Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Side 13

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Side 13
10* Búnaðarskýrslur 1964—1967 1931—60: þ. e. meðal- Úrkoma júní—sept., min tal þessa árabils. 1964 Úrkomu- 1965 1931 —60 1964 1965 1966 1967 Maí J úní Júlí Ag. Sept. Maí Júní Júlí Ág. Sept. Hólmur við Rv 319 232 227 371 404 18 12 26 8 15 12 19 15 15 18 Slðumúli 235 195 156 246 254 13 16 22 8 14 10 13 12 15 12 Þórustaðir í önundarf. 199 210 115 168 226 16 14 14 16 14 5 13 12 16 9 Hiaðliamar í Hrútaf. . 179 170 139 116 156 13 15 28 19 18 8 11 15 22 19 Nautabú í Skaguf. . . . 169 192 129 166 142 11 9 15 16 9 6 13 11 17 16 Akureyri 142 108 83 103 93 14 5 13 9 12 2 8 8 10 15 Mánarbakki 206 239 289 222 208 17 12 18 23 19 10 15 14 16 27 Hallormsstaður 190 144 92 176 133 17 11 11 13 15 4 8 13 10 14 Hólar í Hornaf. 454 174 368 300 371 18 12 19 7 10 7 9 10 16 16 Sámsstaðir í Fljótshiíð 321 352 229 505 398 13 16 25 9 16 11 17 11 15 19 Hæll í Hreppum 344 296 218 470 463 13 17 24 13 14 14 18 12 13 17 Meðaltal 251 210 186 258 259 15 13 20 13 14 8 13 12 15 17 sumarúrkoma á Hlaðhamri, Akureyri og Hólum var öll fjögur árin minni en meðallag 1931—60. Á Mánárbakka var úrkoma hins vegar öll sumrin meiri en meðallag. Úrkomudagar í maí voru flestir 1964 og 1966, þegar litið er á heildina. I júní voru úrkomudagar yfirleitt öllu fleiri tvö siðari árin en hin fyrri. Jafnbeztir þurrkar hafa verið í júli 1965, ef marka má tölu úrkomudaga, en ágúst og september höfðu nokkuð jafnmarga úrkomudaga öll árin. 3. Um töflur 1—4 og 18. On tables numbered 1—4 and 18. í töflu 1 (bls. 2) eru bú 1967 sýnd eftir ábúðarformi (dálkur 4—10), tegund búrekstrar (d. 23—28) og formi rekstraraðildar (d. 30—36). Enn fremur er tilgreind tala framteljenda nautgripa, sauðfjár og annars bústofns, svo og tala framteljenda garðávaxta, allt með skiptingu í bú og búlausa. Allt er þetta samkvæmt forðagæzluskýrslum 1967. Þá er og í þessari töflu (d. 1—3) sýnd skipting íbúatölu hverrar sýslu á sveitir og þéttbýli, og eru þar kauptún með 200 íbúa og fleiri talin þéttbýli. — Allar skiptingar í töflu 1 eru sýndar eftir landssvæðum, sýslum og kaupstöðum. Heimild talna í dálkum 1—3 í töflu 1 er þjóðskráin, en allt annað í þessari töflu er byggt á forðagæzluskýrslum, eins og áður segir. Eins og kemur fram í dálki 10 í töflu 1 var heildartala búa á land- inu 5 126 á hausti 1967, þar af 5 007 í sýslum og 119 í kaupstöðum. Hér er um að ræða bú samkvæmt skilgreiningu þeirri, sem gerð er grein fyrir í 1. kafla þessa inngangs. 1 töflu 2 (bls. 3) eru niðurstöður athugunar, sem gerð var á flokkun eigenda einstaklingsbúa til starfsstéttar samkvæmt skattskrá 1968 Búmiðurskýrslur 1964—1967 11* dagar 1966 1967 Alautt fyrst Alhvítt, fjöldi daga Maí Júní Júlí Ág. Scpt. Maí Júní Júlí Ág. Sept. 1964 1965 1966 1967 1963 —64 1964 —65 1965 —66 1966 —67 22 24 15 13 24 12 22 12 21 20 20/4 24/4 22/4 8/5 35 63 72 90 19 22 12 9 19 9 20 7 21 15 12/4 23/4 11/5 5/5 34 62 52 76 14 13 13 10 16 10 17 8 20 15 9/5 23/4 27/5 28/5 79 97 153 148 23 18 18 11 18 14 18 11 16 20 15/5 23/5 28/5 29/5 56 94 142 120 13 10 18 10 11 7 11 11 14 10 (5/6) 15 12 15 9 9 11 9 15 11 6 18/4 21/4 29/4 3/5 (104) 16 7 18 16 21 14 15 18 10 17 15/5 7/5 13/5 21/5 36 74 117 90 12 12 21 17 16 16 12 17 11 18 30/4 7/5 9/5 17/5 50 67 118 112 22 23 15 15 10 9 20 13 10 17 (22/2) (15/4) (13) (21) (26) 22 21 16 15 16 7 21 10 14 14 12/4 9/4 21/4 6/5 22 25 20 13 19 7 20 12 18 17 (25/4) (23/4) (20/4) (81) 18 17 16 13 16 11 17 12 15 15 28/4 28/4 9/5 15/5 48 76 109 106 (tekjuár 1967). Er hér um að ræða hina almennu flokkun framteljenda til starfsstéttar, sem skattstofur framkvæma árlega fyrir Hagstofuna samkvæmt reglum settum af henni. Ef framteljandi tilheyrir fleiri en einni starfsstétt samkvæmt tekjuframtali, þá ákvarðast flokkun hans á skattskrá af því, frá hvaða starfsgrein eða bvers eðlis hæsta tekju- fjárhæðin er. Aðalniðurstaða töflu 2 er sú, að af 4 766 eigendum ein- staklingsbúa (sjá skýringu 1 neðanmáls á bls. 4) voru 799, eða 16,8%, flokkaðir til annarra greina en landbúnaðar samkvæmt merkingu skatt- stofa á skattskrá. Hér er um að ræða einstaklinga, sem á árinu 1967 ráku bú samkvæmt forðagæzluskýrslu, en höfðu eftir skattframtali meiri tekjur af öðru eu búrekstri á þessu ári. Af þessum 799 eigendum einstaklingsbúa voru 246 „lifeyrisþegar og eignafólk“ (þ. e. í raun svo að segja einvörðungu lífeyrisþegar). Að þeim fráteknum hafa 9,5% eigenda einstaklingsbúa á þessu ári haft hærri tekjur af annarri starf- semi en landbúnaði. Skipting þeirra á starfsstétt og á landssvæði er sýnd í töflu 2. Að öðru leyti vísast til 2. töflu sjálfrar og til skýringa hjá henni. í töflum 3 og 4 (bls. 6—7) er sýndur fjöldi slysatryggðra vinnuára í landbúnaði og tengdum greinuin hvert áranna 1963—67. í fyrri töfl- unni er vinnuárinu skipt á greinar innan landbúnaðar, samkvæmt at- vinnuvegaflokkun Hagstofunnar (sjá fjölritað hefti frá febrúar 1970 og fyrri útgáfur af þessu hefti). í síðari töflunni eru talin vinnuár í land- lninaði í heild hvert áranna 1963—67, með skiptingu á landssvæði og sýslur/kaupstaði, og þar er einnig tilgreindur hundraðshluti slysa- tryggðra vinnuára í landbúnaði af slysatryggðum vinnuárum í heild. — Hér er um að ræða útdrátt úr upplýsingum, sem birtar hafa verið árlega í Hagtíðindum frá og með vinnuárinu 1963. Við breytingu þá á tilhögun álagningar slysatryggingariðgjalds, sem kom til framkvæmda á álagningarárinu 1964, sköpuðust skilyrði til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.