Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Qupperneq 7

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Qupperneq 7
Inngangur. Introduction. 1. Um búnaðarskýrslur almennt. General statement. í þessu hefti eru búnaðarskýrslur fyrir árin 1964—67, og þó fyllstar fyrir síðasta árið. Búnaðarskýrslur þessar eru uin ýmislegt með sama hætti og Búnaðar- skýrslur 1961—63, en þær eru nú gerðar eftir öðrum frumheimildum en áður. Fyrir 1962 og árin þar á undan sömdu skattyfirvöld árlegar búnaðarskýrslur á grundvelli skattframtala. Voru þær gerðar af for- mönnum skattanefnda (hreppstjórum og bæjarstjórum) í 214 hreppuin og 4 kaupstöðum, en af skattstjórum í 10 kaupstöðum. Með lögum nr. 70/1962, um tekjuskatt og eignarskatt, var skattkerfinu breytt og land- inu öllu skipt í 9 skattumdæmi með skattstjóra fyrir hverju þeirra. Var þar með raskað þeim grundvelli til öflunar frumgagna búnaðar- skýrslna, sem gilt hafði frá 1946, en búnaðarskýrslur voru þó gerðar á sama hátt og áður fyrir árin 1962 og 1963 (sjá nánar inngang að Búnaðarskýrslum 1961—63, bls. 9*). En frá og með árinu 1964 hættu skattyfirvöld að gera umfangsmiklar árlegar búnaðarskýrslur. Fyrir árið 1964 létu skattstjórar í té skýrslur um búfé og jarðargróða, en frá og með sama ári hefur hins vegar almenn skýrslugerð um búrekstur verið byggð á úrtaki framtala, sem skattstjórar hafa framkvæmt eftir fyrirmælum Hagstofunnar. En skýrslugerð um tölu búfjár og jarðar- gróða hefur siðan 1965 verið bgggð á árlegum skýrslum forðagæzlu- manna til Búnaðarfélagsins, eftir að gerðar höfðu verið vissar breyt- ingar á tilhögum forðagæzlu í nýjum lögum um búfjárrækt, nr. 21/ 1965. Samkvæmt ákvæðum í VIII. kafla þeirra laga hefur forðagæzlu- maður hvers umdæmis eftirlit með ásetningi búfjár, fóðrun og hirð- ingu. Hann skal fara minnst tvær ferðir um umdæmi sitt til eftirlits, og skal hinni fyrri lokið fyrir 1. nóvember ár hvert, en hinni síðari fyrir apríllok. Er forðagæzlumaður hefur lokið skoðun á hausti, gerir hann skýrslu um tölu búpenings, ásetning, fóður og jarðargróða á eyðu- blaði, er Búnaðarfélag íslands lætur í té (sbr. 65. gr. búfjárræktarlaga). Samkvæmt 65. gr. reglugerðar nr. 139/1967, um búfjárrækt, skal eyðu- blað þetta gert í samráði við Hagstofuna, og eru henni jafnheimil afnot forðagæzluskýrslna til úrvinnslu. — Heimtur forðagæzluskýrslna hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.