Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Side 34

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Side 34
32* Búnaðarskýrslur 1964—1967 hér sé ekki beinlínis um að ræða fjármunamyndun í þágu landbúnaðar sem atvinnuvegar. Ræktun er talin samkvæmt skýrslum Búnaðarfélags íslands og Landnáms ríkisins um jarðabætur. Kostnaður á einingu ræktunarframkvæmda er talinn samkvæmt tölum Efnahagsstofnunar- innar sem hér segir í krónum (lokræsi eru talin með handgröfnum skurðum): Eining 1964 1965 1966 1967 Nýrœkt túna ha 14 506 15 776 16 990 16 990 Túnasléttur ha 10 092 10 973 11 820 11 820 Matjurtagarðar og akrar lia 9 959 10 830 11 664 11 664 Grjótnám m3 82 90 95 95 Girðingar m 20 23 25 25 Vélgrafnir skurðir m3 6,28 6,99 7,85 7,89 Plógræsi m 1,62 1,80 2.00 2.00 ílandgrafnir skurðir . .. m 26 29 34 36 Fjármunamijndun i útihúsum er samkvæmt upplýsingum Efnahags- stofnunarinnar. Henni berast skýrslur um byggingar frá byggingar- nefndum í hverjum hreppi og kaupstað. Þar er tilgreind stærð nýrra bygginga á ári hverju, og margfaldar Efnahagsstofnunin rúmtak þeirra með eigin kostnaðartölum, sem voru þessar í krónum: Eining 1964 1965 1966 1967 Þurrheyshlöður m3 387 451 519 533 Súgþurrkunarkerfi m2 541 632 726 746 Votheyshiðður m3 541 632 726 746 Matjurtageymslur m3 1 006 1 173 1 348 1 386 Fjós kýr 13 923 16 245 18 666 19 188 Fjárhús kind 1 083 1 264 1 452 1 492 Hænsna- og svínahús . . . m3 387 451 519 533 Aburðargeymslur m3 464 542 622 640 Vélageymslur og hesthús m3 464 542 622 640 Kostnað á rúmmetra í íbúðarhúsi í sveit hefur Efnahagsstofnunin öll árin 1964—67 reiknað 70% af kostnaði á rúmmetra samkvæmt vísi- tölu byggingakostnaðar á hverjum tíma. Áætlun um fjármunamyndun i rafstöðvum og rafveitum eftir sýsl- um var eins og við fyrri Búnaðarskýrslur nokkrum vandkvæðum bund- in. Allar heimildir eru frá Orkustofnun. Hún sundurgreinir ekki fjár- munamyndun á sýslur, heldur á stærri veitusvæði, og varð þvi að áætla skiptingu á sýslur. Rétt þykir að taka þessa fjármunamyndun með í Búnaðarskýrslur, þar eð hún er að mestu vegna búrekstrar í sveitum, þó að mörkin séu vissulega teygjanleg. Tafla 22 sýnir tölu raflýstra sveitabýla í árslok 1967 og fjárfestingu Héraðrafmagnsveitna ríkisins í sveitum 1964—67. Er hún framhald á yfirliti á bls. 50* og 51* í Búnaðarskýrslunr 1961—63. Tölur fjármunamyndunar í dálki 21 i töflum 24—27 eru hærri en tölur í töflu 22 um fjárfestingu Héraðs- rafmagnsveitna ríkisins sömu ár. Það, sem þar fer á milli, mun vera fjárfesting bænda sjálfra í raforkuframkvæmdum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.