Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Page 26

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Page 26
24* Búnaðarskýrslur 1964—1967 80— 120— 160— 200— 300— 500 og enga 1—39 40—79 119 159 199 299 499 A. Bú með: kind kindur kindur kindur kindur kindur kindur kindur kindur Alls enga kú ... 99 34 57 252 152 89 116 59 13 871 i 20 65 69 82 46 90 22 5 399 2 kýr .. 4 34 63 88 104 86 163 86 10 638 3 „ .. 9 23 46 48 45 44 73 34 2 324 4 „ .. 6 16 29 38 43 45 52 31 1 261 5—9 „ .. 33 53 154 194 190 136 223 79 5 1 067 10—14 „ .. 20 39 92 155 127 93 138 50 6 720 15-24 „ .. 40 50 100 152 111 89 98 34 7 681 25—49 „ .. 20 12 17 23 20 16 33 8 3 152 50 kýr og fl. .. 4 3 - - 1 - - 3 2 13 Alls 235 284 623 1 019 875 644 986 406 54 5 126 Töflur 10 og 11 eru gerðar á grundvelli forðagæzluskýrslna. í töflu 23 (bls. 57) er einstaklingsbúum skipt eftir kyni, hjúskapar- stétt og aldri bónda, svo og eftir stærð búa, reiknað í ærgildum. Þessi tafla er einnig byggð á forðagæzluskýrslum. Heildartala einstaklingsbúa í þessari töflu er 4 767, en ætti að vera 4 780, sbr. dálk 30 í töflu 1. Þessi munur stafar af óhappi í vélvinnslu, og verður ekki úr bætt. I töflu 74 (bls. 42) er sýnd aldursskipting og meðalaldur bænda og maka þeirra á einstaklingsbúum 1967. Tala þessara bænda er 4 780 (sbr. dálk 30 í töflu 1). Til glöggvunar skal þess getið, að sú tala fæst, þegar lagðar eru saman þessar tölur í 3. línu að neðan á bls. 43: 3 118 + 892 + 607 + 163 = 4 780. —- Tafla 14 er gerð á grundvelli forðagæzluskýrslna. „Maki“ á forðagæzluskýrslu er alloft kona í óvígðri sambúð með bónda, en eigi er vitað, hve margar þær sambúðar- konur eru af þeim 3 118 mökum, er urn ræðir í töflu 14. 10. Verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar 1964—67. Value of agricultural production 1964—67. 1963 var síðasta árið, er Hagstofan fékk til skýrslugerðar gögn um framleiðslu hvers bús á landinu skv. landbúnaðarframtölum. Frá og með árinu 1964 hefur þvi orðið að áætla magn búsafurða eftir öðrum leiðum, og hefur það verið gert fyrir landssvæði á grundvelli úrtaks, sem Hagstofan fékk frá skattstofum i formi afrits af framtali 8. hvers framteljanda, sem við starfsstéttarmerkingu flokkaðist sem sjálfstæður bóndi eða meðeigandi að félagsbúi. Um þetta vísast til greinargerðar i 1. kafla þessa inngangs, svo og til skýringa við töflu 2 i 3. kafla hans. Af úrtaksframtölum hvers árs voru ekki notuð við áætlun afurða- magns framtöl bænda í félagsbúum, framtöl þeirra, sem hættu búskap á árinu, svo og áberandi gölluð framtöl. Niðurstöður þessa útreikn- ings — með skiptingu magns og verðmætis landbúnaðarframleiðsl- unnar á landssvæði — eru í töflu 15 (bls. 44). Hér fer á eftir stutt greinargerð um tilhögun áætlunar þeirrar, sem hér um ræðir:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.