Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Blaðsíða 37
Mannfjöldaskýrslur 1951—60
35*
Sveinar
1941—45 1946—50 1951—£
Á 1. degi 7,58 6,01 4,60
„ 2.-28. degi1) 0,37 0,29 0,32
„ 2. mánuði2) 0,17 0,06 0,07
„3. „ 0,11 0,09 0,08
„ 2. ársfjórðungi .... 0,09 0,05 0,03
„3. 0,04 0,02 0,02
„4. 0,02 0,01 0,01
Meyjar
1956—60 1941—45 1946—50 1951—55 1956—60
4,74 6,20 4,39 3,32 3,22
0,30 0,32 0,29 0,26 0,17
0,05 0,14 0,06 0,05 0,05
0,02 0,08 0,08 0,04 0,01
0,02 0,08 0,03 0,03 0,02
0,02 0,04 0,02 0,01 0,02
0,01 0,02 0,01 0,02 0,01
Dánarlíkur skilgetinna og óskilgetinna barna á 1. ári liafa verið sem hér greinir:
Af 1000 lifandi fœddum dóu á 1. ári
Sveinar Meyjar
1941_45 1946—50 1951—55 1956—60 1941—45 1946—50 1951—55 1956—60
Skilgetin............... 40,7 26,5 24,5 19,1 34,5 22,3 19,9 12,2
Óskilgetin ............. 47,1 26,2 20,8 18,5 37,7 25,2 19,1 19,4
Það skal tekið fram, að þessar tölur eru fjarri því að vera áreiðanlegar, vegna
þess hve lítið skýrslumagnið er.
4. Hjúskaparstétt látinna.
Deaths by marital status.
í töflu 26 á bls. 40 og töflu 27 á bls. 41 er sýnd hjúskaparstétt látinna.
Eftirfarandi tölur sýna manndauða eftir aldri og hjúskaparstétt að meðal-
tali árlega árin 1946—55. Af hverjum 10 þúsund íbúum í hverjum aldursflokki
samkvæmt aðalmanntali 1950 dóu að meðaltali karlar og konur sem hér segir:
Karlar Konur
Áður Áður
ógiftir Giftir giftir ógiftar Giftar giftar
15—24 ára 20 14 - 9 8 -
25—34 33 23 70 20 12 28
35—44 „ 50 31 110 28 21 24
45—54 59 58 99 51 50 66
55—64 129 157 181 106 94 113
65—74 321 259 382 238 281 281
75—84 .... 770 842 978 718 680 767
85 ára og eldri 1 579 1 819 2 106 1 630 1 392 1 855
Lítið er að byggja á þessum hlutfallstölum yngstu aldursflokkanna, vegna
þess hve fá mannslátin eru þar, og sama gildir um elztu aldursflokkana, vegna
þess að mannfjöldatölur, sem þar er við miðað, eru svo lágar. Hins vegar má gera
ráð fyrir, að hlutföllin fyrir aldursbilið 25—54 ár séu nokkuð áreiðanleg. Sam-
kvæmt þeim er manndauði giftra karla og kvenna minni en manndauði ógiftra.
Kemur þetta heim við fyrri reynslu, sbr. eldri Mannfjöldaskýrslur Hagstofunnar.
5. Ártíð látinna.
Deaths by months.
Tafla 28 á bls. 41 sýnir dána eftir einstökum mánuðum og árum, en tafla 32
á bls. 78 eftir dánarorsökum og mánuðum.
1) 1941—50 á hlutfallstalan við dána á 2. til 30. dags.
2) 1951—60 á hlutfallstalan við alla fullru 4 vikna til 2 mánaða (32 dagar).