Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Qupperneq 8

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Qupperneq 8
6* Búnaðarskýrslur 1964—1967 verið skaplegar og farið batnandi eftir að Hagstofan hóf að hagnýta þær til skýrslugerðar um búfé og jarðargróða, og má gera ráð fyrir, að þær séu fyllri heimild en búnaðarskýrslur skattyfirvalda voru hvað snertir þessa þætti búrekstrar. Varðandi aðra þætti landbúnaðar hefur eftir 1963 ekki verið aflað skýrslna um alla framleiðendur. Áætlanir í þessu hefti um magn og verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar og um framleiðslukostnað eru byggðar á áður nefndu úrtaki úr skattframtölum bænda. í það kemur 8. hver aðili á landinu utan kaupstaða, sem merktur er sem bóndi (þ. e. sjálfstæður atvinnurekandi í landbúnaði) á almennum skatt- skrám, samkvæmt starfstéttarflokkun Hagstofunnar (sjá t. d. bls. 170—178 í októberblaði Hagtíðinda 1970). Þetta er framkvæmt í skýrslu- vélum og gera þær skrár yfir þessa aðila, fyrir hvert skattumdæmi. Hagstofan sendir þær skattstjórum, og taka þeir afrit af framtali hvers aðila í úrtakinu, bæði af hinu sérstaka landbúnaðarframtali og af persónuframtalinu. Áætlanir um fjárfestingu í landbúnaði í töflum 24—27 eru byggðar á ýmsum heimildum, sem gerð verður grein fyrir síðar í þessum inn- gangi í skýringum við viðkomandi töflur. Ekki eru lengur gerðar töflur með hliðstæðum upplýsingum um bændur annars vegar og alla framteljendur til búnaðarskýrslna hins vegar, nema tafla 9 um skiptingu bústofna og garðávaxta milli búa og búlausra árið 1967. Þá hafa og verið lagðar niður töflur um búsafurðir og arð af hlunnindum eftir sýslum, en tafla (nr. 15) er um árlegt magn og verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar eftir búgreinum og lands- svæðum (þ. e. eftir kjördæmum, þó er Reykjavík talin með Reykjanes- kjördæmi). í fyrri Búnaðarskýrslum var tafla um tilkostnað við fram- leiðslu landbúnaðarafurða og kaupgreiðslur eftir sýslum, en í þessu hefti er tafla (nr. 17) með árlegum tilkostnaði eftir landssvæðum aðeins. Töflur um jarðabætur eftir sýslum falla nú niður í Búnaðar- skýrslum, þar eð þær birtast árlega í Búnaðarritinu. í þess stað er tafla (nr. 28) um árlegar jarðabætur eftir landssvæðum. Að því er varðar aðrar breytingar, er verða á Búnaðarskýrslum frá og með þessu hefti, er fyrst og fremst ástæða til að nefna, að tekin er upp búrekstrareiningin bú (sjá skilgreiningu hér á eftir), en áður var hér reiknað með bændum sem framteljendum til búnaðarskýrslna. Búum er skipt eftir sýslum og ábúðarformi, tegund búrekstrar og formi rekstrar- aðildar (tafla 1). Búum er einnig skipt eftir sýslum og fjölda kúa, sauðfjár og ærgilda (töflur 8 og 11). Nýtt í þessu hefti eru upplýsingar um flatarmál gróðurhúsa og tölu gróðrarstöðva (tafla 13). Enn fremur tala eigenda einstaklingsbúa eftir starfsstétt, kyni og landssvæðum (tafla 2), aldur bænda og húsmæðra á einstaklingsbúum (tafla 14), fjöldi slysatryggðra vinnuára í landbúnaði og skyldum greinum (töflur 3 og 4), og yfirlit um eyðingu refa og minka (tafla 18). Af nýju í þessu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.