Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Side 104

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Side 104
Hagstofa Islands gefur úl eftirtalin rit: 1. Hagskýrslur Islands koma út öðru hverju í sjálfstæðum, tölusettum heftum. Þar eru birtar ýtarlegar skýrslur um efni, sem Hagstofan tekur til meðferðar (Verzlun- arskýrslur, Búnaðarskýrslur, Iðnaðarskýrslur, Manntal, Mannfjöldaskýrslur, Alþingiskosningar, Sveitarsjóðareikningar, o. fl.). í I. útgáfuflokki Hagskýrslna, sem hófst 1914, voru 132 rit, í II. útgáfuflokki, sem hófst 1951, hafa komið út 52 rit. — Áskrifendum Hagskýrslna er tilkynnt útkoma rita jafnóðum og þau koma út, og þeir eru beðnir að senda greiðslu. Að henni móttekinni eru rit send þeirn í pósti. 2. Hagskýrslur íslauds, aukaflokk. í honum eru sams konar rit og í aðalflokki Ilag- skýrslna, nema hvað þau eru í öðru broti (kvartbroti) og „off-set“-fjölrituð. 3. Hagtíðindi, mánaðarrit. Þar eru birtar mánaðarlegar skýrslur um utanríkisverzlun, fiskafla, þróun peningamála, framfærsluvísitölu o. fl., og árlegar skýrslur um ýmisleg efni, sem ekki þykir taka að birta í sérstöku hefti af Hagskýrslum. — Ár- legt áskriftargjald Hagtíðinda er 200 kr. 4. Statistical Bulletin er sameiginlegt rit Hagstofunnar og Seðlabanka íslands. Það er á ensku — enda ætlað útlendingum — og kemur út ársfjórðungslega (frá og með 1963, þar áður var það mánaðarrit). — í Statistical Bulletin eru birtar ýmsar töflur úr Hagtíðindum, og úr Fjármálatíðindum, riti Seðlabanka íslands. — Erlendir áskrifendur þessa rits fá það ókeypis, en innanlands er árlegt áskrift- argjald þess 115 kr. 5. íbúaskrá Reykjavíkur kemur út á hverju vori. í henni eru allir íbúar Reykjavíkur næstliðinn 1. desember samkvæmt þjóðskrá, með þeim upplýsingum, sem hún hefur að geyma um hvern mann. íbúaskrá Reykjavíkur 1. desember 1971 var 1400 bls., og verð 3300 kr. í bandi. Upplag þessarar bókar er mjög takmarkað, enda við það miðað, að hún seljist upp. 6. Skrár yfir fyrirtæki á Islandi 1969. Hér er birtur frumstofn hinnar nýju heildarskrár Hagstofunnar yfir fyrirtæki á íslandi (þar eru með bændur, útgerðarmenn. iðnmeistarar o. s. frv.). í þessu riti eru þríþættar uppsláttar- skrár, þar á meðal skrár, þar sem atvinnufyrirtækjum, stofnunum og félags- samtökum er skipt í 165 starfsgreinar. — Rit þetta kostar 1600 kr. í bandi. Viðauki við þetta rit var gefinn út í apríl 1972, og eru í lionum fyrirtæki, sem bætzt hafa við síðan 1969. 7. Skrár yfir dána, með fæðingardegi, dánardegi, heimili og fleiri upplýsingum um dána, koma út árlega í fjölrituðu hefti. Fyrsta heftið, með dánum 1965 —67, kostar 130 kr., skrár yfir dána 1969 og 1970 kosia 80 kr. hvorar um sig, en skrár yfir dána 1971 100 kr. Afgreiðsla ofan greindra rita er í Hagstofunni, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10 (3. hæð), Reykjavík. Sími 26699. — Rit eru send gegn póstkröfu, ef þess er óskað, þó ekki rit í liðuni 5 og 6.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.