Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Side 14

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Side 14
12* Búnaðarskýralur 1964—1967 árlegrar flokkunar atvinnufúlks hér á landi eftir atvinnuvegum og ein- stökum atvinnugreinum innan þeirra, bæði fyrir landið í heild og ein- stök umdæmi. Til nánari upplýsingar um þessa skýrslugerð visast til skýringa og athugasemda með árlegum töflum um slysatryggðar vinnu- vikur, og einkum til júníblaðs Hagtíðinda 1965, bls. 121—124 og 129— 136. Þar birtust fyrstu töflur um þetta efni, fyrir vinnuárið 1963. Slijsatryggingin — en fyrirmæli um hana eru í lögum um almanna- tryggingar — nær til svo að segja alls atvinnufólks í landinu og raunar til víðari hóps, eins og nánar verður vikið að hér á eftir. Skyldutryggðir eru allir launþegar (þar með t. d. allir ráðnir framkvæmdastjórar hlutafélaga, samvinnufélaga, stofnana o. s. frv.), iðnnemar, útgerðar- menn, sem sjálfir eru skipverjar, o. fl. Auk þess er hver einstaklingur, sem rekur sjálfstæða atvinnu, tryggður, nema hann taki sérstaklega fram á skattframtali, að tryggingar sé ekki óskað. Þetta þýðir í fram- kvæmd, að svo að segja allir atvinnurelcendur — bæði vinnuveitendur og einyrkjar — koma í slysatryggingu (hér er um að ræða svo kallaða „eigin li-yggingu“). Þetta á jafnt við búrekstur sem um annan at- vinnurekstur. En að þvi er varðar búrekstur ganga lögin lengra, því að makar atvinnurekenda í honum og börn 12—16 ára (miðað við aldur á framtalsári) eru einnig slysatryggð, nema tekið sé sérstak- lega fram á skattframtali, að tryggingar sé ekki óskað. Hér er um að ræða slysalryggingu með reiknuðum vinnuvikum, án tillits til þess hvort búrekstrarstörf eru unnin eða ekki. Atvinnurekcndur í öðrum atvinnugreinum geta fengið slysatryggingu fyrir maka og börn 12—16 ára, ef þeir láta í Ijós ósk þar að lútandi, en það er fátitt. Sömu ósk geta atvinnurekendur í landbúnaði borið fram á framtali vegna barna sinna yngri en 12 ára, en það er einnig fátítt. Starfstími maka atvinnurekenda í landbúnaði reiknast 52 vinnu- vikur á ári eða hinn sami og atvinnurekendans. Hins vegar eru störf barna og fósturbarna innan 21 árs aldurs, sem dveljast eða starfa á heimilum foreldra sinna (i raun yfirleitt aðeins í búrekstri), metin þannig, að ársdvöl er látin jafngilda 13 vinnuvikum, og skemmri tími á sama hátt látinn jafngilda % dvalartímans. Eins er farið að með störf foreldra, sem dveljast og starfa á heimilum barna sinna eða fósturbarna, svo og með störf fólks 67 ára og eldri og öryrkja með 75% örorku eða meira, sem dveljast eða vinna hjá vandalausum. Þessi ákvæði hafa í slysatryggingunni aðeins þýðingu í sambandi við land- búnað. — Reglan um sjálfvirka töku maka atvinnurekanda í landbúnaði í slysatryggingu eykur mjög tölu slysatryggðra vinnuvikna í þeim at- vinnuvegi og gerir hlut hans í heildartölu slysatryggðra vinnuvikna óeðlilega stóran, þar eð hér er um að ræða slysatryggingu með reikn- uðum vinnuvikum án tillits til unninna bústarfa. Að því er varðar þær reglur, sem gilda um töku barna o. fl. í slysatryggingu, er ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.