Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2013, Side 3
skráðu þig núna
ný námskeið að hefjast
D A L E C A R N E G I E N Á M S K E I Ð
Komdu í hóp með þeim sem ná árangri. Þjálfun Dale Carnegie vísar þér leiðina til að
njóta þín betur á meðal fólks, hafa góð áhrif á aðra og nýta hæfileika þína til fullnustu,
hvort sem er í starfi eða einkalífi. Á hverjum degi heyrir þú af fólki sem skarar fram úr í
athafnalífinu, stjórnsýslu, íþróttum, fjölmiðlum og á sviði menningar og lista. Þetta fólk
er í hópi þeirra 20.000 Íslendinga sem hafa sótt þjálfun Dale Carnegie.
Ármúla 11, 108 Reykjavík ı Sími 555 7080 ı www.dale.is
555 70 80
H R I N G D U N Ú N A EÐA S K R Á Ð U Þ I G Á
w w w.d a l e . i s
// Komdu í ókeypis kynningartíma
Fullorðnir fimmtudaginn 29. ágúst kl. 20:00
Ungt fólk 10–15 ára þriðjudaginn 27. ágúst kl. 19:00
Ungt fólk 16–25 ára þriðjudaginn 27. ágúst kl. 20:00
Sjáðu fleiri dagssetningar kynningartíma á dale.is
// Kynningartímar fyrir önnur námskeið
Kynningartími fyrir sölunámskeið 4. sept. kl. 8:30–9.30
Kynningartími fyrir stjórnendanámskeið 10. sept. kl. 8:30–9:30
Kynningartími fyrir þjálfun í kynningum 11. sept. kl. 8:30–9:30
Skráðu þig á dale.is/fyrirtaeki
// Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og hlaupari
Dale Carnegie færir manni í hendur verkfæri sem nýtast frá degi til
dags í stóru sem smáu. Þau hjálpa til við að bæta samskipti við aðra,
ná markmiðum sínum og ekki síst að njóta lífsins til fulls.
Námskeiðið hjálpaði mér að finna eldmóðinn og brjótast út
úr þægindahringnum í leik og starfi.