Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2011, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2011, Blaðsíða 52
Kóngafólkið skemmti sér í Royal Albert Hall: K ate Middleton skellti sér á tónleika Gary Barlow úr Take That ásamt eiginmanni sínum Vilhjálmi prins og tengdaforeldrunum Karli og Kam­ illu. Það fór vel á með hópnum á tónleikunum sem haldnir voru í Royal Albert Hall. Hefðarfólkið virt­ ist hafa gaman af tónleikunum sem það fylgdist með uppi í stúku hall­ arinnar. Kate og Vilhjálmur sungu með í nokkrum lögum og virtust ánægð og ástfangin að sjá. Kjóll Kate vakti einnig athygli nærstaddra en hann er úr alþjóðlegu verslana­ keðjunni Zöru og kostar rúmar tíu þúsund krónur íslenskar. Kate hefur vakið mikla aðdáun almennings fyr­ ir að vera alþýðleg og er óhrædd við að láta sjá sig í tiltölulega ódýrum fötum og oftar en einu sinni í sömu flík. Nokkuð sem hefur ekki þekkst hjá kóngafólki til þessa. Vilhjálmur og Kate sungu með Hélt uppi fjörinu Söngvarinn Gary Barlow hélt uppi mikilli stemmingu á tónleikunum og fékk kóngafólkið til að syngja með. Sungu með Kate og Vilhjálmur tóku undir á tónleikunum. Leikararnir úr Dexter: L eikararnir Michael C. Hall og Jennifer Carpenter eru skilin en skötuhjúin léku systkinin Dexter og Debru Morgan í vinsælu sjónvarpsseríunni um Dexter. Hall, sem er einnig þekktur fyrir að leika í Six Feet Under, og Carpenter, sem er líklega best þekkt fyrir túlkun sína á Emily Rose í hryllingsmyndinni The Exorcism of Emily Rose, giftu sig á nýársdag árið 2008. Í viðtali við sjónvarps­ stöðina E! sagði leikkonan að andrúmsloftið hefði breyst á tökustað við skilnaðinn. „Auðvitað, en hann verður samt alltaf einn af mínum bestu vinum í heimi. Ástin er enn til staðar þótt hjónabandið hafi ekki gengið. Okkur þykir vænt hvoru um annað og mun alltaf gera.“ Dexter- systkin s ili Ástin enn til staðar Leikkonan sagði í viðtali við E! að ástin væri enn til staðar þó að hjónabandið hefði ekki gengið. Emily Rose Jennifer Carpenter lék Emily Rose í hryllings- myndinni The Exorcism of Emily Rose. 52 Fólk 9.–11. desember 2011 Helgarblað SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS GLeRAuGu SeLd SéR 5% tHe RuM diARy KL. 8 - 10.10 12 BLitz KL. 6 16 MOneyBALL KL. 8 - 10.20 L jAcK And jiLL KL. 6 L -f.G.G., fBL. -A.e.t., MBL -V.j.V., SVARtHOfdi.iS t.V., KViKMyndiR.iS / Séð & HeyRt ARtúR BjARGAR jÓLunuM 3d KL. 5.50 L ARtHuR cHRiStMAS 3d Án textA KL. 5.50 L tROpA de eLite KL. 8 - 10.30 16 iMMORtALS 3d KL. 8 - 10.30 16 jAcK And jiLL KL. 5.50 - 8 - 10.10 L in tiMe KL. 8 - 10.30 12 eLdfjALL KL. 5.45 L Sjáðu nýja myndbandið með JUSTIN BIEBER í þrívídd á undan myndinni! StÍGVéLAði KöttuRinn 3d KL. 3.40 - 5.50 L StÍGVéLAði KöttuRinn 3d LúxuS KL. 3.40 - 5.50 L StÍGVéLAði KöttuRinn 2d KL. 3.30 L puSS in BOOtS 3d Án textA KL. 8 L puSS in BOOtS 3d Án textA LúxuS KL. 8 L ARtúR BjARGAR jÓLunuM 3d KL. 3.40 - 5.50 L ARtúR BjARGAR jÓLunuM KL. 3.40 L BLitz KL. 10.10 16 BLitz LúxuS KL. 10.10 16 iMMORtALS 3d KL. 8 - 10.30 16 jAcK And jiLL KL. 8 - 10.10 L ÆVintýRi tinnA 3d KL. 5.40 - 8 - 10.20 7 ÞÓR 3d KL. 5.50 L 92% ROttentOMAtOeS THE RUM DIARY 8, 10.30 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D 4(950 kr), 6 - ISL TAL STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 4(700 kr) - ISL TAL PUSS IN BOOTS 3D ENS TAL 6, 8 - ÓTEXTUÐ ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D 4(950 kr), 6 BLITZ 8, 10 IMMORTALS 3D 10.15 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar B L A C K C Y A N M A G E N TA Y E L LO W D IE O P A Q U E W H IT E G LO S S D U L L E M B O S S D E B O S S P A N T O N E 0 0 1 P A N T O N E 0 0 2 Jo b Su b L/ S Dm ax Fi le N am e Jo b De sc rip tio n Cu st om er id 23 37 44 HA PP Y FE ET 2 - M AI N IN TL - ON E SH EE T 1 Wa rn er Br os . 09 .27 .11 2 17 5 34 0 1a Bu ild % 10 0 Fi na l S iz e 27 " X 40 " Pr oo f Da te CO M PE NS AT ED R1 Bi lli ng B lo ck % 25 % Bi lli ng B lo ck U se d INT L F UL L P AG E R EV (9 ): 0 9/2 7/1 1) TSBD_PT1 - 1SHEET - INTERNATIONAL PAYOFF - TRIO - SUMMIT ENTERTAINMENT - 4/C + 2 PMS TRIM: 27” x 40” BLEED: 27.25” x 40.25” FRAME SAFETY: 24” x 38” TYPE SAFETY: 23” x 37” BILLING RELATION: 35% 10.03.11 If you have any questions regarding this file, please contact: Phil Rowland 323.337.0300 sýnd með íslensku og ensku tali SÝND Í 2D OG 3D   Time out New York Time Entertainment ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 16 16 12 12 L L 16 AKUREYRI 16 16 16 16 12 12 KEFLAVÍK L L L L HAROLD AND KUMAR Án texta kl. 8 - 10:10 3D PUSS IN BOOTS m/ísl.tali kl. 5:50 3D BANGSÍMON m/ísl.tali kl. 5:40 2D THE HELP kl. 7 2D A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 10 2D HAROLD AND KUMAR Ótextuð kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 2D PUSS IN BOOTS M/ ensku. Tali kl. 10:10 3D A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 8 2D HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3:20 3D HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3:20 - 5:40 2D TWILIGHT : BREAKING DAWN kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 2D TWILIGHT : BREAKING DAWN VIP kl. 9:20 2D THE HELP kl. 8 2D THE HELP Luxus VIP kl. 6 2D TOWER HEIST kl. 8 - 10:20 2D THE INBETWEENERS kl. 10:45 2D 12 12 12 V I P V I P L L L L L L 16 16 16 12 KRINGLUNNI L L L L HAROLD AND KUMAR Ótextuð kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D PUSS IN BOOTS M/ ensku. Tali kl. 8 3D TRESPASS kl. 8 - 10:10 2D HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3:20 - 5:40 3D TWILIGHT : BREAKING DAWN kl. 10:10 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl tali kl. 5:40 3D VERY HAROLD & KUMAR XMAS ÓTXT. kl. :40 - 8 - 10:10 3D HAPPY FEET TWO m/ísl tali kl. 5:40 í 3D & 2D TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 1 kl. 8 - 10:30 2D SEEKING JUSTICE kl. 8 - 10:20 2D A GOOD OLD FASHOINED ORGY kl. 8 2D THE IDES OF MARCH kl. 10:20 2D TOWER HEIST kl. 5:50 - 8 - 10.20 2D PUSS IN BOOTS M/ ísl. Tali kl. 6 2D WHAT’S YOUR NUMBER kl. 8 2D SEEKING JUSTICE kl. 10:10 2D SELFOSS 12 12 L 16 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D ísl tal kl. 6 3D A VERY HAROLD AND KUMAR CHRISTMAS kl. 8 - 10 3D HAPPY FEET TWO kl. 6 2D THE TWILIGHT SAGA: BREAKING DAWN kl. 8 2D A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 10 2D 100/100 Merrily outrageous, over-the-top fun. Entertainment Weekly KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA   hollywood reporter boxoffice magazine
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.