Hagskýrslur um atvinnuveg

Útgáva

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1986, Síða 37

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1986, Síða 37
35 lögum og sjúkrasjóðum verkalýðsfélaga færðir sem dagpeningar á launamiða, en árið 1984 varð sú breyting á að sjúkradagpeningarnir voru færðir sem gjafir á launamiða. 4.5 Vinnuafl samkvœmt vinnuviknagögnum skattyfirvalda (töflur 5.1-5.4). I töflum 5.1 til 5.4 kemur fram skipting vinnuaflsins eftir atvinnugreinum 1975-1983, bæði eftir einstökum atvinnugreinanúmerum samkvæmt þriggja stafa flokkun Hagstofunnar svo og samandregið eftir tveggja stafa ISIC-staðli, sem áður hefur verið lýst. Þróun vinnuaflsins á sama árabili 1975-1983 er sýnd á vísitöluformi í töflu 5.2., þar sem árið 1980 er jafnt og 100,0. Þá er í sérstakri töflu, töflu 5.3, sýnt samandregið yfirlit fyrir alla ISIC flokkana og atvinnustarf- semina í heild og í töflu 5.4 er sýnd hlutfallsleg skipting vinnuaflsins í sömu sundurliðun. Heimildirnar við töflugerðina eru gögn skattyfirvalda og Hagstofunnar um vinnuvikur, áður slysatryggðar vinnuvikur, en þær eru eina heildstæða heim- ildin um notkun vinnuafls einstakra atvinnugreina. Hefur svo verið um árabil eða allt frá upphafi þessarar skýrslugerðar frá og með árinu 1963. Vinnuvikurn- ar voru grundvöllurinn að álagningu slysatryggingariðgjalds allt fram til vinnuársins 1978, en frá og með því ári voru iðgjöldin ákveðin sem hundraðs- hluti af greiddum launum. Þess vegna er ekki rétt að tala lengur um „slysatryggðar vinnuvikur". Þótt álagningu slysatryggingariðgjaldsins hafi verið breytt með þessum hætti, er áfram skylt að telja fram vinnuvikur, því eftir sem áður mynda þær stofn til álagningar iðgjalds til atvinnuleysistrygginga, auk þess sem þær gegna mikilvægu hlutverki í hagskýrslugerð. Gögn skattyfirvalda um vinnuvikur eru byggð á launamiðum, þar sem launagreiðanda er m.a. ætlað að skrá vinnuvikur launþega til samræmis við starfshlutfall og starfstíma, þó að hámarki 52 vikur á ári innan sömu atvinnugreinar. Starfi sá sami auk þess innan annarrar atvinnugreinar, fær hann taldar vikur til viðbótar í samræmi við vinnu hans þar. Þeim er starfa við eigin atvinnurekstur eru einnig taldar vinnuvikur á sama hátt og Iaunþegum. Sama gildir um maka þeirra og börn, sem starfa við atvinnureksturinn og fá á sig reiknuð eigin laun. Þó fá þessir aðilar ekki taldar fleiri en 52 vinnuvikur, jafnvel þó að viðkomandi starfi í öðrum atvinnu- greinum. Eina breytingin, sem hér er gerð frá skýrslum Hagstofunnar er sú, að fjöldi ársverka í landbúnaði er lækkaður sem nemur 3/4 af áætluðum fjölda skráðra ársverka hjá eiginkonum bænda. Þetta er gert fram til ársins 1979 en frá og með því ári nemur lækkunin um 45% af skráðum ársverkum hjá eiginkonum bænda. Ástæðurnar fyrir þessum leiðréttingum vegna eiginkvenna bænda eru þær, að fram að vinnuárinu 1979 voru eiginkonur bænda svo til allar sjálfkrafa slysatryggðar með 52 vinnuvikur í landbúnaði, hvort sem þær unnu meira eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.