Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Page 20

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Page 20
18* Búnaðarskýrslur 1964—1967 5. Tala búpenings 1964—67. Number of livestock 1964—67. Tafla 6 (bls. 10) sýnir tölu búpenings í árslok 1964, en í lok sláturtíðar hvert áranna 1965—67, eftir sýslum og kaupstöðum. í töflu 7 (bls. 12) er þetta sýnt eftir hreppum fyrir árin 1964—66, og í töflu 8 (bls. 24) fyrir árið 1969. I töflu 9 (bls. 36) kemur fram, eftir sýslum, hvernig bústofn skiptist milli búa og búlausra i strjálbýli og þéttbýli árið 1967. Heimildir að tölum í töflum þessum eru skattframtöl að þvi er varðar árið 1964, en að öðru leyti árlegar forðagæzluskýrslur. Rétt er að vekja athygli á breyttri flokkun nautgripa, sem kom til framkvæmda 1964. Áður skyldi telja fram í sama flokki kýr og kelfdar kvígur, svo sem gert er í alþjóðlegum sltýrslum, en nú var svo fyrir lagt, að taldar skyldu sér í flokki kvígur 1% árs og eldri, en þær eru flestar kelfdar. Þarf að hafa þetta i huga við samanburð á kúatölu fyrir og eftir þessa breytingu. í febrúarblaði Hagtíðinda 1966 er rætt nánar, hvers beri að gæta við samanburð á tölum um skiptingu nautgripa síðasta árið (1963), sem kýr og kelfdar kvígur voru taldar saman, en geldneyti og kálfar sér, og l'yrsta árið (1964), sem kýr og kvigur 1% árs og eldri voru taldar sér. Vísast til þess. Það sem af er þessari öld, hefur tala nautgripa, sauðfjár og hrossa verið sem hér segir samkvæmt biinaðarskýrslum: Nautgripir Sauðfé Hross I fardögum 1901 25 654 482 189 43 199 „ „ 1911 25 982 574 053 43 879 „ „ 1921 23 733 553 900 49 320 „ „ 1931 29 379 691 045 47 542 „ „ 1941 39 778 637 067 57 968 I árslok 1951 43 842 410 894 41 411 „ „ 1961 55 744 829 774 31 108 „ „ 1964 59 786 764 013 30 580 Eftir sláturtíð 1965 59 543 846 674 34 083 „ „ 1966 54 535 850 242 35 483 „ „ 1967 52 289 829 067 34 885 Tala svina hefur samkvæmt búnaðarskýrslum verið sem hér segir 3. hvert ár siðan 1951: 1951 .... 441 1960 .... 1 198 1954 .... 707 1963 .... 1 544 1957 .... 709 1967 854 Til búnaðarskýrslu hefur aðeins átt að telja fullorðin svín, en nokkur misbrestur hefur verið á að þeirri reglu væri fylgt. Eru þvi ofan greindar tölur óáreiðanlegar og verður að nota þær með varkárni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.