Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 14

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Blaðsíða 14
12 4. Papp£rsi6na6ur. Hér er einkum átt vi6 framleiöslu á pappa- og pappírsvörum auk prentunar, prentmyndageröar, bókbands og bóka- og blaöa- útgáfu. A árinu 1973 störfuöu 1.610 manns viö þennan flokk vörugreina, eöa 14,9% af heildarmannafla vörugreina alls. Viröis- aukinn nam 1.306 m.kr., en þaö eru 14% af heildarviröisaukanum í vörugreinum iönaöarins. Hér á þaö sama viö og um trjávöru- iönaö, þ.e. útflutningur er og hefur veriÖ mjög lítill af heildar- veltunni. Þar af leiöandi er allur pappírsiönaöur talinn til heimamarkaösiönaöar. Sú afurö, sem flutt var út í þessum flokki vörugreina, voru pappaöskjur. A árinu 1973 nam útflutningur þessi tæplega 27 m.kr.. Afkoma pappírsiönaöar reyndist nokkru betri en meöalafkoma vörugreina alls. Vergur hagnaöur fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum nam 7,4% samanboriö viÖ 6,8% í vörugreinum iönaöar. Hins vegar var afkoma pappírs- iönaöar nokkru lakari en afkoma þessa sama flokks áriö 1972, en þá reyndist hagnaöarhlutfalliö 8%. 5, Efnaiönaöur. Hér er aöallega um aö ræöa framleiöslu á hreinlætisvörum, málningu, plastvörum, áburöi og kísilgúr. Ariö 1973 starfaöi 871 maöur í þessum flokki, eöa 8,1% heildarmannafla í vörugreinum iönaöar. Vert er og aö geta þess, aö þetta er sami starfsmanna- fjöldi og starfaöi í þessum flokki áriö 1972. Viröisaukinn nam 967 m.kr., en þaö eru 10,3% heildarviröisauka vörugreinanna. Ötflutningur þessa flokks var talsveröur áriö 1973, og er þá aöallega átt viö kísilgúr. Nam sá útflutningur 248,4 m.kr. en útflutningur á málningu og lakki nam 52,9 m.kr.. Samtals hefur því heildarútflutningur þessa flokks numiö 301,3 m.kr., eöa um 18,6% af heildarútflutningi iönaöarvara aö áli undanskildu. Afkoma efnaiönaöar var góö á árinu 1973, og batnaöi lítilsháttar frá árinu 1972. Vergur hagnaöur fyrir skatta í hlutfalli af vergum tekjum, nam á árinu 1973 12,9%, samanboriö viö 6,8% meöalafkomu vörugreina alls. Svo sem veriö haföi 1972, reyndist afkoma ÖM vera mun betri en afkoma HM. Reyndist hagnaöarhlutfall ÖM vera 19,9% samanboriö viö 11,9% í HM.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.