Hagskýrslur um atvinnuveg

Issue

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Page 15

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Page 15
13 6. Steinefnai6na6ur■ Meö steinefnaiðnaöi er hér einkum átt við framleiéslu á sementi og steinsteypu, en auk þess er hár um aö ræða grjót- og sandnám, leirsmíði og gleriðnað. Á árinu 1973 störfuðu 710 manns í þessum flokki eða 6,6% heildarmannaflans í vörugreinum iönaöar. Virðisaukinn nam 784 m.kr., en það eru 8,4% heildar- virðisauka vörugreinanna. Nckkur útflutningur átti sár stað í þessum flokki á árinu 1973, einkum á ýmis konar vörum úr leir. Ekki þótti ástæða til að skipta rekstraryfirliti steinefna- iðnaðar í heimamarkaðsiðnað og útflutningsiðnað, en reksturinn að baki þessa útflutnings má sjá £ töflu 3.2., undir liðnum annar útflutningsiðnaður, en þar má sjá samandregið rekstrar- yfirlit útflutnings á málningu og lakki auk leirvöruútflutnings. Afkoma steinefnaiðnaðar reyndist nokkru betri en meðalafkoma vörugreina iðnaðar á árinu 1973. Vergur hagnaður fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum nam 9,5% samanborið við 6,8% í vörugreinum alls. Afkoma steinefnaiðnaðar var einnig betri en hún var á árinu 1972, en þá nam hagnaðarhlutfalliö 7,3%. 7. Álframleiðsla. Á árinu 1973 var starfsemi álverksmiðjunnar í Straumsvík aukin verulega, einkum vegna stækkunar verksmiðjunnar haustið 1972. Jókst framleiðsla áls úr 45.500 tonnum 1972 í 71.300 tonn árið 1973. Starfsmannafjöldi jókst verulega og var 575 manns árið 1973, eða 5,3% heildarmannaflans £ vörugreinum iönaðar. Virðisaukinn nam 1.291 m.kr., eða 13,8% af heildarvirðisauka vörugreinanna, en til samanburðar má geta þess, að árið 1972 nam virðisauki álframleiðslunnar 7,8% af heildarvirðisauka vörugreinanna. Á árinu 1973 nam útflutningur áls samtals 4.441 m.kr.. Afkoma álverksmiðjunnar batnaöi verulega á árinu 1973 m.v. árið á undan, og reyndist vergur hagnaður fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum 10,2%, samanborið viö 6,8% að meðal- tali £ vörugreinum iðnaðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.