Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Blaðsíða 18
16* Búnaðarskýrslur 1964—1967 byggðarlögum og hvaða umreikningshlutföll voru notuð. Að vísu reyndist svo við umreikning heyfengs árið 1964, eins og áður segir, að framan greindir margfaldarar gáfu þannig útkomu, að heildartala heymagnsins virtist koma vel heim við heildartölur fyrri ára. I inngangi Búnaðarskýrslna 1961—63 er yfirlit yfir heyfeng lands- manna í hestburðum frá aldamótum til 1963. Þar sem svo lítið er vitað, hvernig umreikna ber hestburði í rúmmetra eða öfugt, hefur þetta vfir- Iit ekki verið framlengt. Síðan farið var að byggja skýrslugerð um heymagn á forðagæzlu- skýrslum — þ. e. frá og með heyskaparárinu 1965 — er heymagn hvers búfjáreiganda talið eins og það er á hausti, þegar menn kunna að hafa selt og keypt hey, en áður var það heyfengur umliðins sumars, sem tekinn var á skýrslu. Þetta gerir það að verkum, að heyfengur hvers héraðs er ekki rétt talinn í töflum, en hér á ekki að skaklca miklu, nema þegar mikið er um heyflutninga milli héraða. Veldur þetta þvi, að mismunur á góðum og slæmum heyskaparárum reiknast minni i skýrslum en rétt er. Enn fremur getur þessi tilhögun leitt til þess, að heymagn sé ýmist hvergi talið eða tvitalið, vegna þess að mæling á heyjum fer ekki fram á sama tima alls staðar, og auk þess geta hey verið í flutningi, þegar hún fer fram. — Fyrningar skulu taldar sér á forðagæzluskýrslu, en þær eiga hvergi að vera með heyfeng i töflum í þessu hefti. Þó er hætt við, að þær séu stundum á forðagæzluskýrslu taldar með nýjum heyforða og komist þar með inn í töflur, sem hér eru birtar. í þessu hefti eru ekki töflur um jarðræktarframkvæmdir eftir sýsl- um, enda eru slikar töflur prentaðar árlega i Búnaðarriti Búnaðar- félagsins og vísast til þeirra. Hins vegar þótti ekki rétt að fella þessar upplýsingar alveg úr Búnaðarskýrslum og því eru í töflu 28 (bls. 66) sýndar jarðabætur 1964—66 eftir landssvæðum. Þær skýrslur eru að sjálfsögðu frá Búnaðarfélaginu. Rétt er að geta þess, að í töflu 28 eru meðtaldar jarðabætur Landnáms ríkisins, en þær eru hins vegar ekki með í fyrr nefndum töflum i Búnaðarriti. Þykir þvi rétt að birta hér yfirlit yfir þessar jarðabætur eftir sýslum, sem viðbót við töfluna í Búnaðarriti (plógræsi 1964 og girðingar 1967: ekkert unnið): Nýrœkt, ha Plógræsi, m Girðingar, m Vélgrafnir skurðir, m3 1964 1965 1966 1967 1965 1966 1967 1964 1965 1966 1964 1965 1966 1967 Mýr. ... - - - - 70 000 8 150 - - - - 24 054 27 137 6 318 28 837 Strand. - - - 2,7 - - - - - - - - - _ A-Hún. 7,0 11,0 - 2,5 - - - - - - - - 9 969 17 620 Skng. .. 2,0 8,0 S-Þing. 10.5 14,8 15,0 4,7 - - - 2 630 550 3 200 32 725 26 583 - - N-Múl. . - - - 30,0 - - 187 500 - - - - - _ _ A-Skaft. - - - - - - - - - - 14 450 - - - Rang. .. - - - - - - - - - 2 000 - - - - A11b 19,5 33,8 15,0 39,9 70 000 8 150 187 500 2 630 550 5 200 71 229 53 720 16 287 46 457
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.