Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2014, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2014, Blaðsíða 58
58 Menning Sjónvarp Helgarblað 1.–5. ágúst 2014 S íðasta verslunarmanna- helgi mun aldrei renna mér úr minni. Ég var búin að vera með undarlegan seyðing í maganum alla vikuna fyrir og vissi að eitthvað stórkostlegt væri í vændum. Eft- irvæntingin og biðin hafði verið svo ótrúlega löng og nú var loks- ins komið að þessu. Seinni part föstudags byrjaði síðan gamnið. Nú var ekki aftur snúið. Við tóku tvær svefnlausar nætur, blóð, sviti og tár. Á slaginu sex á sunnudeg- inum, þegar undirbúningur fyr- ir brekkusöng stóð sem hæst á Þjóðhátíð og síðustu leikjum Mýrarboltans var að ljúka, kom sonur minn í heiminn. Tveggja sólarhringa hríðir gleymdust á örskotsstund þegar þessi dásam- lega mannvera var færð í hend- urnar á mér og ég vissi að lífið yrði aldrei samt að nýju. Vinir mínir fóru heim með timburmenn og fylleríissögur um síðustu verslun- armannahelgi – ég fór heim með nýtt líf. Á þessu ári sem nú er liðið frá síðustu verslunarmannahelgi hef ég lært meira um sjálfa mig og lífið en nokkuð annað ár. Ég veit hvað það er sem skiptir mestu máli og ég hef lært að leiða hjá mér það sem skiptir minna máli. Samveru- stundir með fjölskyldu og vinum eru ómetanlegar. Ég vona að sem flestir umvefji sig fólkinu sem því þykir vænt um þessa helgi, hvort sem það er vinahópurinn eða fjöl- skyldan, og skapi skemmtilegar minningar. Á frídegi verslunarmanna held ég mitt fyrsta barnaafmæli. Nokkrir gestir hafa þegar boðað fjarveru sína, enda löngu búnir að skipuleggja ferðalag á þessari stærstu ferðahelgi ársins. Sonur minn mun oftar en ekki fagna af- mælisdeginum sínum um versl- unarmannahelgi. Fyrstu árin verður það að líkum hvimleitt. Vinirnir munu ekki alltaf komast í veisluna og einhverjum afmæl- isdögum verður að öllum líkind- um varið í sumarbústað eða úti- legu með mömmu og pabba. Unglingsárin verða vonandi ögn skárri. Ég fæ hins vegar kvíðahnút í magann þegar ég sé son minn fyrir mér, hálffullorðinn, hrópa yfir brekkuna á Þjóðhátíð – Ég á afmæli! n „Ég vona að sem flestir umvefji sig fólkinu sem því þykir vænt um þessa helgi. Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport N ú er leikarahópurinn fyrir kvikmyndina Bakk orðinn fullmannaður. Í aðalhlut- verkum eru þau Gunnar Hansson sem einnig leikstýrir myndinni, Saga Garðarsdóttir og Víkingur Kristjánsson. Önnur helstu hlutverk eru í höndum Þor- steins Gunnarssonar, Ólafíu Hrann- ar Jónsdóttur, Þorsteins Bachmann, Hönnu Maríu Karlsdóttur, Hall- gríms Ólafssonar, Halldóru Geir- harðsdóttur og Jóhannesar Hauks Jóhannessonar. Auk þeirra leika þau Ólafur Darri Ólafsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Ágústa Eva Er- lendsdóttir, Halldór Gylfason, Frið- rik Friðriksson, Edda Arnljótsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Birgir Ís- leifur Gunnarsson og Kjartan Bjarg- mundsson í myndinni. Myndin segir frá tveimur æskuvinum sem ákveða að bakka hringinn í kringum Ísland til styrktar langveikum börn- um. Faðir annars þeirra bakkaði hr- inginn í kringum landið árið 1981 til fjáröflunar fyrir Þroskahjálp og setti heimsmet í leiðinni. Þeir félagar ætla að slá það heimsmet og safna í leiðinni fyrir gott málefni. Hug- myndin hljómar spennandi í byrj- un en fljótlega kemur í ljós að hún er ekki jafn góð og hún virtist í byrj- un. Myndin er framleidd af Mystery sem hefur gert myndir á borð við Sveitabrúðkaup, Á annan veg og Málmhaus sem vann til átta verð- launa á síðustu Edduhátíð. Tökur hefjast í ágúst og mun tökuliðið vera á ferðinni um land allt fram í miðjan september en myndin verður tekin upp meðal annars á Hellissandi, Sauðárkróki, Akureyri, Húsavík, Egils stöðum, Höfn, Vík og Reykja- vík. Aðstandendur myndarinnar hafa stofnað Facebook-síðu þar sem þeir leyfa áhugasömum að fylgjast með ferlinu alveg frá byrjun. n Ólafur Darri, Víkingur Kristjáns, Nína Dögg og fleiri bætast við Bætist í leikarahóp Bakk Sunnudagur 3. ágúst Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (7:26) 07.04 Háværa ljónið Urri 07.14 Tillý og vinir (8:52) 07.25 Kioka (25:52) 07.32 Ævintýri Berta og Árna 07.37 Sebbi (13:35) 07.49 Pósturinn Páll (9:13) 08.04 Ólivía (10:52) 08.13 Kúlugúbbarnir (14:18) 08.35 Tré-Fú Tom (14:26) 08.57 Disneystundin (30:52) 09.01 Finnbogi og Felix (3:3) 09.23 Sígildar teiknimyndir 09.30 Nýi skólinn keisarans 09.50 Hrúturinn Hreinn (20:20) 10.04 Undraveröld Gúnda (2:5) 10.15 Vöffluhjarta (2:7) 10.35 Skýjað með kjötbollum á köflum e (Cloudy with a Chance of Meatballs) 12.05 Ljóska í laganámi (Legally Blonde) e 13.40 Skassið tamið e (The Taming of the Shrew) 14.35 Suðurganga Nikulásar (2:2) 888 15.35 Cornelis og kærleikurinn e (Cornelis och kärleken) 16.10 Það kom svolítið raf- magn 888 16.55 Handunnið: Nikoline Liv andersen e (Handmade by: Nikoline Liv Andersen) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Stella og Steinn (7:42) 17.32 Stundarkorn 17.57 Skrípin (17:52) 18.00 Stundin okkar 888 e 18.25 Camilla Plum - kruð og krydd (8:10) (Camilla Plum - Krudt og Krydderi) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Íslendingar (4:8) (Berg- þóra Árnadóttir) 888 20.25 Paradís (3:8) (Paradise II) Áfram heldur breski myndaflokkurinn um Denise og drauma hennar um ást og velgengni. 21.20 Friðrik Þór um Bíódaga 21.25 Bíódagar 888 Bíómynd eftir Friðrik Þór Friðriksson frá 1994. Í myndinni er fylgst með tímabili í lífi Tómasar, tíu ára drengs, árið 1964. Meðal leikenda eru Örvar Jens Arnarsson, Rúrik Haraldsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Orri Helga- son, Jón Sigurbjörnsson og Guðrún Ásmundsdóttir. 22.50 Alvöru fólk (3:10) (Äkta människor II) Sænskur myndaflokkur sem gerist í heimi þar sem ný kynslóð vélmenna hefur gerbreytt lífi fólks og vart má á milli sjá hverjir eru mennskir og hverj- ir ekki. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.50 Fyrirmyndarbörn (The Kids are Alright) Bandarísk bíómynd frá 2010. Tvö börn sem getin voru með tæknifrjóvgun koma með kynföður sinn inn í fjöl- skyldulíf sitt. Leikstjóri er Lisa Cholodenko og meðal leikenda eru Julianne Moore, Annette Bening, Mark Ruffalo og Mia Wasikowska. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.35 Útvarpsfréttir 11:40 Wimbledon Tennis 2014 16:00 IAAF Diamond League 20:20 Bestir í Boltanum 21:00 NBA (Oklahoma City Thunder: Heart of the City) 21:25 Moto GP 22:25 UFC Live Events 00:55 UFC 2014 11:05 HM 2014 (Holland - Mexíkó) 12:55 HM 2014 (Kostaríka - Grikkland) 15:20 Guinness International Champions Cup 2014 17:00 Guinness International Champions Cup 2014 18:40 Guinness International Champions Cup 2014 20:20 Guinness International Champions Cup 2014 22:00 HM 2014 (Frakkland - Nígería) 23:40 HM 2014 (Þýskaland - Alsír) 08:10 Contact 10:35 Dying Young 12:25 So Undercover 14:00 I Am Sam 16:10 Contact 18:35 Dying Young 20:25 So Undercover 22:00 Braveheart 00:55 Underworld: Awakening 02:25 Road to Perdition 04:20 Braveheart 15:50 Top 20 Funniest (10:18) 16:35 The Amazing Race (4:12) 17:20 Time of Our Lives (10:13) 18:15 Bleep My Dad Says (15:18) 18:40 Guys With Kids (4:17) 19:00 Man vs. Wild (6:15) 19:40 Bob's Burgers (3:23) 20:05 American Dad (11:19) 20:30 The Cleveland Show (5:22) 20:55 Neighbours from Hell (10:10) 21:20 Chozen (6:13) 21:45 Eastbound & Down (4:8) 22:15 The League (10:13) 22:40 Rubicon (10:13) 23:25 The Glades (6:10) 00:10 The Vampire Diaries (3:23) 00:50 Man vs. Wild (6:15) 01:30 Bob's Burgers (3:23) 01:55 American Dad (11:19) 02:15 The Cleveland Show (5:22) 17:15 Strákarnir 17:40 Friends (24:25) 18:05 Seinfeld (5:22) 18:30 Modern Family (3:24) 18:55 Two and a Half Men (22:24) 19:20 Viltu vinna milljón? 20:15 Nikolaj og Julie (17:22) 21:00 Breaking Bad (2:8) 21:45 Hostages (15:15) 22:30 Boardwalk Empire (1:12) 23:25 Sisters (10:22) 00:10 Viltu vinna milljón? 01:05 Nikolaj og Julie (17:22) 01:50 Breaking Bad (2:8) 02:35 Hostages (15:15) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 08:00 Algjör Sveppi 09:15 Grallararnir 09:35 Villingarnir 09:55 Ben 10 10:20 Kalli kanína og félagar 10:25 Lukku láki 10:50 Hundagengið 11:10 Victourious 11:35 iCarly (9:25) 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Mr. Selfridge (4:10) 14:40 Broadchurch (3:8) 15:35 Gatan mín 15:55 Kjarnakonur 16:25 Mike & Molly (5:23) 16:50 The Big Bang Theory (10:24) 17:10 Modern Family (13:24) 17:35 60 mínútur (43:52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (49:60) 19:10 The Trip 7,1 Skemmtileg bresk gamanmynd með grínfélögunum Steve Coogan og Rob Brydon. Steve fær boð frá The Observer að ferðast um landið og snæða á fínustu veitingastöðunum og gefa þeim einkunn sína. Með honum í för er besti vinur hans Rob en saman ganga þeir í gegnum súrt og sætt og ferðin verður óborganleg. 20:55 Rizzoli & Isles (3:16) 21:40 Shetland 7,2 (2:2) Vandað- ir breskir sakamálaþættir frá BBC. Þættirnir fjalla um lögreglumanninn Jimmy Perez sem starfar í afskekt- um bæ á Hjaltlandseyjum og fær á borð til sín afar snúin sakamál. Hvert mál er til umfjöllunar í tveimur þáttum. Þetta er seinni þátturinn af tveimur. 22:35 Tyrant 8,2 (6:10) Hörku- spennandi þáttaröð um afar venjulega fjölskyldu í Bandaríkjunum sem dregst inn í óvænta og hættulega atburðarás í Mið Austurlöndum. 23:20 60 mínútur (44:52) 00:05 Daily Show: Global Edition 00:30 Nashville (22:22) 01:15 The Leftovers (5:10) Spennuþættir frá HBO en skyndilega hverfur hópur af fólki sporlaust af jörðinni og við fylgjumst með þeim sem verða eftir. Þættirnir eru byggðir sögu Tom Perotta frá árinu 2011. 02:05 Crisis (8:13) 02:50 Looking (4:8) 03:15 Argo 05:10 Johnny English Reborn 06:00 Pepsi MAX tónlist 14:30 Dr. Phil 15:10 Dr. Phil 15:50 Dr. Phil 16:30 Kirstie (3:12) 16:55 Catfish (6:12) Í samskipt- um við ókunnuga á netinu er oft gott að hafa varann á vegna þess að fæstir eru í raun þeir sem þeir segjast vera. Þáttaröðin fjallar um menn sem afhjúpa slíka notendur. 17:40 America's Next Top Model (7:16) 18:25 Rookie Blue (9:13) 19:10 King & Maxwell 7,2 (3:10) Sean King og Michelle Maxwell eru ekki hefðbundnir einkaspæj- arar. Bæði eru fyrrum leynilögreglustarfsmenn en vegna mistaka í starfi misstu þau vinnuna og hófu nýjan feril sem einkaspæj- arar. Að því undanskildu að það er blússandi aðdráttarafl á milli þeirra tveggja, sem þau reyna að hunsa eftir fremsta megni, eru hæfileikar þeirra sem fyrrum leynilögreglumenn einstakir sem veitir þeim aukið forskot í að leysa þær ráðgátur sem fyrir þeim liggja. 19:55 Gordon Ramsay Ultima- te Cookery Course (5:20) 20:20 Top Gear USA (11:16) 21:10 Inside Men (3:4) 22:00 Leverage (14:15) 22:45 Nurse Jackie (6:10) 23:15 Californication (6:12) 23:45 Agents of S.H.I.E.L.D. 7,4 (16:22) Hörkuspennandi þættir úr smiðju teikni- myndarisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárenni- legra ofurhetja til að bregð- ast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni. Frábærir þættir sem höfða ekki bara til ofurhetjuaðdáenda. Allir þættirnir eru aðgengilegir í SkjáFrelsi og SkjáFrelsi á netinu á heimasíðu Skjásins. Þrjú lið eru send út af örkinni til að elta uppi Sjáandann en þegar hann hefur verið gómaður kemst Coulson að því að ekki er allt sem sýnist. 00:35 Scandal (6:18) 01:20 Beauty and the Beast (18:22) 02:10 The Tonight Show 02:55 Leverage (14:15) 03:40 Pepsi MAX tónlist Í leikarahópnum Víkingur Kristjánsson leikur eitt aðalhlutverka í myndinni. MYND RÓBERT REYNISSON Áslaug Karen Jóhannsdóttir aslaug@dv.is Helgarpistill Lífið eftir verslunar- mannahelgi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.