Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2011, Blaðsíða 21
Neytendur 21Helgarblað 9.–11. desember 2011
Bókaútgáfan Opna - Skipholti 50b - 105 Reykjavík - sími 578 9080 - www.opna.is
„Ég kolféll fyrir þessari bók. Hún er dásamlega vel
skrifuð. Það eru ofboðslega fallegar mannlífs-
myndir þarna.“
– Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljan
„Þetta er ótrúlega vel hugsað verk ...leiftrandi
mynd af samfélaginu.“
– Páll Baldvin Baldvinsson, Kiljan
„Verk Hannesar er einstaklega vel heppnað. Hann
skrifar svo fallegan texta að maður hreinlega
kjamsar á honum.“
– Egill Helgason
Hannes Pétursson mun árita
bók sína í Bókabúð Máls og
menningar, Laugavegi 18,
frá kl.14-15, laugardaginn
10. desember.
ÁRITUN
– Einar Falur Ingólfsson, Morgunblaðinu
„Bækur verða vart
betri en þessi.“Sambandshangikjötið er best
Þyngd fyrir og eftir eldun
1. Sambandshangikjötið - Norðlenska 1.263 1.255 0,63
2. Kjötbúðin Grensásvegi 48 1.150 1.010 12,17
3.–5. Húsavíkurhangikjöt - Norðlenska 0,942 0,815 13,48
3.–5.KEA - Norðlenska 1.575 1.355 13,97
3.–5 Birkireykt - SS 1.370 1.210 11,67
6.–7. Hangilæri - Fjarðarkaup 1,121 1.050 6,33
6.–7.Taðreykt - Kjarnafæði 1,204 1.030 14,45
8.–9. Fjallahangikjöt - Norðlenska 1,439 1,385 3,75
8.–9 Íslandslamb - Ferskar kjötvörur 1,427 1.305 8,55
10.–11. Kofareykt - Kjarnafæði 1,346 1.270 5,65
10.–11.Fjarðarkostur - SS 1.380 1.280 7,25
12. Hólsfjalla - Fjallalamb 1,028 0,945 8,07
Framleiðandi Þyngd fyrir eldun
Þyngd
eftir eldun
Rýrnun
í %
10.–11. sæti
Fjarðarkostur
SS
Meðaleinkunn: 6,2
Kílóverð: 3.155 kr.
Rýrnun: 7,25%
Gissur: „Fallegt. Blautt, en það vantar
samræmt bragð. Ekki nógu bragðmikið.“
Úlfar: „Fallegt kjöt, en fitulítið. Má vera
saltara.“
Sigurður Kristinn: „Fitulítið. Vantar meira
bragð.“
Jóhannes: „Bragðlítið og lítið eftirbragð.“
Logi: „Lítið reykt en fallegur vöðvi. Hæfileg
fita, en of lítið salt.“
10.–11. sæti
Kofareykt
hangikjöt
Kjarnafæði
Meðaleinkunn: 6,2
Kílóverð: 2.598 kr.
Rýrnun: 5,65%
Gissur: „Lítur vel út. Ágætt bragð.“
Úlfar: „Ljótar sneiðar og mikið af sinum.“
Sigurður Kristinn: „Lítur vel út, en bragð
allt í lagi.“
Jóhannes: „Bragðmikið. Gott reykjarbragð.“
Logi: „Gott bragð og útlit sæmilegt. Fita í
minni kantinum og salt hæfilegt.“
8.–9. sæti
Fjallahangikjöt
Norðlenska
Meðaleinkunn: 6,4
Kílóverð: 2.478 kr.
Rýrnun: 3,75%
Gissur: „Gott hangikjötsbragð. Ljós litur á
kjöti.“
Úlfar: „Fallegar sneiðar og gott undir tönn.
Passlega salt og reykt.“
Sigurður Kristinn: „Vantar meiri reyk og
mætti vera meira bragð.“
Jóhannes: „Vantar meira reykjarbragð.“
Logi: „Lítið bragð, en útlit sæmilegt. Fita í
minni kantinum og salt of lítið.“
12. sæti
Hólsfjalla
Fjallalamb
Meðaleinkunn: 5,8
Kílóverð: 3.545 kr.
Rýrnun: 8,07%
Gissur: „Bragðlaust. Lítur ágætlega út.“
Úlfar: „Fallegur litur og passlega feitt.
Bragðlítið. “
Sigurður Kristinn: „Vel reykt og saltað.“
Jóhannes: „Milt. Ekki mikið eftirbragð.“
Logi: „Fínt bragð, en útlit ekki gott. Miðl-
ungsfita og meðal salt.“
Dómnefndin Það var erfitt verk fyrir
dómnefndina að velja besta hangikjötið.
MynD SiGtRyGGuR ARi