Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Blaðsíða 9

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Blaðsíða 9
Búnaðarskýrslur 1964—1967 7 hefti skulu loks nefndar töflur 19—21, með tölu framteljenda til skatts í landbúnaði og meðaltekjur þeirra. í Búnaðarskýrslum 1961—63 var tafla um stærð og tölu túna í árs- byrjun 1964. Slík skýrsla hefur ekki verið gerð á árabilinu 1964-—67, en í 4. kafla þessa inngangs er áætlun um heildarstærð túna hvert ár 1964—67. Eins og áður segir voru skattframtöl frumheimild um bústofn og jarðargróða árið 1964, en síðan hefur um þetta verið byggt á forða- gæzluskýrslum. í fyrri Búnaðarskýrslum var framteljendum skipt i bændur og búlausa en í þessu hefti er framteljendum áxáð 1967 skipt i bú og búlausa (tafla 1). Er sú talning byggð á skýrslum forðagæzlu- manna haustið 1967. Á forðagæzluskýrslu lwers sveitarfélags, er gerð skal i nóvember ár hvert, ber að taka sérhvern fraxnleiðanda garðávaxta á lögbýli eða því hliðstæðu býli í hrepp eða kaupstað, og tilgreinast aðilar með nafni og upplýsingunx urn búfjáreign, heyforða, uppskeru garðávaxta o. fl. I þéttbýli skal taka á forðagæzluskýrslu sérhvern eig- anda nautgripa eða sauðfjár, en varðandi annað bxifé og garð- ávexti nægir að tilgreina biifjártölu og uppskerumagn í heild, svo og tölu þeirra eigenda og framleiðenda, sem unx er að ræða. Nokkur mis- brestur var á því, að farið væri eftir gildandi reglum ixm þetta, sér- staklega að því er varðar töku alifugla og garðávaxta á forðagæzlu- skýrslu. Gróðurhúsabú eru elcki tekin á forðagæzluskýrslu, en um þau er sérstök tafla (nr. 13), með upplýsingunx fengnunx annars staðar frá. Loks nxá geta þess, að 7 sérstakar tamningarstöðvar hesta eru ekki taldar með búum í töflum þessa heftis, en hross, sem þar kunna að vera á hausti, eiga að vera talin annars staðar. Búfjáreigendur 15 ára og yngri skulu ekki skráðir á forðagæzlu- skýrslu, heldur skal telja búfé þeirra með bústofni foreldra eða annarra forráðamanna. Sanxa regla gildir um framtal á búfé slíkra einstaklinga til skatts. Aðrir búfjáreigendur á býli en bóndi sjálfur eru algengast venzlafólk hans, og bxxfé þeirra er oftast sauðfé. Við úrvinnslu forða- gæzluskýrslna var búfé slíkra aðila stundum bætt við bústofxx þess bónda, sem þeir eru tengdir. Þetta var þó yfirleitt ekki gert, nema þegar hlut- aðeigandi átti ekki fóður samkvænxt forðagæzluskýrslu, eixda byggir hann þá fóðrun búfjár síns á heyforða bónda á staðnum. Auk þess var þessari samrunareglu ekki fylgt, þegar aðili átti það mikið búfé, að hann taldist reka bú (sjá skilgreiningu á búi hér á eftir), og þá eins þótt um væri að ræða venzlamenn bónda á staðnunx. Gilti þá og einu, hvort haxxn samkvæmt forðagæzluskýrslu væri með nægan heyforða til að fram- fleyta búfé sínu eða ekki. — Þeir búfjáreigendur og framleiðendur garð- ávaxta, sem töldust ekki reka bú og eigi voru felldir saman við bií á staðnum voru taldir vera búlausir. Skilgreining sú á búi, senx lögð er til grundvallar í Búnaðarskýrslum, er þessi: Bú er fjárhagslega sjálfstæð rekstrareind til búvöruframleiðslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.