Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Page 33

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Page 33
Búnaðarskýrslur 1964—1967 31* rekstri eru oftaldar á persónuframtali, þar eð tilkostnaður, sem með réttu lagi ætti að koma á rekstrarreikning fyrirtækis ahúnnurekenda, er ekki færður þar, heldur látinn koma fram sem frádráttur í IV. kafla persónuframtals. Tekjnr bænda eru af þessum sökum oftaldar i töfl- um 19—21, þar eð vextir af skuldum vegna búrekstrar og fyrning og fasteignagjöld útihúsa, er fært til frádráttar á persónuframtali, en ekki dregið frá tekjum af húi, áður en „hreinar tekjur“ af því eru færðar á persónuframtal. Likt gilti tekjuárin 1962 og 1963 um viðgerðir og viðhald útihúsa, um tryggingariðgjöld húsa og véla og um slysatrygg- ingargjöld starfsfólks, en frá og með tekjuárinu 1964 skyldu slík út- gjöld ekki færð beint á persónuframtal, heldur á landbúnaðarframtal, eins og rétt er. Þó kvað enn allmikið að því í framtölum bænda fyrir 1964 og 1965, og nokkuð fyrir tekjuárin 1966 og 1967, að útgjöld til vi^gerðar og viðhalds útihúsa væru færð beint á persónuframtal, og kæmu því ekki til frádráttar á landbúnaðarframtali. Að öðru leyli vísast til greinargerðar í Hagtíðindum með viðkomandi köflum þar, t. d. til bls. 66—67 í aprílblaði þeirra 1969, þar sem birtar eru töflur með tekjum einstakra starfsstétta á árinu 1967. Það skal tekið fram, að töflur 19—21 eru byggðar á framtöldum tekjum með áætlunum og leiðréttingum skattstjóra eins og þær eru á upphaflegum skattskrám, en breytingar, sem verða eftir framlagn- ingu þeirra — vegna kæra eða af öðrum ástæðum — koma ekki fram í töflunum. Skuldir bænda i árslok 1967 koma fram í töflu 20 á bls. 53. Heim- ildir að þeim eru úr áliti svo nefndar harðærisnefndar, sem ríkis- stjórnin skipaði um mitt ár 1967. Nefnd þessi fékk til úrvinnslu öll skattframtöl 1968 (tekjuár 1967) úr sveitum, þar sem allur þorri manna stundaði búskap, en úr öðrum byggðum fékk hún skattfram- töl þeirra, sem merktir voru sem bændur við starfsstéttarflokkun fram- teljenda í þágu Hagstofu. Við lirvinnslu voru felldir úr þessu safni þeir, sem höfðu minna bú en 80 ærgildi, svo og þeir, sem höfðu meiri samanlagðar tekjur af öðru en landbúnaði en sem nam tekjum sam- tals af landbúnaði. Hins vegar var ekki um að ræða neina niður- fellingu bænda ofan við eða neðan við ákveðin aldursmörk, eins og er i töflum 19 og 20, sbr. það, sem að framan segir. 13. Fjármunamyndun í landbúnaði 1964—67. Fixed asset formation in farmincj 1964—67. Töflur 24—27 á bls. 58—65 sýna fjármunamyndun i landbúnaði hvert áranna 1964—67. Þó eru ekki með í töflunum bústofnsbreyting og breyting á heyforða. Bústofnsbreyting er sýnd i töflu 15. I töflum 24—27 er tekin með fjármunamyndun í íbúðarhúsum á sveitabýlum og i öðrum ibúðarhúsum í sveitum utan stærri húsaþyrpinga, þó að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.