Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Blaðsíða 32
30*
Mannfjöldaskýrslur 1951—60
Aldursflokkur föður (frh.) Alls 1951—55 Skilgetin óskilgetin Alls 1956—60 Skilgetin Óskilgetin
30—34 215 247 125 227 249 120
35—39 „ 143 171 64 154 169 81
40—44 83 98 39 88 96 46
45—49 40 47 22 38 42 24
50—54 15 16 11 13 14 10
55—59 6 6 5 5 5 7
60—64 2 1 3 2 2 2
65 ára og eldri 0 0 1 0 0 1
Alls 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000
Samkvæmt þessu er nærri helmingur feðra allra óskilgetinna barna innan 25
ára aldurs (48,7% og 46,6%), en þetta hlutfall er vafalítið vantahð, sbr. áður
greint. — Aðeins htill hluti feðra hinna skilgetnu barna er innan 25 ára aldurs
(14,3% og 14,2%).
Rétt er að upplýsa í þessu sambandi, að á árunum 1951—55 neituðu mæður
191 óskilgetins barns að skýra frá barnsföður. Svarar þetta til 3,4% af heildar-
tölu lifandi fæddra óskilgetinna barna á þessu 5 ára tímabih.
11. Fæðingarröð barna.
Birth number.
Tafla 16 (bls. 26) er ný í Mannfjöldaskýrslum Hagstofunnar. Þar er tölu
hfandi fæddra barna skipt eftir fæðingarröð, þ. e. eftir því, hvar barnið er í röð
allra barna — lifandi og andvana — sem móðir þess hefur fætt. í töflu 20 á bls. 30
eru samsvarandi upplýsingar um andvana fædda.
í töflu 16A er sýnd fæðingarröð barna eftir aldursflokki móður, en í töflu 16B
er fæðingarröðin eftir einstökum árum. Eftirfarandi yfirht gefur nokkra bugmynd
um þær breytingar, sem urðu á árunum 1951—60 á tíðni barnsfæðinga eftir fæð-
ingarröð. Er þar sýnt, hve mörg börn fæddust, bæði í heild og eftir fæðingarröð,
á bverju ári, miðað við hverjar 10 þúsund konur á aldrinum 15—49 ára, sem voru
í landinu á hverjum tíma. Árleg tala kvenna á þessu aldursskeiði var fundin með
því að byggja á tölu þeirra árið 1950, sem var 34 741, og reikna með árlegri fjölgun
1,25%. Er það í samræmi við bráðabirgðatalningu kvenna á þessum aldri 1. desem-
ber 1960, en þá reyndust þær vera ahs 39 355.
Á hverjar 10 000 konur 15—49 ára var tala lifandi fæddra barna sem hér segir:
1951—60 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960
öll böm............... 1 212 1 144 1 151 1187 1 180 1 226 1 237 1 255 1 217 1 257 1 258
1. bam.................. 321 315 317 327 334 339 332 318 313 304 317
2....................... 294 265 282 295 287 306 309 312 290 310 284
3. 231 198 198 223 226 232 227 253 243 250 252
4....................... 153 119 142 136 144 149 149 175 160 171 174
5. 88 71 72 85 79 84 89 90 99 100 103
6........................ 47 36 40 44 43 45 43 52 53 57 60
7. „ 25 21 24 25 24 25 26 21 25 28 28
8. „ 14 15 10 13 10 13 17 13 15 14 18
9......................... 8 7 8 7 9 8 7 7 9 8 12
10. barn og þar yfir .. 11 9 10 9 11 12 16 13 8 14 9
Ótilgreint............... 20 88 48 23 13 13 22 1 2 1 1