Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2011, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2011, Blaðsíða 21
Neytendur 21Helgarblað 9.–11. desember 2011 Bókaútgáfan Opna - Skipholti 50b - 105 Reykjavík - sími 578 9080 - www.opna.is „Ég kolféll fyrir þessari bók. Hún er dásamlega vel skrifuð. Það eru ofboðslega fallegar mannlífs- myndir þarna.“ – Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljan „Þetta er ótrúlega vel hugsað verk ...leiftrandi mynd af samfélaginu.“ – Páll Baldvin Baldvinsson, Kiljan „Verk Hannesar er einstaklega vel heppnað. Hann skrifar svo fallegan texta að maður hreinlega kjamsar á honum.“ – Egill Helgason Hannes Pétursson mun árita bók sína í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18, frá kl.14-15, laugardaginn 10. desember. ÁRITUN – Einar Falur Ingólfsson, Morgunblaðinu „Bækur verða vart betri en þessi.“Sambandshangikjötið er best Þyngd fyrir og eftir eldun 1. Sambandshangikjötið - Norðlenska 1.263 1.255 0,63 2. Kjötbúðin Grensásvegi 48 1.150 1.010 12,17 3.–5. Húsavíkurhangikjöt - Norðlenska 0,942 0,815 13,48 3.–5.KEA - Norðlenska 1.575 1.355 13,97 3.–5 Birkireykt - SS 1.370 1.210 11,67 6.–7. Hangilæri - Fjarðarkaup 1,121 1.050 6,33 6.–7.Taðreykt - Kjarnafæði 1,204 1.030 14,45 8.–9. Fjallahangikjöt - Norðlenska 1,439 1,385 3,75 8.–9 Íslandslamb - Ferskar kjötvörur 1,427 1.305 8,55 10.–11. Kofareykt - Kjarnafæði 1,346 1.270 5,65 10.–11.Fjarðarkostur - SS 1.380 1.280 7,25 12. Hólsfjalla - Fjallalamb 1,028 0,945 8,07 Framleiðandi Þyngd fyrir eldun Þyngd eftir eldun Rýrnun í % 10.–11. sæti Fjarðarkostur SS Meðaleinkunn: 6,2 Kílóverð: 3.155 kr. Rýrnun: 7,25% Gissur: „Fallegt. Blautt, en það vantar samræmt bragð. Ekki nógu bragðmikið.“ Úlfar: „Fallegt kjöt, en fitulítið. Má vera saltara.“ Sigurður Kristinn: „Fitulítið. Vantar meira bragð.“ Jóhannes: „Bragðlítið og lítið eftirbragð.“ Logi: „Lítið reykt en fallegur vöðvi. Hæfileg fita, en of lítið salt.“ 10.–11. sæti Kofareykt hangikjöt Kjarnafæði Meðaleinkunn: 6,2 Kílóverð: 2.598 kr. Rýrnun: 5,65% Gissur: „Lítur vel út. Ágætt bragð.“ Úlfar: „Ljótar sneiðar og mikið af sinum.“ Sigurður Kristinn: „Lítur vel út, en bragð allt í lagi.“ Jóhannes: „Bragðmikið. Gott reykjarbragð.“ Logi: „Gott bragð og útlit sæmilegt. Fita í minni kantinum og salt hæfilegt.“ 8.–9. sæti Fjallahangikjöt Norðlenska Meðaleinkunn: 6,4 Kílóverð: 2.478 kr. Rýrnun: 3,75% Gissur: „Gott hangikjötsbragð. Ljós litur á kjöti.“ Úlfar: „Fallegar sneiðar og gott undir tönn. Passlega salt og reykt.“ Sigurður Kristinn: „Vantar meiri reyk og mætti vera meira bragð.“ Jóhannes: „Vantar meira reykjarbragð.“ Logi: „Lítið bragð, en útlit sæmilegt. Fita í minni kantinum og salt of lítið.“ 12. sæti Hólsfjalla Fjallalamb Meðaleinkunn: 5,8 Kílóverð: 3.545 kr. Rýrnun: 8,07% Gissur: „Bragðlaust. Lítur ágætlega út.“ Úlfar: „Fallegur litur og passlega feitt. Bragðlítið. “ Sigurður Kristinn: „Vel reykt og saltað.“ Jóhannes: „Milt. Ekki mikið eftirbragð.“ Logi: „Fínt bragð, en útlit ekki gott. Miðl- ungsfita og meðal salt.“ Dómnefndin Það var erfitt verk fyrir dómnefndina að velja besta hangikjötið. MynD SiGtRyGGuR ARi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.