Hagskýrslur um atvinnuveg

Issue

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Page 26

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.07.1975, Page 26
24 1. Nokkuð vantar á, að M.I.F. nái til allra framleiðsluafurða þeirra iðngreina, sem upplýsingar birtast að einhverju leyti um í Hagtíðindum. Af þessu leiðir, að vægi hverrar iðngreinar í heildinni getur breytzt,og þá um leið niður- staðan um heildarmagnbreytingu iðnaðarframleiðslunnar. Einnig veldur það ónákvæmni, að magnvísitalan mælir ekki þær gæöabreytingar, sem orðiö hafa á framleiðslunni frá grunnárinu 1961. Til þess að bæta úr þessum ágöllum, hefur heildarniöurstaða MIF, eins og hún er sýnd í töflu 4.1., verið endurmetin á þann hátt, aö vægi hverrar iðngreinar er látið jafngilda vægi hennar í heildar- vinnsluvirði iðnaðarins áriö 1970. Þessi magnvísitala er sýnd í fyrsta dálki í töflum 4.2. og 4.3., en í töflu 4.3. hefur framleiðslubreyting áls verið undanskilin. 2. Nokkuð vantar á, að magnvísitalan í töflu 4.1., spanni alla iönaðarframleiðslu. I fyrsta lagi vantar upplýs- ingar um framleiðslu hvers konar viðgerðarstarfsemi, sem fellur undir iönað, svo sem vélaviðgeröir1^, bifreiða- viðgerðir og skipaviðgerðir. Ennfremur vantar upplýsingar um nokkurn hluta vöruframleiðslunnar, og vegur þar þungt framleiðsla í iðngreinunum slátrun og kjötiðnaöur, prent- iönaði og húsgagna- og innráttingasmíði. Reynt var aö meta framleiðslubreytingar þessara greina, og eru niður- stöður þess mats sýndar í öörum dálki í töflum 4.2. og 4.3. Mat þetta var framkvæmt á þann hátt, að heildar- framleiðsluverömæti þessara greina var fært til fasts verðlags, með því, að nota vegiö meðaltal verðbreytinga á afurðum þessara greina, sem finna má í vísitölu fram- færslukostnaðar og upplýsingar um verðhækkanir á útseldri vinnu viögeröargreina, sem fengnar voru hjá verölags- yfirvöldum. Þannir reyndist unnt aö skilja verðbreyt- inguna frá breytingu framleiðsluverðmætisins, þannig að eftir stendur áætluð magnbreyting framleiðslunnar í þessum greinum. Að lokum, er samvegin magnvísitala allrar iðnaöarfram- leiðslunnar sýnd í þriðja dálki í töflum 4.2. og 4.3. 1) Válaviðgerðir tilheyra atvinnugrein 350, en undir þá grein fellur einnig málmsmíði, sem fellur undir MIF, en magnvxsi- tala þeirrar framleiöslu er sýnd í töflu 4.1. ásamt smíði raftækja.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.