Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Page 27

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Page 27
Búnaðarskýrslur^ 1964—1967 25* Mjólkurmagn á hverju landssvæði var áætlað þannig, að saman- lagt (selt og heimanotað) mjólkurmagn hvers árs samkvæmt framtals- úrtalii svæðisins var margfaldað með allri kúatölu þess haustið áður samkvæmt forðagæzluskýrslum og deilt með tölu þeirra i byrjun fram- leiðsluársins samkvæmt skattúrtakinu. Ekki er um að ræða skiptingu mjólkur eftir notkun, og heimagert smjör er umreiknað í mjólk. Tala slátraðra nautgripa samkvæmt úrtaki hvers landssvæðis var margfölduð með samanlagðri tölu nautgripa á því haustið áður sam- kvæmt forðagæzluskýrslum og deild með tölu þeirra í úrtaki í byrjun framleiðsluársins. Tala slátraðra lamba og fullorðins fjár og ullarframleiðsla: Magn úrtaks hvers landssvæðis var margfaldað með samanlagðri fjártölu á þvi haustið áður samkvæmt forðagæzluskýrslum og deilt með fjártölu i úrtaki í byrjun framleiðsluársins. Tala afsláttarhrossa samkvæmt úrtaki hvers landssvæðis var marg- földuð með heildarhrossatölu samkvæmt forðagæzluskýrslum á því haustið áður og deilt með hrossatölu i úrtaki í byrjun framleiðslu- ársins. Magn afurða af svinum, hænsnum, öndum og gæsum var fundið á hliðstæðan hátt. Kartöflumagn var tekið samkvæmt skattframtali 1964 og forða- gæzluskýrslum 1965—67. Að þvi er varðar annan garðmat og gróður- húsaafurðir var ekki um annað að ræða en að færa upp hlutfallslega, þ. e. a. s. áttfalda verðmætið. Að þvi er varðar verð á afurðareiningu var þessi tilhögun höfð á í stórum dráttum við gerð töflu nr. 15: Verð á mjólkurkíló var reiknað vegið meðalverð til bænda á hverju svæði samkvæmt upplýsingum Framleiðsluráðs um útborgunarverð mjólkurbúa. Verðmæti sláturfjár var fundið með því að taka vegið meðaltal af sláturlambi og fullorðnu fé byggt á árlegum skýrslum í Árbók landbúnaðarins um sauðfjár- slátrun og útborgunarverð sauðfjárafurða. Verð á öðrum sláturgripum tnautgr. hrossum, svinum), eggjum og kartöflum var sett eftir upp- lýsingum i skattframtölum, og tekið var tillit til verðuppbóta samkvæmt framtölum árið eftir. Verðmæti bústofns við útreikning bústofnsbreyt- ingar á árinu fylgdi skattmati Ríkisskattanefndar á bústofni. Þau ár, sem hún hækkaði ekki matsfjárhæðir, voru þær þó hækkaðar í hlut- falli við verðhækkun afurða af viðkomandi búfé. Verðmæti hlunninda samkvæint úrtaksframtölum var fært upp, þ. e. að jafnaði áttfaldað. Verðmæti „heyskaparaukningar“ var fundið með því að margfalda jákvæða eða neikvæða breytingu heyforða frá hausti til hausts með verðlagi á heyi samkvæmt úrtaksframtölum. Rúmmetri af þurri töðu, útheyi og votheyi var lagður að jöfnu og margfaldaður með meðal- verði á heyhesti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.