Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Page 31

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Page 31
Búnaðarskýrslur 1964—1967 29 og hjúskaparstétt. Það skal upplýst, að frain að 1966 voru einyrkjar hafðir sér í flokki, en frá og með því ári eru þeir hafðir í flokki með öðrum bændum — þeim er taldir voru vera vinnuveitendur. Það mark, sem hér gilti fram að 1966, var 25 000 kr. vinnulaunagreiðsla, þannig að þeir, sem höfðu minni Iaunaútgjöld á ári en þetta voru taldir vera einyrkjar. Önnur breyting á flokkun, er einnig kom til frá og með 1966, er sú, að aðilar að félagsbúi, sem höfðu fallið undir lið 21 eða 22, voru settir í sérlið, nr. 29. 1 töflu 21 kemur fram tala kvenna, sem reka bú, og eru tekjur þeirra miklu lægri en tekjur karla með sjálfstæðan rekstur í land- búnaði. Eru til þess margar ástæður, m. a. að í framtöldum tekjum kvæntra bænda eru tekjur eiginkvenna þeirra meðtaldar. Hjá konum, sem búa, eru tekjur maka aldrei með í tekjum á skattframtali. Athygli er vakin á því, að eins og þessari flokkun er háttað getur framteljandi, sem merkist sem bóndi eitt ár, verið merktur annarri starfsstétt næsta ár, þó að hann reki bú sitt eins og fyrra árið. Fækkun eða fjölgun bænda eða annarra, sem starfa við landbúnað samkvæmt töflum 19—21, þarf af þessum sökum ekki að vera raunveruleg. Sér- staklcga á þetta við, þegar miklar breytingar verða á möguleikum bænda og annarra hlutaðeigandi til tekjuöflunar á öðrum starfssviðum, sam- hliða búrekstri. Auk efnis töflu 21 skal hér birt eftirfarandi yfirlit úr hinum árlegu töflum í Hagtiðindum um tekjur starfsstétta samkvæmt skattskrám. Eru þar sýndar meðaltekjur kvæntra bænda 25—66 ára hvert ár 1962 —67, með skiptingu þeirra á tekjuflokka og eftir byggðarstigi. Hér eru bændur i landi kaupstaða meðtaldir, vinnuveitendur og einyrkjar eru eins taldir öll árin, en aðilar að félagsbúi, sem teljast sjálfstæðir bændur, eru með 1962—65, en undanskildir 1966 og 1967: Tala bænda Meðal- Tekjur Tekjur Tekjur Tekjur tekjur yfir 150— 100— 50— Rvík, kvæntra 249 249 149 99 Kópav., bænda þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. Seltj.n. Kaupst. Kaupt. Svcitir Alls 1962 .. 99 23 325 1 068 1 589 29 66 226 2 955 3 276 1963 .. 118 61 610 1 285 1 117 36 69 218 2 893 3 216 1964 .. 161 254 1 388 1 108 382 38 72 211 2 832 3 153 1965 .. 199 660 1 603 647 179 35 65 243 2 758 3 101 1966 .. 193 532 1 369 621 239 34 66 214 2 464 2 778 1967 .. 194 657 1 370 729 281 35 68 244 2 714 3 061 Samanlagðar tekjur þeirra einstaklinga, sem flokkast til land- búnaðar, hafa verið sein hér segir hvert áranna 1962—67, samkvæmt fyrr nefndum árlegum töflum í Hagtíðindum:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.