Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Blaðsíða 34

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Blaðsíða 34
32 Mannfjöldaskýrslur 1951—60 löndum, þar sem manndauði er sá sami í öllum aldursflokkum, verður manndauða- hlutfallið mismunandi, ef aldursskipting þjóðanna er ekki sú sama. Á sama hátt breytist manndauðalilutfallið með breyttri aldursskiptingu, jafnvel þótt mann- dauði í einstökum aldursflokkum haldist óbreyttur. Breytingar hafa orðið miklar á aldursskiptingunni hér á landi, eins og eftirfarandi hlutfallstölur sýna, þótt þjóð- inni sé þar aðeins skipt í 4 stóra aldursflokka: 1910 1920 1930 1940 1950 1960 0—14 ára .................. 33,9 33,2 32,5 29,9 30,8 34,8 15—19 ...................... 10,3 9,5 9,3 9,6 8,5 8,3 20—64 „ 49,3 50,4 50,6 52,7 53,2 48,8 65 ára og eldri.............. 6,5 6,9 7,6 7,8 7,5 8,1 Alls 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 2. Kynferði látinna. Deaths hy sex. í töflu 23 (bls. 33) er látnum skipt eftir kynferði og aldri, og í töflu 26 (bls. 40) eftir kynferði, aldri og lijúskaparstétt. Skipting eftir kyni er í fleiri töflum, þar á meðal í töflu 29 á bls. 42, ásamt skiptingu eftir dánarorsökum og aldri. Eftirfarandi tölur sýna árlega tölu látinna karla og kvenna að meðaltali á hverju 5 ára tímabili 1941—60, svo og dána á hverja 1 000 íbúa livors kyns fyrir sig: Alls Af þúsund Karlar Konur körlum konum 1941—45 ....................... 633 629 10,2 10,0 1946—50 ....................... 563 562 8,2 8,2 1951—55 ....................... 570 531 7,5 7,1 1956—60 ....................... 603 574 7,1 6,9 3. Aldur lálinna. Deaths by age. Dánir eftir aldri eru sýndir í töflum 23 og 26 eftir kyni og hjúskaparstétt, og í töflum 29 og 30 eftir dánarorsökum. Þá eru og sértöflur um dána innan 5 ára (töflur 25 og 31). 1 4. yfirliti er sýndur manndauðinn í ýmsum aldursflokkum á hverju 10 ára tímabili í kringum manntölin 1930, 1940 og 1950, enda er tala látinna á hverju tímabili sett I hlutfall við tölu manna á hverju aldursskeiði samkvœmt mann- tölum, þar eð liún er notuð sem meðalmannfjöldatala. Að því er snertir síðasta tímabilið, 1956—60, er sá háttur hafður á, að 3/4 af mannfjölgun livers aldurs- skeiðs milli 1950 og 1960 er bætt við tölu manna á því 1950 og tölur látinna 1955—60 síðan settar í lilutfall við þær tölur, sem þá fást (eiga að gilda sem meðalmann- fjöldatölur um mitt ár 1958). Tölur 4. yfirlits sýna, að manndauði hefur farið stöðugt minnkandi frá einu tímabili til annars í svo að segja öllum aldursflokkum. Athyglisvert er, að þrátt fyrir stórfellda lækkun manndauða á 1. aldursári, er liann enn hærri þar en liann verður á nokkru aldursskeiði fyrr en 65. aldursári er náð. Á öllum aldri er mann- dauði meiri meðal karla en kvenna. 1 yfirliti 5 er manndauðahlutfall karla 1956—60 7,0°/00 og kvenna 6,8°/00, en annars staðar er það talið vera 7,l°/00 og 6,9°/00. Ástæða þessa ósamræmis er sú,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.