Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Page 24

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Page 24
22* Búnaðarskýrslur 1964—1967 Sauðfjárslátrun i sláturhúsum 1964—67 var sem hér segir: Meðalfallþuugi í Dilkar Geldfé Ær og hrútar Alls sláturtíð, kg 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 Ær og stk. kg stk. kg stk. kg stk. kg Dilkar Geldfé hrútar 1964 ........ 646,4 9 321 8,0 205 30,0 597 684,4 10 122 14,42 25,53 19,90 1965 ........ 717,0 10 240 9,5 241 43,2 846 769,8 11 326 14,28 25,26 19,56 1966 ........ 766,1 10 420 10,9 272 57,7 1 119 834,7 11 811 13,60 25,00 19,38 1967 ........ 782,2 11 060 12,0 297 62,5 1 240 856,7 12 597 14,14 24,79 19,84 Hér á eftir er gerður samanburður á tölu gæra, sem fram komu í verzlunum, og á tölu slátraðs sauðfjár samkvæmt töflu 15: Gæmr fram komnar í verzl. Þar af af sláturfé í sláturhúsum utan sláturhúsa Áætlun um Gærur í verzl. slátrun umfram áætlun (tafla 15) um slátrun, % 1964 ......... 735 441 686 764 48 677 711 201 3,4 1965 ......... 818 815 772 505 46 310 738 187 10,9 1966 ......... 888 620 839 718 48 902 836 364 6,2 1967 ......... 903 487 859 791 43 696 870 892 3,7 Samkvæmt tölum i dálkinum lengst til hægri eru gærur fram komnar i verzlunum öll árin fleiri en talan ætti að vera samkvæmt töflu 15, og skakkar allt upp i tæplega 11%. Enn er ekki hafin skýrslugerð um slátrun stórgripa. í töflu 15 er áætlun um tölu fargaðra stórgripa og hrossa, byggð á úrtaki skatt- framtala bænda. 8. Hlunnindi 1964—67. Subsidiary incomc 1964—67. Skýrslur eru nú ekki lengur gerðar um hlunnindi eftir sýslum, en í töflu 15 (dálki 22) er áætlun, byggð á úrtaki skattframtala bænda, um verðmæti hlunninda eftir landssvæðum hvert áranna 1964—67. Þvi er ekki að leyna, að þessar tölur eru fjarri því að vera áreiðan- legar. Þó munu þær gefa sæmilega hugmynd um hlutfallslega þýðingu hlunninda í einstökum landshlutum og um sveiflur í verðmæti hlunn- inda frá ári til árs. Liðir þeir á landbúnaðarframtali, sem tölur 22. dálks í töflu 15 eru byggðar á, eru „hlunnindaafrakstur" og „seld jarðarafnot“, og i síðar nefnda liðnum eru tekjur af laxveiðiréttindum, sem orðnar eru yfirgnæfandi meðal hlunnindatekna. En eitthvað kann að kveða að því, að slíkar tekjur séu ekki taldar fram í þessum lið, þar sem þær eiga heima, heldur settar beint á persónuframtal, en það þýðir, að þær koina ekki fram sem hlunnindatekjur i töflu 15. Rétt er og að benda á, að tekjur af laxveiðiréttindum jarðeiganda, sem rekur ekki búskap á jörð sinni, eru ekki taldar fram á landbúnaðarframtali og koma því ekki fram i búnaðarskýrslum. Með hliðsjón af því, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.