Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2013, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2013, Blaðsíða 50
50 Afþreying 27.–29. september 2013 Helgarblað Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 29. september Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 06:00 Eurosport 08:30 Alfred Dunhill Links Champ- ionship (3:4) 12:30 Alfred Dunhill Links Champ- ionship (4:4) 16:30 Inside the PGA Tour (39:47) 16:55 Alfred Dunhill Links Champ- ionship (4:4) 20:55 Alfred Dunhill Links Champ- ionship (4:4) 00:55 Eurosport SkjárGolf 08:40 Chronicles of Narnia, The: The Voyage of the Dawn Treader 10:30 Benny and Joon 12:05 The Marc Pease Experience, 13:30 The Dilemma 15:20 Chronicles of Narnia, The: The Voyage of the Dawn Treader 17:10 Benny and Joon 18:45 The Marc Pease Experience, 20:10 The Dilemma 22:00 Contraband 23:50 The Goods: Live Hard, Sell Hard 01:20 Harry Brown 03:05 Contraband Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Kioka 08.08 Sara og önd (1:40) 08.20 Stella og Steinn (26:52) 08.32 Babar (21:26) 08.54 Kúlugúbbar 09.17 Millý spyr (8:78) 09.24 Sveppir (8:26) (Fungi) 09.31 Undraveröld Gúnda (17:18) 09.54 Kafteinn Karl (11:26) 10.06 Chaplin (15:52) 10.15 Fum og fát (1:20) 10.25 Ævintýri Merlíns (5:13) e. 11.10 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (4:6) e. 11.40 Hljómskálinn (4:4) e. 12.10 Attenborough - 60 ár í náttúr- unni – Viðkvæma Jörð (3:3 e. 13.05 Undur lífsins – Heimurinn stækkar (3:5) e. 13.55 EBBA-verðlaunin 2013 e. 15.30 Þursaflokkurinn og Caput e. 16.50 Þegar illskan brýst fram (Bokprogrammet: Når ond- skapen treffer) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Poppý kisuló (30:52) 17.40 Teitur (41:52) (Timmy Time) 17.50 Kóalabræður (5:13) 18.00 Stundin okkar (19:31) e. 18.25 Basl er búskapur (4:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (5:6) (Ásgeir Trausti) Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti hefur heldur betur slegið í gegn. Plata hans „Dýrð í dauðaþögn“ er að koma út á ensku í Bandaríkjunum og Evrópu og því annasamir tímar framundan. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir skyggnist inní líf þessa unga manns sem er alinn upp á Laugarbakka í Húnaþingi Vestra. 20.10 Útúrdúr 21.00 Hálfbróðirinn (5:8) (Halvbror- en) Norskur myndaflokkur 21.50 Njósnarar í Varsjá 7,1 (1:2) (Spies of Warsaw) Hermálafull- trúi í sendiráði Frakka í Varsjá í seinni heimsstyrjöld dregst inn í skuggaveröld leynimakks, svika og mannrána. Meðal leikenda eru David Tennant, Janet Montgomery og Marcin Dorocinski. Seinni hluti myndar- innar verður sýndur að viku liðinni. 23.20 Brúin (1:10) (Broen II) e. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:45 UKI 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 10:10 Ben 10 10:30 Ofurhetjusérsveitin 10:50 Batman: The Brave and the bold 11:35 Spaugstofan 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Logi í beinni 14:35 Beint frá messa 15:20 Veistu hver ég var? 16:05 Hið blómlega bú 16:45 Broadchurch (7:8) 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (5:30) 19:10 Næturvaktin 19:35 Sjálfstætt fólk (4:15) 20:15 Ástríður (3:10) 20:45 Broadchurch (8:8) 21:40 Boardwalk Empire 8,1 (3:12) Fjórða þáttaröð af þessari margverðlaunuðu seríu sem skartar Steve Buscemi í hlut- verki stórkallsins Nucky Thomp- son, sem réði lögum og lofum í Atlantic City á bannárunum snemma á síðustu öld. 22:35 Al Capone & The Untouchables Einstakur heim- ildarþáttur um Al Capone og hans síðustu daga áður en Elliot Ness hneppti hann í varðhald og gerði útaf við hans glæpaferil. 23:25 60 mínútur 00:10 The Daily Show: Global Editon (30:41) 00:35 Nashville (14:21) 01:20 Suits (9:16) 02:05 The Americans (1:30) 02:55 The Untold History of The United States (5:10) 03:55 Be Cool 5,6 Framhald hinnar geysivinsælu gáskafullu glæpa- myndar Get Shorty. 05:50 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:15 Dr.Phil 11:55 Dr.Phil 12:40 Kitchen Nightmares (7:17) 13:30 Secret Street Crew (4:6) 14:20 Save Me (1:13) 14:45 Rules of Engagement (6:13) 15:10 30 Rock (1:13) 15:35 Happy Endings (5:22) 16:00 Parks & Recreation (5:22) 16:25 Bachelor Pad (3:7) 17:55 Rookie Blue (7:13) 18:45 Unforgettable (2:13) 19:35 Judging Amy (7:24) 20:20 Top Gear (4:6) 21:15 Law & Order: Special Victims Unit (5:23) 22:00 Dexter (2:12) 8,1 Lokaþátta- röðin af þessum ódauðlegu þáttum um fjöldamorðingjann og prúðmennið Dexter Morgan. Hinn sérlundaði geðlæknir Dr. Vogel virðist hafa sérstakan áhuga á Dexter en hún er hvað þekktust fyrir að geta þefað uppi fjöldamorðingja af löngu færi. 22:50 The Borgias (2:10) Alexander situr sem fastast á páfastóli en sótt er að honum úr öllum áttum. Björn Hlynur Haraldsson leikur aukahlutverk í þáttunum. Páfinn er sterkari sem aldrei fyrr og fyrirskipar að rannsóknar- réttur fari fram meðal kardí- nálanna um hver það var sem reyndi að ráða hann af dögum. 23:40 Málið (3:12) 00:10 Under the Dome (1:13) 01:00 Hannibal (2:13) Allir þekkja Hannibal Lecter úr ódauðlegum bókum og kvikmyndum á borð við Red Dragon og Silence of the Lambs. Stórleikarinn Mads Mikkelsen fer með hlutverk fjöldamorðingjans, mannæt- unnar og geðlæknisins Hannibal en með önnur hlutverk fara Laurence Fishburne og Hugh Dancy. Óhugnanlegur morðingi notar fórnarlömb sín í afar ógeðfelldum tilgangi en lög- reglumaðurinn Graham virðist vita upp á hár hvernig best sé að hafa upp á honum. 01:45 Flashpoint (15:18) 02:30 Dexter (2:12) 03:20 Excused 03:45 Pepsi MAX tónlist 07:40 Pepsí-mörkin 2013 10:10 Pepsi deildin 2013 11:50 Spænski boltinn 2013-14 13:30 Spænski boltinn 2013-14 15:10 Þýski handboltinn 2013/2014 16:35 Samsung Unglingaeinvígið 2013 17:30 La Liga Report 18:05 Meistarad. Evrópu - fréttaþ. 18:35 Þýski handboltinn 2013/2014 19:55 Pepsi deildin 2013 21:35 Pepsí-mörkin 2013 00:05 League Cup 2013/2014 09:00 Swansea - Arsenal 10:40 Fulham - Cardiff 12:20 Stoke - Norwich Beint 14:50 Sunderland - Liverpool Beint 17:00 Man. Utd. - WBA 18:40 Tottenham - Chelsea 20:20 Stoke - Norwich 22:00 Sunderland - Liverpool 23:40 Aston Villa - Man. City 19:30 Á ferð og flugi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Auðlindakistan 21:30 Fiskikóngurinn. 22:00 Hrafnaþing 23:00 Úrsus og félagar. 23:30 Eldað með Holta ÍNN 14:30 The Choice (3:6) 15:15 Junior Masterchef Australia 16:05 The Great Escape (3:10 16:45 Celebrity Apprentice (3:11) 18:10 It’s Love, Actually (3:10) 18:30 Mindy Project (3:24) 18:50 Mad 19:00 The Amazing Race (4:12) 19:50 Offspring (3:13) 20:35 The Vampire Diaries (4:22) 21:20 Zero Hour (4:13) 22:05 Graceland (3:13) 22:50 Justified (3:13) (Réttlæti) 23:30 The Amazing Race (4:12) 00:15 Offspring (3:13) 01:00 The Vampire Diaries (4:22) 01:40 Zero Hour (4:13) 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (4:24) 18:45 Seinfeld (7:22) (Seinfeld) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (10:24) 20:00 Viltu vinna milljón? 20:40 Nikolaj og Julie (2:22) 21:25 Anna Phil (2:10) 22:10 Prime Suspect (2:2) 23:55 Men in Trees (14:19) 00:40 Lois and Clark (14:22) 01:25 Viltu vinna milljón? 02:05 Nikolaj og Julie (2:22) 02:50 Anna Phil (2:10) 03:35 Prime Suspect (2:2) 05:20 Tónlistarmyndb. frá Popptíví Stöð 2 Gull Stöð 3 E f það ætti að lýsa sjón- varpsefni sem stjórn- málafræðingurinn Gunnar Sigurðarson framleiðir með einu orði þá yrði eflaust orðið „súrt“ fyrir valinu. Gunnar hefur glatt einhverja með mjög sértækum húmor í inn- slögum sem sýnd hafa verið í Sjónvarpinu í sumar, undir nafninu Gunnar á Völlum, þar sem hann fylgist með ís- lenskri knattspyrnu og menn- ingu tengdri henni. Nú er hann kominn með ný innslög á RÚV sem nefnast Maður í bak þar sem hann hefur hing- að til rætt við fornar kempur úr íslenskri knattspyrnu. Gunnar er ekki mikið að mata efnið ofan í áhorfendur. Hann gefur mikið rými fyrir túlkun áhorfandans á því sem fyrir augu ber, þá sérstaklega í Gunnar á Völlum, og í þess- um nýju þáttum hefur hann hingað til kynnt viðmælend- ur sína til leiks með gömlum myndskeiðum af þeim og er enginn langur formáli þar sem Gunnar þylur upp sögu- legar staðreyndir um viðmæl- anda sinn og af hverju hann er í viðtali. Í fyrsta þættinum sem ég sá af Maður í bak tók Gunnar Atla Eðvaldsson tali. Ég var afar ef- ins fyrstu mínúturnar á með- an ég horfði á viðtalið við Atla en einhvern veginn náði mað- ur að mjakast mjúklega inn í formið þegar á leið og úr varð hin besta skemmtun. Gunn- ar hafði á þessum tímapunkti náð mér og ég ákvað strax eft- ir að hafa horft á viðtalið við Atla að horfa á viðtalið við Rögnu Lóu Stefánsdóttur sem ber hreint út sagt af, af þeim þremur viðtölum sem Gunn- ar hefur sent frá sér undir merkjum Maður í bak, og var afskaplega merkilegt að fylgj- ast með viðbrögðum Rögnu Lóu þegar hún horfði aftur á myndskeið þar sem hún fót- brotnaði vægast sagt afar illa í landsleik. Þriðja viðtalið er við Guðmund Benediktsson, af- skaplega einlægt þar sem svör Guðmundar fá að njóta sín á kostnað spurninga Gunnars, eitthvað sem mætti vera meira af í íslensku sjónvarpi. Þetta er fljótandi form á þess- um þætti sem virðist enn vera í mótun og lofar góðu. Gunnar er ólíkindatól sem þrátt fyrir hefðbundin efn- istök fer ekki troðnar slóðir þegar kemur að framleiðslu á sjónvarpsefni. Það verð- ur forvitnilegt að sjá hverju hann tekur upp á í næsta þætti og þá sérstaklega hver viðmælandinn verður. n Lofar góðu +6° +4° 6 4 07.25 19.10 24 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Laugardagur 24 9 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 12 10 10 8 21 19 17 8 20 22 8 25 10 11 11 9 8 7 22 17 20 22 8 27 11 7 22 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Lau Sun Mán Þri Lau Sun Mán Þri EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 2.3 5 2.7 7 2.9 8 1.2 9 1.5 5 3.2 7 2.3 8 1.8 9 2.7 5 5.8 7 4.4 8 3.7 9 0.6 1 1.9 2 0.8 3 1.0 5 2.3 3 2.5 3 1.2 4 3.0 5 3.8 5 5.8 8 4.9 7 4.1 9 4.2 10 5.8 8 7.9 8 7.9 8 1.9 10 3.0 8 3.3 9 6.5 5 6.3 4 4.1 7 3.0 6 1.5 6 1.7 3 3.7 5 2.5 8 1.8 9 UPPLýSINGAR FRÁ VEDUR.IS OG FRÁ yR.NO, NORSKU VEðURSTOFUNNI Úlfarsfell Úlfarsfellið sveipað regni og þoku. MyND SIGTRyGGUR ARIMyndin Veðrið Súld, þoka, slydda Norðaustan 3–10 m/s, en hæg breytileg átt sunnanlands. Súld eða þokuloft víða um land. Norðan 3–8 á morgun. Dálítil rigning, slydda eða snjókoma um landið norðanvert, smá- skúrir suðaustan til, en þurrt að kalla og rofar heldur til á Suðvestur- og Vesturlandi. Hiti 3–10 stig, mildast syðst, en 0–5 stig fyrir norðan á morgun. Föstudagur 27. september Reykjavík og nágrenni Evrópa Föstudagur Hæg breytileg átt, smásúld eða þokuloft. Norðan 3–8 m/s á morgun, þurrt og rofar heldur til. Hiti 4–9 stig. 45 2 1 40 74 32 47 18 33 57 5 3 2.1 3 2.8 2 0.3 3 1.7 5 2.8 2 3.5 5 3.0 5 0.6 6 1.1 7 2.2 6 4.5 8 4.5 9 1.7 4 1.9 3 0.7 6 1.4 9 6.7 10 9.4 9 5.3 9 4.2 9 7.2 6 0.5 6 3.4 8 3.2 8 Birgir Olgeirsson b irgir@dv.is Pressan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.