Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Blaðsíða 19
Mannfjöldaskýrslur 1951—60
17*
Af þeim, sem giftast aftur, eru aðeins örfáir, sem giftast oftar en tvisvar, eins
og eftirfarandi hlutfallstölur sýna.
Af 1 000 brúðhjónum giftust aftur:
Brúðgumar: 1941—45 1946—50 1951—55 1956—60
í 2. sinn .......................... 79 85 77 78
„ 3. sinn eða oftar ................. 4 3 2 4
Alls 83 88 79 82
Brúðir:
í 2. sinn .......................... 55 63 68 70
„ 3. sinn eða oftar ................. 1 1 2 2
Alls 56 64 70 72
í töflu 7 (bls. 17) er enn fremur sýnt, hvernig brúðhjón veljast saman eftir
hjúskaparstétt þeirra fyrir hjónavígslu. Eftirfarandi yfirlit sýnir hið sama með
hlutfallstölum fyrir þrjú 5 ára tímabil:
Yngissveinar Ekkjumenn og fráskildir
Af 100 giftust: 1946—50 1951—55 1956—60 1946—50 1951—55 1956—60
Yngisstúlkum ........................... 96 95 95 72 72 71
Ekkjum og fráskildum..................... 4 5 5 28 28 29
100 100 100 100 100 100
Yngisstúlkur Ekkjur og fráskildar
Af 100 giftust: 1946—50 1951—55 1956—60 1946—50 1951—55 1956—60
Yngissveinum .......................... 93 94 94 61 68 67
Ekklum og fráskildum ................... 7 6 6 39 32 33
100 100 100 100 100 100
Þessar tölur sýna, að það er algengara, að ógiftar stúlkur giftist ekkjumönn-
um og fráskildum mönnum, heldur en að ógiftir menn giftist ekkjum og fráskild-
um konum. En sá munur er lítill og minni en áður var.
3. Aldur brúðhjóna.
Age of spouses.
Um aldur brúðguma og brúða eru sundurliðaðar upplýsingar í töflu 10 (bls.
19). Til betra yfirhts er tölu brúðguma og brúða hér á eftir skipt í 4 stærri aldurs-
flokka og sýnt, hvernig tala brúðguma og brúða skiptist hlutfallslega á þá:
Af hverjum 100 brúðgumum
voru: 1941—45 1946—50 1951—55 1956—60
Undir 25 ára 32,1 37,2 42,3 43,7
25—34 ára 50,3 46,2 42,7 42,3
35—49 14,9 13,3 12,2 11,2
Yfir 50 2,6 3,2 2,8 2,7
Ótilgr. aldur 0,1 0,1 - 0,1
Alls 100,0 100,0 100,0 100,0
Af hverjum 100 brúðum voru:
Undir 25 ára 57,5 60,3 63,9 65,4
25—34 ára 33,4 30,5 27,6 26,0
35—49 8,0 8,1 7,5 7,5
Yfir 50 0,8 0,9 1,0 1,0
Ótilgr. aldur 0,3 0,2 - 0,1
Alls 100,0 100,0 100,0 100,0
c