Hagskýrslur um atvinnuveg

Útgáva

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Síða 9

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Síða 9
7 I. Inngangur . Hefti þetta hefur aö geyma margvíslegar upplýsingar um þróun iðnaðar á undanförnum árum. Athuganir þessar ná til þeirrar atvinnustarfsemi, sem fellur undir flokka 2 og 3 í atvinnuvegaflokkun Hagstofu íslands, að undanskildum fiskiðnaöi, þ.e. atvinnugreinum nr. 203, 204, 312, 313 og 314. Nokkuð skortir á, aö allar aðrar iðngreinar séu teknar með í athuganirnar og er tekið fram hverju sinni, hvaða greinar eru undanskildar. T.d. hefur greinum 211, áfengisiðnaði og 220, tóbaksiönaði veriö algjörlega sleppt við gerð rekstraryfirlita áriö 1973, þar sem hér er um mjög fámennar greinar að ræða, auk þess sem afar erfitt hefur verið að gera nákvæma grein fyrir rekstrarafkomu þeirra. Einnig hefur ekki verið gert rekstraryfirlit fyrir slátrun og kjötiðnað, en reynt hefur verið að taka tillit til mannafla- og framleiðsluþróunar þessarar greinar við mat á þessum stæröum fyrir iðnaðinn í heild. Hins vegar hefur verið reynt aö setja fram talnaefni þaö, sem hér fer á eftir, á eins sambærilegan hátt og kostur hefur verið. Á þetta einkum viö upplýsingar um framleiðslu, vinnuafl og framleiöni í iðnaði á undanfarandi árum. Talnaefnið nær fram til ársins 1973, enda er þess enn ekki kostur að birta nákvæmar tölur um framvindu í einstökum greinum iðnaðar á nýliðnu ári. Verður þó fjallað um helztu niðurstöður áætlana um afkomu iðnaðarins á árinu 1974 og horfur 1975, auk þess sem fjallað verður nokkuð um afkomu einstakra greina hans á árinu 1973. II. Iðnaður 1973. A árinu 1973 er talið, að iðnaðarframleiðsla (undanskilið: fiskiðnaður) hafi aukizt um 14% (tafla 4.4.). f þeim iðn- greinum, sem magnvísitala Hagstofu íslands nær til og eingöngu eru vörugreinar, var aukningin 17,5%, en í öðrum iðngreinum, sem að meginhluta eru viðgerðargreinar, auk slátrunar og kjöt- iðnaðar, var aukningin 10,3%. Þess ber að geta, að mikill hluti þessarar aukningar á rætur sínar að rekja til stækkunar álverksmiðjunnar í Straumsvík, en framleiöslan þar nam 71.300 tonnum árið 1973 á móti 45.500 tonnum árið 1972. Sé álframleiðslan undanskilin við mat framleiðsluaukningarinnar á árinu 1973, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.