Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Side 15

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Side 15
Búnaðarskýrslur 1964—1967 13* ástæða til að ætla, að þar sé mikið ósamræmi milli fram lagðrar vinnu og reiknaðra slysatryggðra vinnuvikna. Það skal tekið fram, að kona í óvígðri sambúð með bónda er ekki slysatryggð í landbúnaði, nema að svo miklu leyti sem hann tilgreinir í framtali, að hún vinni við búið. í framkvæmd reiknast stærri eða minni hluti af ársvinnu þessara kvenna til heimilisstarfa við ákvörðun slysatryggingar. Eins er í þessu sambandi farið með vinnu hjúa á bændabýlum. Auk þessa ágalla, að eiginkonur bænda eru sjálfkrafa slysatryggðar með 52 vikuin í landbúnaði, hvort sem þær vinna í honum eða ekki, er hér um að ræða annan verulegan vankant. Hann er sá, að atvinnu- rekendur í landbúnaði eru teknir í slysatryggingu með 52 vinnuvikur á ári, án tillits til þess hvort þeir hafa verið við störf í öðrum atvinnu- greinum á vinnuárinu eða ekki. Hér kemur einnig til t. d. vinna við eigin húsbyggingu o. þ. h. Vinnutimi við öll slík störf utan land- búnaðar ætti að sjálfsögðu að koma til frádráttar vinnutíma við bú- rekstur, en grundvöllur er ekki fyrir hendi til að framkvæma þá að- greiningu. Af þessum sökum eru slysalryggðar vinnuvikur i heild of- taldar sem svarar þessari tvítalningu, og slysatryggðar vinnuvikur í Iandbúnaði eru þá einnig oftaldar að sama skapi. Ljóst er af framan sögðu, að notagildi talna um slysatryggðar vinnu- vikur í landbúnaði er takmarkað, einkum að því er varðar hlutdeild landbúnaðar í mannaflanum í heild. En þar eð uppgjör slysatryggðra vinnuvikna í landbúnaði er með sama hætti ár eftir ár hjá skattyfir- völdum, gefur samanburður milli ára sæmilega mynd af hlutfalls- legum breytingum mannafla við landbúnað. Hlutdeild slysatryggðra vinnuvikna i landbúnaði í landsheildartölu þeirra, hefur verið sem hér segir hvert áranna 1963- -67, í hundraðs- hlutum: 1963 1964 1965 1966 1967 a) Vinnuvikur eiginkvenna bænda meðtaldar 17,1 16,0 15,8 15,8 15.8 b) Vinnuvikur eiginkvenna bænda taldar að hálfu leyti c) Vinnuvikur eiginkvenna bænda 14,7 13,8 13,7 14,0 14,1 ekki meðtaldar 12,2 11,4 11,6 12,1 12,2 Við útreikning á hlutföllum b) og c) hefur tala eiginkvenna bænda verið áætluð sem hér segir: 1963 : 4 000 (þ. e. 208 þús. vinnuvikur), 1964: 3 900, 1965: 3 750, 1966: 3 350 og 1967: 3 250. Allmikill munur er á hlutföllum í línu a) og línu c) og hlutdeild landbúnaðarins i mann- afla þjóðfélagsins er einhvers staðar þar á milli. í línu b) er farinn millivegur. Þar er gert ráð fyrir, að sem svarar helmingi af reiknuðum slysatryggðum vinnuvikum eiginkvenna bænda sé við bústörf (hey- skap, mjaltir, gjöf og fl.). Ef til vill er hluti landbúnaðarins hér eitt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.