Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Blaðsíða 29

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Blaðsíða 29
Búnaðarskýrslur 1964—1967 27 leiðendur. Við áætlun kartöflumagns er miðað við ákveðna ársneyzlu á íbúa. Síðan er innflutt kartöflumagn fram að næstu uppskeru dregið frá heildarneyzlunni, og mismunurinn er talinn innlend framleiðsla. Magn af rófum og öðrum garðjurtum, tómötum og gúrkum er áætlað í samráði við Sölufélag garðyi’kjumanna. Verðmæti blóma og „annarra gróðurhúsaafurða“ er áætlað lauslega á grundvelli tiltækra upplýsinga. 11. Tilkostnaður við landbúnaðarframleiðslu 1964—67. Cost of agricultural production 1964—67. Tafla 17 (bls. 48) sýnir tilkostnað við landbúnaðarframleiðslu hvert ár 1964—67 eftir landssvæðum, en samsvarandi tekjuhlið er í töflu lö. Tilkostnaður annai en kaupgreiðsla er í dálkum 1—20 í töflunni, en kaupgreiðslur í dálkum 21-—23. Auk þess eru í þessari töflu (dálk- um 24—27) upplýsingar um launatekjur bænda, eiginkvenna þeirra og barna yngri en 16 ára. Hér er um að ræða launatekjur utan bús. Þessi tafla er, eins og tafla 15, byggð á hinu sérstaka úrtaki fram- tala 8. hvers bónda. Reiknuð var samanlögð ærgildatala bústofns úr- taksins á hverju landssvæði (ærgildatala í ársbyrjun -j- ærgildatala í árslok og deilt með 2) og henni deilt i samanlagða ærgildatölu alls bústofns á svæðinu. Það hlutfall, sem þar fékkst, var í flestum til- vikum nolað til að margfalda með kostnaðarliði samkvæmt úrtakinu, til þess að fá fram heildartilkostnað á hverju svæði. Annar háttur var þó hafður á að því er varðar þessa kostnaðarliði: Keyptur flutningur á mjólk (dálkur 12), heimafengin mjólk og keypt undanrenna (dálkur 7), livort tveggja til fóðurs, var fært upp samkvæmt hlutfalli kúa alls (i ársbyrjun -f- í árslok deilt með 2) á svæðinu og kúa í úrtaki svæðis- ins. Að því er varðar kaupgreiðslur i dálkum 21—23 þá voru tölur úrtaksins færðar upp eftir hlutfalli milli heildartölu bænda á hverju svæði og tölu þeirra í úrtakinu. Launatekjur bænda og fjölskyldumeð- lima þeirra samkvæml úrtakinu voru færðar upp á hliðstæðan hátt. 12. Tekjur bænda og annarra við landbúnað. Skuldir bænda 1967. Income of farmers and others emploged in agriculture. Farmers’ debts 1967. f upphafi 3. kafla þessa inngangs er gerð grein fyrir hinni almennu flokkun framteljenda til starfsstéttar, sem skattstofur framkvæma ár- lega fyrir Hagstofuna samkvæmt reglum settum af henni. Hefur þetta verið gert frá og með tekjuárinu 1962. Ef framteljandi tilheyrir fleiri en einni starfsstétt samkvæmt tekjuframtali, þá ákvarðast þessi flokkun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.