Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Blaðsíða 35

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Blaðsíða 35
Búnaðarskýrslur 1964—1967 33* Fjármunamyndun i vélum og tækjum var áætluð af Efnahagsstofn- uninni, og var þar byggt á innflutningsskýrslum að því er varðar hjóla- dráttarvélar, en varðandi aðrar vélar og tæki var byggt á tölu um Velasjóð árin 1964—66, en á innflutningsskýrslum árið 1967. Hér á eftir er yfirlit um tölu innfluttra véla og tækja hvert áranna 1964—67: Vélknúin tæki: 1964 1965 1965 1967 Hjóladráttarvélar 664 756 810 467 Dráttarvélaverkfæri: Plógar 10 5 4 14 Herfi 4 3 9 14 Plógherfi 3 5 4 3 Sláttuvélar 270 350 448 452 Snúningsvélar 117 717 1 023 613 Múgavélar 393 313 310 158 Mykjudreifarar 108 145 147 109 Áburðardreifarar 251 242 361 332 Kartöflusetjarar 38 15 23 7 Kartöfluupptökuvélar 71 8 14 12 Jarðvegstætarar 48 51 50 36 Ávinnsluherfi 140 120 144 160 Ámoksturstæki 537 625 491 191 Heygreipar (vögur) 35 38 68 29 Sláttutætarar 29 41 24 15 Heykvíslar á ámoksturstæki .... 479 595 494 260 Heybindivélar - 3 7 27 önnur tæki: Mjaltavélar 211 234 112 54 Heyblásarar 217 296 362 291 Kartöfluflokkunarvélar 23 5 8 3 Færibönd 6 6 5 - 1 áætlun Efnahagsstofnunarinnar um fjármunamyndun í vélum og tækjum er nokkur fjárhæð vegna innlendrar smíði. Hún er að visu lítil og skýrslur ófullkomnar um hana. — Allar innfluttar hjóladráttar- vélar voru taldar vera fjármunamyndun í landbúnaði, þó að vitað sé, að sumar þeirra fari til notkunar i öðrum atvinnuvegum. Hins vegar var ekki reiknað með neinum beltadráttarvélum, vörubilum og jeppum við áætlun fjármunamyndunar í dálki 20 í töflum 24—27, en vitað er, að slík tæki hafa farið nokkuð til notkunar í landbúnaði. Um það vantar skýrslur. Ekki mun fjarri lagi að telja, að þessar skekkjur vegi hvor aðra upp. Áætlun Efnahagsstofnunarinnar um fjármunamyndun í vélum og tækjum er fyrir landið í heild. Til þess að sundurgreina eftir sýslum var farin þessi leið: tJr úrtaki skattframtala bænda voru lagðar saman tölur um vélakaup bænda á hverju landssvæði (sem eru raunar of- reiknuð vegna þess að þegar bóndi selur bónda er ekki um að ræða fjármunamyndun i landbúnaði, en við það er látið sitja). Þessar tölur voru margfaldaðar með tölu ærgilda alls á landssvæðinu samkvæmt 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.