Hagskýrslur um atvinnuveg

Issue

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1986, Page 26

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1986, Page 26
24 Einstök hugtök sem fram koma í efnahagsyfirlitunum eru skýrð í 3. kafla hér að framan, eftir því sem ástæða hefur þótt til. 4.3 Stœrð úrtaks og val þess við gerð rekstrar- og efnahagsyfirlita (tafla 3.1). Atvinnuvegaskýrslur Þjóðhagsstofnunar hafa frá upphafi verið reistar á úrtaksathugunum á skattframtölum og ársreikningum fyrirtækja. Val úrtaksins hefur verið með ýmsum hætti eftir því hvaða atvinnugrein á í hlut hverju sinni og hvaða heimildir hafa verið tiltækar. Þegar teknar voru upp nýjar aðferðir við að gera upp ársreikninga fyrirtækja og þjóðhagsreikningagerð stofnunarinnar var endurskipulögð, var ákveðið að nota launagreiðslur fyrirtækja samkvæmt launamiðum við uppfærslu úrtaks til heildar, í stað slysatryggðra vinnuvikna, sem áður voru notaðar. Þessi breyting var gerð við úrvinnslu á reikningsefni áranna 1980 og 1981, eins og nánar er lýst í atvinnuvegaskýrslu nr. 28. Ætla verður að launagreiðslurnar standi í nánara sambandi við umsvif fyrirtækjanna en vinnuvikurnar. Af þeim sökum má búast við að niðurstöður verði öruggari en ella. Hér á eftir verður nánar fjallað um úrtaksaðferðina fyrir árið 1983, sem er með sama hætti og fyrir árið 1982. 4.3.1 Val á úrtaki. Við val á úrtaki til að gera rekstrar- og efnahagsyfirlit fyrir árið 1983 var, eins og árið áður, notast við launagreiðslur fyrirtækja samkvæmt launamiðum. Þegar úrtakið er valið hverju sinni er launamiðaskrá sama árs ekki tilbúin og er því notuð launamiðaskrá fyrra árs. Þannig var úrtak ársins 1983 valið á grundvelli launamiðaskýrslna 1982, en við uppfærslu úrtaks til heildar var að sjálfsögðu notuð launamiðaskrá 1983. Minnsta eining sem unnið er með er nefnd „fyrirtæki“, hvort sem um er að ræða fyrirtæki í venjulegri merkingu orðsins, opinbera aðila eða annað. Þá má minna á, að aðili sem er með starfsemi í mörgum atvinnugreinum telst vera sérstakt fyrirtæki í hverri atvinnugrein, samanber skilgreiningu á hugtakinu fyrirtæki í 3. kafla hér að framan. Saman eru þau fyrirtæki sem mynda tiltekna atvinnugrein nefnd „safn“ (e. population). Sá kostur var valinn að skipta hverju safni í upphafi í tvo hluta, þ.e. annars vegar þau fyrirtæki sem greiddu 9 milljónir króna eða meira í laun á árinu 1982 og hins vegar þau fyrirtæki sem greiddu minna. Miðað var við að öll fyrirtækin í fyrrgreinda flokknum yrðu sjálfkrafa tekin með í úrtakið. Síðan var leitast við að ákveða hversu mörg fyrirtæki þyrfti í úrtakið úr hinum hluta safnsins. Situr sá hluti einn að nafngiftinni „safn“ í því sem hér fer á eftir nema annað sé tekið fram.1) Þegar valin er úrtaksstærð fyrir tiltekið tölfræðimat er nauðsynlegt að hafa í huga, að of stórt úrtak felur í sér sóun, en of lítið úrtak dregur úr notagildi niðurstöðunnar. Vert er og að hafa í huga, að oftast er miklum vandkvæðum bundið að finna nákvæmlega rétta stærð úrtaks, vegna þess hve þær upplýsing- 1) Nánari lýsingu á þeim aðferöum, sem hér er stuðst við, má finna í bók William G. Cochrans, Sampling Techniques, Wiley, þriðja útgáfa 1977.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.