmt heimildum DV
hefur Þorsteinn M. Jóns-
son, eða Steini í Kók eins og
hann er gjarnan kallaður,
selt einbýlishús sitt á Lauf-
ásvegi 73 í Reykjavík. Hann hefur
fært sig um set í annað bæjarfélag
á höfuðborgarsvæðinu. Þorsteinn
hefur keypt einbýlishús við Sunnu-
flöt í Garðabæ og er að koma sér
þar vel fyrir. Þorsteinn er þó skráður
með lögheimili í Lúxemborg sam-
kvæmt þjóðskrá.
Yfirgefur hann þar með heima-
völl útrásarvíkinganna í Þingholtun-
um. Nágrannar Þorsteins voru ekki
af verri endanum en við Laufásveg
68 búa Stefán Hilmarsson, fjármála-
stjóri 356 miðla, og kona hans Frið-
rika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka
eins og hún er oftast kölluð. Stefán
er þó, líkt og fyrrverandi nágranni
hans, með lögheimili í Lúxemborg.
Laufásvegur 69 var í eigu Jóns Ás-
geirs Jóhannessonar þangað til í lok
síðasta árs, en þá seldi hann móður
sinni húsið fyrir litlar 107 milljónir.
Steini í Kók er í raun bara Steini
í dag, þrátt fyrir að Kók-viðurnefn-
ið loði fast við hann, en hanni seldi
spænska fyrirtækinu Cobega allt
hlutafé sitt í Vífilfelli fyrr á þessu
ári. Heildarskuldir félaga í eigu Þor-
steins við Arion banka voru 10,9
milljarðar króna og var grundvöllur
samkomulags hans við bankann um
uppgjör skulda að hann seldi eign-
haldsfélög sín; Sólstafi, Neanu og
allt hlutafé í Vífilfelli.
Steini hefur hugsanlega ekki
fundið sig lengur á sökkvandi skipi
útrásarvíkinganna í Þingholtunum.
Stefán nágranni hans var úrskurð-
aður gjaldþrota um mitt síðasta ár
og Jón Ásgeir hefur ekki átt sjö dag-
ana sæla síðustu misseri. Hann seg-
ist þó, þrátt fyrir allt, eiga fyrir Diet
Kók, sem hann kaupir þó ekki leng-
ur af Steina fyrrverandi nágranna
sínum.
Steini í Kók yfirgefur Þingholtin
n útrásarvíkingur flytur í garðabæinn
úr Þingholtunum Samkvæmt heimild-
um DV er Steini í Kók fluttur í Garðabæinn.